Velja milli tveggja vefsíðna - hvernig set ég þannig upp ?


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Velja milli tveggja vefsíðna - hvernig set ég þannig upp ?

Pósturaf htdoc » Sun 12. Jún 2011 21:25

Góða kvöldið vaktarar, mér vantar hjálp með svolítið sem ég ætla að reyna að útskýra fyrir ykkur en ég myndi vera mjög þakklátur ef ég myndi ná að gera það sem ég vil gera :happy

Ég er að búa til tvær vefsíður en innihald þeirra er nokkuð líkt og langar mér að hafa lén (http://www.xxxxxx.com) en þá vil ég að komi upp tveir gluggar (myndir af þessum 2 vefsíðum sem ég er með) á skjáinn með dökkum bakgrunni og þar getur fólk valið hvor síðan það vill fara á með því að smella á gluggann/myndina.
Ég get gert þetta með því að búa bara til html skjal þar sem ég hef dökkan bakgrunn og myndir af báðum síðunum og kannski nafnið á síðunum fyrir ofan og hafa myndirnar bara sem link en ég var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að gera þetta einhvern veginn flottara, meira grand. Jafnvel eitthvað .css eða .php eða ég veit það ekki, eitthvað þannig þetta myndi look-a meira svona live.

Haldiði að þið getið hjálpað mér eitthvað?
Ef þið fattið ekki hvað ég er að meina þá látið mig vita, reyni þá að gera eitthvað í paint svo þetta útskýrist betur :)

Með fyrirfram þökkum



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Velja milli tveggja vefsíðna - hvernig set ég þannig upp ?

Pósturaf worghal » Sun 12. Jún 2011 21:32

htdoc skrifaði:Góða kvöldið vaktarar, mér vantar hjálp með svolítið sem ég ætla að reyna að útskýra fyrir ykkur en ég myndi vera mjög þakklátur ef ég myndi ná að gera það sem ég vil gera :happy

Ég er að búa til tvær vefsíður en innihald þeirra er nokkuð líkt og langar mér að hafa lén (http://www.xxxxxx.com) en þá vil ég að komi upp tveir gluggar (myndir af þessum 2 vefsíðum sem ég er með) á skjáinn með dökkum bakgrunni og þar getur fólk valið hvor síðan það vill fara á með því að smella á gluggann/myndina.
Ég get gert þetta með því að búa bara til html skjal þar sem ég hef dökkan bakgrunn og myndir af báðum síðunum og kannski nafnið á síðunum fyrir ofan og hafa myndirnar bara sem link en ég var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að gera þetta einhvern veginn flottara, meira grand. Jafnvel eitthvað .css eða .php eða ég veit það ekki, eitthvað þannig þetta myndi look-a meira svona live.

Haldiði að þið getið hjálpað mér eitthvað?
Ef þið fattið ekki hvað ég er að meina þá látið mig vita, reyni þá að gera eitthvað í paint svo þetta útskýrist betur :)

Með fyrirfram þökkum


svarið er feitletrað


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Velja milli tveggja vefsíðna - hvernig set ég þannig upp ?

Pósturaf Leviathan » Sun 12. Jún 2011 21:45

worghal skrifaði:
htdoc skrifaði:Góða kvöldið vaktarar, mér vantar hjálp með svolítið sem ég ætla að reyna að útskýra fyrir ykkur en ég myndi vera mjög þakklátur ef ég myndi ná að gera það sem ég vil gera :happy

Ég er að búa til tvær vefsíður en innihald þeirra er nokkuð líkt og langar mér að hafa lén (http://www.xxxxxx.com) en þá vil ég að komi upp tveir gluggar (myndir af þessum 2 vefsíðum sem ég er með) á skjáinn með dökkum bakgrunni og þar getur fólk valið hvor síðan það vill fara á með því að smella á gluggann/myndina.
Ég get gert þetta með því að búa bara til html skjal þar sem ég hef dökkan bakgrunn og myndir af báðum síðunum og kannski nafnið á síðunum fyrir ofan og hafa myndirnar bara sem link en ég var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að gera þetta einhvern veginn flottara, meira grand. Jafnvel eitthvað .css eða .php eða ég veit það ekki, eitthvað þannig þetta myndi look-a meira svona live.

Haldiði að þið getið hjálpað mér eitthvað?
Ef þið fattið ekki hvað ég er að meina þá látið mig vita, reyni þá að gera eitthvað í paint svo þetta útskýrist betur :)

Með fyrirfram þökkum


svarið er feitletrað

Spurningin er feitletruð. :P


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Velja milli tveggja vefsíðna - hvernig set ég þannig upp ?

Pósturaf GuðjónR » Sun 12. Jún 2011 22:14

htdoc skrifaði:og langar mér að hafa lén (http://www.xxxxxx.com)

Mér sýnist þetta lén vera frátekið....




Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Velja milli tveggja vefsíðna - hvernig set ég þannig upp ?

Pósturaf htdoc » Sun 12. Jún 2011 22:28

Leviathan skrifaði:
worghal skrifaði:
htdoc skrifaði:Góða kvöldið vaktarar, mér vantar hjálp með svolítið sem ég ætla að reyna að útskýra fyrir ykkur en ég myndi vera mjög þakklátur ef ég myndi ná að gera það sem ég vil gera :happy

Ég er að búa til tvær vefsíður en innihald þeirra er nokkuð líkt og langar mér að hafa lén (http://www.xxxxxx.com) en þá vil ég að komi upp tveir gluggar (myndir af þessum 2 vefsíðum sem ég er með) á skjáinn með dökkum bakgrunni og þar getur fólk valið hvor síðan það vill fara á með því að smella á gluggann/myndina.
Ég get gert þetta með því að búa bara til html skjal þar sem ég hef dökkan bakgrunn og myndir af báðum síðunum og kannski nafnið á síðunum fyrir ofan og hafa myndirnar bara sem link en ég var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að gera þetta einhvern veginn flottara, meira grand. Jafnvel eitthvað .css eða .php eða ég veit það ekki, eitthvað þannig þetta myndi look-a meira svona live.

Haldiði að þið getið hjálpað mér eitthvað?
Ef þið fattið ekki hvað ég er að meina þá látið mig vita, reyni þá að gera eitthvað í paint svo þetta útskýrist betur :)

Með fyrirfram þökkum


svarið er feitletrað

Spurningin er feitletruð. :P


Einmitt, spurningin er feitletruð, worghal: ætla mér að gera þetta bara með html ef ég finn enga aðra flottari lausn, en mig langar rosalega að hafa þetta eitthvað flottara :D

@GuðjónR: Já rétt er það, enda átti þessi x að þýða einhver síða, er nefnilega að velja hvaða nafn ég vil hafa á léninu mínu :)




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Velja milli tveggja vefsíðna - hvernig set ég þannig upp ?

Pósturaf hauksinick » Sun 12. Jún 2011 22:34

GuðjónR skrifaði:
htdoc skrifaði:og langar mér að hafa lén (http://www.xxxxxx.com)

Mér sýnist þetta lén vera frátekið....

Nei,nei.Sérðu ekki bannerinn?


Þessir tveir gluggar eiga að velja á milli kvenna og well..karla :-$


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Velja milli tveggja vefsíðna - hvernig set ég þannig upp ?

Pósturaf hagur » Sun 12. Jún 2011 22:55

HTML + CSS + Javascript er málið.

Endilega sleppa því að gera eitthvað flash dót.

PHP hjálpar þér ekkert við að gera þetta flottara, þar sem að það er server side scripting mál og kemur útliti vefsins í vafranum ekkert við.

Ég myndi bara setja upp html skjal eins og þú stakkst sjálfur uppá og svo myndi ég skoða jQuery javascript library-ið til að krydda þetta aðeins. Það inniheldur allskyns fídusa til að búa til animations o.fl. í þeim dúr. Getur líka skoðað jQuery UI, mig minnir að það sé með enn fleiri slíka fídusa.




Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Velja milli tveggja vefsíðna - hvernig set ég þannig upp ?

Pósturaf htdoc » Mán 13. Jún 2011 11:57

hagur skrifaði:HTML + CSS + Javascript er málið.

Endilega sleppa því að gera eitthvað flash dót.

PHP hjálpar þér ekkert við að gera þetta flottara, þar sem að það er server side scripting mál og kemur útliti vefsins í vafranum ekkert við.

Ég myndi bara setja upp html skjal eins og þú stakkst sjálfur uppá og svo myndi ég skoða jQuery javascript library-ið til að krydda þetta aðeins. Það inniheldur allskyns fídusa til að búa til animations o.fl. í þeim dúr. Getur líka skoðað jQuery UI, mig minnir að það sé með enn fleiri slíka fídusa.


Takk kærlega fyrir ábendinguna ;)

Fullt af flottu stöffi þarna, þarf bara að taka mér smá tíma í að spekulera þetta :D