Sælir.
Er með helmet cam í láni hjá félaga mínum og prófaði hana aðeins í gær.
Þegar ég uploadaði þessu inn á tölvuna sá ég að þetta er á einhverju asnalegu formatti sem ég get ekki horft á (.CSF)
Prófaði að googla þetta en fann lítið sem ekkert.
Vantar semsagt forrit sem ég get notað til að converta þessu frá .CSF yfir í eitthvað sem hægt er að horfa á.. t.d. .AVI eða .MKV
Eitthver sem getur hjálpað mér með þetta, sagt mér hvaða forrit ég get notað til að converta þessu í sæmilegum gæðum yfir í eitthvað áhorfanlegt format?
Hjálp við að converta .CSF í .AVI
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að converta .CSF í .AVI
gardar skrifaði:Virtualdub eða Avidemux
Hvorugt forritið gat opnað file-inn..
Edit: Þetta er vélin sem ég er með.. http://www.jonescam.tv/products/digital ... -2-pvr.php
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Hjálp við að converta .CSF í .AVI
Það hlýtur að fylgja eitthvað forrit með sem breytir þessu yfir í venjulegt format.
Prófaðu heimasíðu framleiðanda.
Prófaðu heimasíðu framleiðanda.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að converta .CSF í .AVI
Glazier skrifaði:gardar skrifaði:Virtualdub eða Avidemux
Hvorugt forritið gat opnað file-inn..
Edit: Þetta er vélin sem ég er með.. http://www.jonescam.tv/products/digital ... -2-pvr.php
http://en.wikipedia.org/wiki/CFS_%28Com ... _format%29
Þetta er ekki video format heldur Container. Prófaðu forrit eins og Daemon tools eða 7Zip.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að converta .CSF í .AVI
JoiKulp skrifaði:Það hlýtur að fylgja eitthvað forrit með sem breytir þessu yfir í venjulegt format.
Prófaðu heimasíðu framleiðanda.
Og þú last ekki einu sinni commentið fyrir ofan þig ?
En Matti.. var að prófa Daemon tools, var ekki alveg að átta mig á hvernig ég á að nota það á þennan file en reyndi það sem mér datt í hug og það gekk ekki.
Svo er þetta .csf en ekki .cfs eins og þú linkar á.. getur verið að þetta sé sama bara búið að víxla án þess að ég viti það almennilega.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að converta .CSF í .AVI
axyne skrifaði:http://open.software.informer.com/download-open-csf-video/
Og hverju á ég að dl þarna sem virkar á .csf?
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að converta .CSF í .AVI
Glazier skrifaði:axyne skrifaði:http://open.software.informer.com/download-open-csf-video/
Og hverju á ég að dl þarna sem virkar á .csf?
Veit sosem ekki.
En ég myndi tjekka á þessum http://www.avs4you.com/AVS-Video-Converter.aspx
edit
samkvæmt heimasíðu framleiðanda er þetta
Video Stream: MPEG-4/2
hefurðu prufað VLC player eða mediaplayer classic. þá ekki opna beint fælinn heldur droppa fælnum inní playgluggann.
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að converta .CSF í .AVI
axyne skrifaði:Glazier skrifaði:axyne skrifaði:http://open.software.informer.com/download-open-csf-video/
Og hverju á ég að dl þarna sem virkar á .csf?
Veit sosem ekki.
En ég myndi tjekka á þessum http://www.avs4you.com/AVS-Video-Converter.aspx
edit
samkvæmt heimasíðu framleiðanda er þettaVideo Stream: MPEG-4/2
hefurðu prufað VLC player eða mediaplayer classic. þá ekki opna beint fælinn heldur droppa fælnum inní playgluggann.
Var búinn að reyna að opna með vlc.. tölvan fríkar út ef ég reyni það
Edit: Fæ error ef ég reyni að nota AVS video converterinn sem þú linkaðir á.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að converta .CSF í .AVI
prufaðu þetta.
http://www.bravaviewer.com/reader.htm
meira um formatið .CSF
http://www.fileinfo.com/extension/csf
http://www.bravaviewer.com/reader.htm
Brava! Reader is a free* application that views and prints TIFF, PDF, XPS and secure CSF (Content Sealed Format)
meira um formatið .CSF
http://www.fileinfo.com/extension/csf
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp við að converta .CSF í .AVI
axyne skrifaði:prufaðu þetta.
http://www.bravaviewer.com/reader.htmBrava! Reader is a free* application that views and prints TIFF, PDF, XPS and secure CSF (Content Sealed Format)
meira um formatið .CSF
http://www.fileinfo.com/extension/csf
Var búinn að prófa Brava -.-
Edit: Vandamál leyst.. talaði við gæjann sem á cameruna og hann sendi mér forrit sem fylgdi með á diski til að koma video-inu inná tölvuna í áhorfanlegu formatti.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Re: Hjálp við að converta .CSF í .AVI
Glazier skrifaði:axyne skrifaði:prufaðu þetta.
http://www.bravaviewer.com/reader.htmBrava! Reader is a free* application that views and prints TIFF, PDF, XPS and secure CSF (Content Sealed Format)
meira um formatið .CSF
http://www.fileinfo.com/extension/csf
Var búinn að prófa Brava -.-
Edit: Vandamál leyst.. talaði við gæjann sem á cameruna og hann sendi mér forrit sem fylgdi með á diski til að koma video-inu inná tölvuna í áhorfanlegu formatti.
Kaldhæðnislega gerði það commentið mitt gáfulegast af öllum...