Þeir voru að releasa nýjum Beta Work Unitum í gær/fyrradag (þau heita 6903 og er flagið -bigbeta). Þetta eru víst risa WU og þú þarft lágmark 12 core/threds og linux 64 bit til að fá þau. Ég náði mér í mitt fyrsta áðan og er 24mín með hvert %, til sambanburðar er ég 10:20 með hvert prósent í venjulegu Bigadv þannig að þetta er 2.5sinnum stærra.
Og samkvæmt reikninum er ég að fá 305.000 stig á dag fyrir þetta................já sæll og góðan daginn Kemur í ljós á mánudag þegar ég skila því hvort þetta reynist allt rétt, ef svo er er ég að fá tvöfalt meira en öll vaktin til samans á dag...........farið nú að folda almennilega.
EVGA SR-2 FTW......... verst að þurfa að nota þetta Ubuntu rusl
Nýju BigBeta WorkUnit-in
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju BigBeta WorkUnit-in
Væri ekki nær að nota þennan vélbúnað til e-rja skemmtilegheita?
Gott og göfugt markmið svosem, en er þessi stigakeppni ekki komin örlítið out of hand?
Gott og göfugt markmið svosem, en er þessi stigakeppni ekki komin örlítið out of hand?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Nýju BigBeta WorkUnit-in
Snuddi skrifaði:Og samkvæmt reikninum er ég að fá 305.000 stig á dag fyrir þetta................já sæll og góðan daginn Kemur í ljós á mánudag þegar ég skila því hvort þetta reynist allt rétt, ef svo er er ég að fá tvöfalt meira en öll vaktin til samans á dag...........farið nú að folda almennilega.
crap!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3846
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju BigBeta WorkUnit-in
coldcut skrifaði:Snuddi skrifaði:verst að þurfa að nota þetta Ubuntu rusl
He he he vissi að svona kæmi, þessvegna kom blikk kallinn fyrir aftan. Örugglega fínt fyrir suma, ekki aðra.
AntiTrust skrifaði:Væri ekki nær að nota þennan vélbúnað til e-rja skemmtilegheita?
Gott og göfugt markmið svosem, en er þessi stigakeppni ekki komin örlítið out of hand?
...as in playing games?..... meina ég er nörd, núna með þessari "stigakeppni" er ég búinn að læra smá á linux t.d. og þótt markmiðin og metnaðurinn er ekki mikil hérna í Folding þá er hann það hjá EVGA sem ég folda fyrir, og er ég í 231. sæti þar og stefni á top 100 í næsta mánuði. Alltaf gaman að keppa, that is my drive.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju BigBeta WorkUnit-in
Snuddi skrifaði:coldcut skrifaði:Snuddi skrifaði:verst að þurfa að nota þetta Ubuntu rusl
He he he vissi að svona kæmi, þessvegna kom blikk kallinn fyrir aftan. Örugglega fínt fyrir suma, ekki aðra.
Skil ekki hvernig hægt er að vera mega vélbúnaðarnörd og eltast bara við það besta í vélbúnaði... Og vera svo ekki algert hugbúnaðarnörd og eltast við það besta í hugbúnaði.....
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju BigBeta WorkUnit-in
gardar skrifaði:Skil ekki hvernig hægt er að vera mega vélbúnaðarnörd og eltast bara við það besta í vélbúnaði... Og vera svo ekki algert hugbúnaðarnörd og eltast við það besta í hugbúnaði.....
what gardar said!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju BigBeta WorkUnit-in
Snuddi skrifaði:...as in playing games?..... meina ég er nörd, núna með þessari "stigakeppni" er ég búinn að læra smá á linux t.d. og þótt markmiðin og metnaðurinn er ekki mikil hérna í Folding þá er hann það hjá EVGA sem ég folda fyrir, og er ég í 231. sæti þar og stefni á top 100 í næsta mánuði. Alltaf gaman að keppa, that is my drive.
Nei nei, það var engan vegin það sem ég meinti, ég er yfirleitt með vélbúnað upp á hundruði þúsunda og snerti sjálfur varla tölvuleiki.
En keppnisskap skil ég mjög vel, þarf ekki frekari útskýringar fyrir mér
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3846
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju BigBeta WorkUnit-in
Ekkert að því að fá 500.000 stig fyrir 40 tíma Folding
http://folding.extremeoverclocking.com/user_summary.php?s=&u=549167
http://folding.extremeoverclocking.com/user_summary.php?s=&u=549167
Re: Nýju BigBeta WorkUnit-in
Holy shit..... Núna langar mér fyrr í SR-2
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Nýju BigBeta WorkUnit-in
MatroX skrifaði:Holy shit..... Núna langar mér fyrr í SR-2
Bíða eftir þessu http://www.maxishine.com.au/forums/view ... 40&t=17159
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
Re: Nýju BigBeta WorkUnit-in
Kobbmeister skrifaði:MatroX skrifaði:Holy shit..... Núna langar mér fyrr í SR-2
Bíða eftir þessu http://www.maxishine.com.au/forums/view ... 40&t=17159
ARGH! freistingar
Væri svo gaman að skella sér á eitt svona, er þegar með Rampage IV Extreme og 3930K, bara bæta við einum í viðbót
Re: Nýju BigBeta WorkUnit-in
Xovius skrifaði:Kobbmeister skrifaði:MatroX skrifaði:Holy shit..... Núna langar mér fyrr í SR-2
Bíða eftir þessu http://www.maxishine.com.au/forums/view ... 40&t=17159
ARGH! freistingar
Væri svo gaman að skella sér á eitt svona, er þegar með Rampage IV Extreme og 3930K, bara bæta við einum í viðbót
getur ekki notað 3930k í SR-X og SR-X er eiginlega tilgangslaust þangað til að intel release-ar unlocked örgjörvum
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |