Tvix og Ubuntu working together

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Tvix og Ubuntu working together

Pósturaf Tiger » Fim 09. Jún 2011 18:46

Já ég veit ég verð líklega krossfestur hérna fyrir að biðja um hjálp eftir fyrri comment mín um þetta stýrikerfi. En þar sem ég er að folda bigtime á þessu þá þarf ég samt smá hjálp.

Er með Tvix media player frami sem er tengdur í ethernet, og í windows er þetta pís of keik og ég set bara upp netshare forritið frá Tvix og vel hvaða möppu ég vill deila með Tvix-inum og get spilað allt þar í gegn.

Ennnn þetta er ekki svo auðvelt í Ubuntu (suprised :shock: ). Er einhver snillingur hérna sem gæti leiðbeint mér í gegnum þetta. Ég vill semsagt deila hörðum disk í tölvunni með Tvix-inum. Er búinn að googla og prufa ýmislegt en ekkert gengur.

Pretty please :megasmile



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Tvix og Ubuntu working together

Pósturaf andribolla » Fim 09. Jún 2011 18:50

Virtual Windows i linux ? :D



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tvix og Ubuntu working together

Pósturaf arnif » Fim 09. Jún 2011 20:33

Styður þessi Tvix ekki SMB share eða FTP ?


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Tvix og Ubuntu working together

Pósturaf Tiger » Fim 09. Jún 2011 20:46

arnif skrifaði:Styður þessi Tvix ekki SMB share eða FTP ?


jú það held ég örugglega.



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tvix og Ubuntu working together

Pósturaf arnif » Fim 09. Jún 2011 20:56

Snuddi skrifaði:
arnif skrifaði:Styður þessi Tvix ekki SMB share eða FTP ?


jú það held ég örugglega.


Hægri klikka á möppu og share options/share this folder (gæti beðið um að installa einhvejru velur bara Yes)

opnar terminal og skrifar 'sudo smbpasswd -a'
eitthvað psw
eitthvað psw

slærð inn IP í Tvix græjuna og gerir user sem root og psw sem þú valdir.


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Tvix og Ubuntu working together

Pósturaf Tiger » Fim 09. Jún 2011 21:24

Það er ekkert usernema eða password til að setja inn í tvix græjunni. Bara nafn og ip tala, og svo get ég valið normal(nfs) eða slow (samba).



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Tvix og Ubuntu working together

Pósturaf andribolla » Fim 09. Jún 2011 22:04

ertu ekki með 4100 Sh ?

þá held ég að hann stiðji bara Netshere forritið .

ekki FTP eða SMB ...