Download Festival

Allt utan efnis

Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Download Festival

Pósturaf axyne » Fim 09. Jún 2011 06:46

Er einhver að fara ?

Ég fer á morgun, get ekki beðið, \:D/


Electronic and Computer Engineer


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Download Festival

Pósturaf blitz » Fim 09. Jún 2011 06:56

Fór 2005 (Black Sabbath, Slayer, SOAD, In Flames, Caliban, Lamb of God, KillSwitch, Slipknot... fuark)

Mæli með að tékka á flugvellinum sem er c.a. 25min gangfæri frá svæðinu, eðalstaður til þess að kúka! :happy Einnig fínt að fara þangað til að kaupa kjams, maturinn á svæðinu er crap


PS4


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Download Festival

Pósturaf axyne » Fim 09. Jún 2011 14:23

haha Gott að vita að góðum stað til að hægða sér ef kamrarnir á svæðinu verða viðbjóðslegir.

Annars er ég smá ósáttur við line-upið hefði viljað sjá fleiri bönd sem ég held uppá þar á meðal 5 sem þú nefndir.

Verð spenntur að sjá samt: All That Remains, Devil Wears Prada, Bring me the Horizon, Children of Bodom, Def Leppard, alice cooper, svo SOAD og A7X gaman að sjá live en hef ekki verið að fíla síðasta efni frá þeim.

Annars er svo mikil hrúa af böndum sem ég hef aldrei heyrt af áður, hef ekki haft tíma til að kynna mér þau almennilega útaf prófalestri, en maður tekur session í kvöld til að fá hugmynd hvað maður ætti að tjekka á. Eflaust virkilega góð bönd sem leynast þarna á milli stóra bandanna.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Download Festival

Pósturaf BjarkiB » Fim 09. Jún 2011 14:23

Er þetta í Danmörk?




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Download Festival

Pósturaf blitz » Fim 09. Jún 2011 14:25

BjarkiB skrifaði:Er þetta í Danmörk?


Donnington í Englandi.

Já ég er sammála með Lineupið, það er ekki það sterkasta.


PS4

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Download Festival

Pósturaf BjarkiB » Fim 09. Jún 2011 14:32

blitz skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Er þetta í Danmörk?


Donnington í Englandi.

Já ég er sammála með Lineupið, það er ekki það sterkasta.


Já, kíkti aðeins inná síðuna, lookar spennandi. Artistar eins og Linkin Park, Pendulum, System Of A Down, Alice Cooper o.fl.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Download Festival

Pósturaf worghal » Fim 09. Jún 2011 16:13

frekar færi ég á Wacken, en átti ekki efni á miða :(


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Download Festival

Pósturaf Gerbill » Fim 09. Jún 2011 16:18

Besta lineupið (að mínu mati) er klárlega á Sonisphere ( http://uk.sonispherefestivals.com/ )

Opeth, Gojira, Arch Enemy, In flames, Metallica, Slayer, Slipknot, Motörhead, Megadeth, Mastodon, Sum 41! (hoho)



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Download Festival

Pósturaf Frost » Fim 09. Jún 2011 16:30

MIG LANGAR!


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Download Festival

Pósturaf MarsVolta » Fim 09. Jún 2011 16:51

Gerbill skrifaði:Besta lineupið (að mínu mati) er klárlega á Sonisphere ( http://uk.sonispherefestivals.com/ )

Opeth, Gojira, Arch Enemy, In flames, Metallica, Slayer, Slipknot, Motörhead, Megadeth, Mastodon, Sum 41! (hoho)


Líst vel á þetta Lineup (Hefðir samt mátt setja Mars Volta og Weezer inní þennan hóp sem þú nefnir ;)). Annars held ég að Rock Werchter sé málið fyrir þá sem eru ekki eins mikið inní Þungarokkinu (Ég myndi samt fórna örðu eistanu til þess að sjá Opeth live.)
Rock Werchter : Chemical Brothers, Queens of the stone age, Linkin Park(Nostalgíufílingur), Kings of Leon, Arctic Monkeys, The National, Coldplay, Portishead, Fleet foxes, Kaiser Chiefs, Kasabian og fleiri góðir :D.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Download Festival

Pósturaf ManiO » Fös 10. Jún 2011 08:39

blitz skrifaði:Fór 2005 (Black Sabbath, Slayer, SOAD, In Flames, Caliban, Lamb of God, KillSwitch, Slipknot... fuark)

Mæli með að tékka á flugvellinum sem er c.a. 25min gangfæri frá svæðinu, eðalstaður til þess að kúka! :happy Einnig fínt að fara þangað til að kaupa kjams, maturinn á svæðinu er crap



Var þar líka, gleymdi Shadows Fall. En fórstu á LoG? Er enn bitur út í fyrrverandi fyrir að draga mig á HIM (stfu) í staðinn, endaði með að fá 3 flöskur í hausinn á meðan þessi hljóðmengun ómaði.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Download Festival

Pósturaf blitz » Fös 10. Jún 2011 11:46

ManiO skrifaði:
blitz skrifaði:Fór 2005 (Black Sabbath, Slayer, SOAD, In Flames, Caliban, Lamb of God, KillSwitch, Slipknot... fuark)

Mæli með að tékka á flugvellinum sem er c.a. 25min gangfæri frá svæðinu, eðalstaður til þess að kúka! :happy Einnig fínt að fara þangað til að kaupa kjams, maturinn á svæðinu er crap



Var þar líka, gleymdi Shadows Fall. En fórstu á LoG? Er enn bitur út í fyrrverandi fyrir að draga mig á HIM (stfu) í staðinn, endaði með að fá 3 flöskur í hausinn á meðan þessi hljóðmengun ómaði.


Fór á LoG já, ruglað sett hjá þeim... Stærsta circle-pit sem ég hef séð!

Mætti í tjaldið og var frekar aftarlega í byrjun, en eftir circle-pit var ég kominn FREMST, stóð alveg uppvið girðinguna sem afgirti sviðið af... Var þ.al. alveg fremst þegar In Flames spiluðu og ég jizzaði buckets (In Flames uppáhalds band á þessum tíma)


PS4

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Download Festival

Pósturaf ManiO » Fös 10. Jún 2011 11:52

blitz skrifaði:
ManiO skrifaði:
blitz skrifaði:Fór 2005 (Black Sabbath, Slayer, SOAD, In Flames, Caliban, Lamb of God, KillSwitch, Slipknot... fuark)

Mæli með að tékka á flugvellinum sem er c.a. 25min gangfæri frá svæðinu, eðalstaður til þess að kúka! :happy Einnig fínt að fara þangað til að kaupa kjams, maturinn á svæðinu er crap



Var þar líka, gleymdi Shadows Fall. En fórstu á LoG? Er enn bitur út í fyrrverandi fyrir að draga mig á HIM (stfu) í staðinn, endaði með að fá 3 flöskur í hausinn á meðan þessi hljóðmengun ómaði.


Fór á LoG já, ruglað sett hjá þeim... Stærsta circle-pit sem ég hef séð!

Mætti í tjaldið og var frekar aftarlega í byrjun, en eftir circle-pit var ég kominn FREMST, stóð alveg uppvið girðinguna sem afgirti sviðið af... Var þ.al. alveg fremst þegar In Flames spiluðu og ég jizzaði buckets (In Flames uppáhalds band á þessum tíma)



Persónulega þótti mér einmitt settið þeirra mjög þétt, tóku öll uppáhalds lögin mín með þeim (In Flames þ.e.).


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Download Festival

Pósturaf axyne » Þri 14. Jún 2011 14:02

jæja þá er maður kominn heim, var þrusuferð, missti reyndar af nánast öllu á föstudeginum því flugvélin bilaði í loftinu og þurfti að snúa við, viðgerð í 4 tíma húkandi inní flugvél á vellinum, var ekki kominn á svæðið fyrren 22:00.

Vorum heppin með veður, a.m.k hvernig spáin hafði verið. byrjaði ekki að rigna fyrren sunnudagsmorgun og stytti upp um kvöldið, þvílíkt forarsvað myndaðist.

Var fyrir vonbrigðum með hljóðkerfið á main sviðinu, ef maður var framarlega var hljóðið drasl, var skárra ef maður var fyrir aftan aftara hátalarastæðurnar, samt var alltaf eh sveiflur í hljóðinu, frekar pirrandi.
var langtum betra sound á second stage.

Var virkilega ánægður með SOAD og Bullet for my valentine. Hollywood undead og rise to remain voru bönd sem ég hafði ekki heyrt í áður og var ánægður með.
Skunk Anansie og Linkin Park komu mér skemmtilega á óvart. AX7 voru prump og Pendulum voru algjör sýra, gafst upp eftir nokkur lög.


Electronic and Computer Engineer