Hjálp við Símakaup


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Hjálp við Símakaup

Pósturaf HelgzeN » Lau 04. Jún 2011 18:47

Sælir vaktarar,

Er að pæla í að kaupa mér nýjan síma og þar sem pabbi er að fara til USA þá er um að gera að láta hann kaupa þetta,
Síminn sem ég er svoldið hrifinn af er HTC HD7 hann kostar sirka 40þúsund í USA en 130k á íslandi, mér finnst þetta nefnilega allveg suddalegur munur,
En annars var ég að pæla í hvaða síma mæli þið með budget er svona 300 - 400 dalir, IPHONE 4 er of dýr fyrir mig.
Annars væri ég til í að heyra ykkar hlið og sérstaklega frá þeim sem eiga HTC síma ;)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf kubbur » Lau 04. Jún 2011 19:25

htc eru snilldar símar,

hafðu samt í huga að það er líklegt að þessi sími fáist á þessu verði vegna þess að hann gæti verið samningsbundinn hjá bandarísku símafyrirtæki, hafðu einnig í huga að það gætu verið mismunandi tíðnisvið milli usa og eu :)

just my 50coins


Kubbur.Digital

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf Kristján » Lau 04. Jún 2011 20:56

viltu endilega win7 síma?

myndi skoða samsung galaxy s II ef hann er kominn i us

http://www.gsmarena.com/samsung_i9100_g ... ew-597.php
review hérna




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf HelgzeN » Sun 05. Jún 2011 01:07

ég held að hann sé aðeins dýrari en 300 - 400 dalir ;S


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf Kristján » Sun 05. Jún 2011 03:04

ahh fokk sry,

þá er það lg optimus one :D




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf capteinninn » Sun 05. Jún 2011 11:43

Er með Nexus S og er nokkuð ánægður með hann. Annars átti ég HTC Desire og var mjög ánægður með hann. Ótrúlegt en satt þá fannst mér "bloatware" ið frá htc trufla mig voða lítið og bætti í raun við hlutum sem voru sniðugir eins og t.d. facebook integration við símaskrána og fleira sniðugt.




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf HelgzeN » Sun 05. Jún 2011 12:55

getur eitthver linkað mig HTC Desire síma frá USA eða eikkern HTC síma HD7, Wildfire eða eitthvað, og ekki væri leiðinlegt ef hann væri hjá newegg ;)


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf AntiTrust » Sun 05. Jún 2011 13:06

Ég er með HTC Trophy og er hæstánægður með hann. Android er frábært stýrikerfi, en mér finnst Win Phone 7 persónulega fallegra, þæginlegra og hraðvirkara.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf halli7 » Sun 05. Jún 2011 13:55

iphone 3gs


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf HelgzeN » Sun 05. Jún 2011 14:14



Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf AntiTrust » Sun 05. Jún 2011 14:22

Get ekki betur séð en að hann sé læstur:


Compatible Carrier & Service AT&T
3G AT&T 3G Only




Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf HelgzeN » Sun 05. Jún 2011 14:25



Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf AntiTrust » Sun 05. Jún 2011 14:28

Skoðaðu bara Compatible Carriers, þessir símar virðast allir vera limiteraðir við e-rja carriers, sýnist þó Wildfire-inn styðja of marga til að vera læstur.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf braudrist » Sun 05. Jún 2011 14:56

Ef þú tímir 90$ í viðbót þá mundi ég taka Lg Optimus x2 http://www.amazon.com/LG-P990-Optimus-2 ... 978&sr=8-1

Ólæstur og á frábæru verði.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Höfundur
HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf HelgzeN » Sun 05. Jún 2011 15:27

þarf bara helst að vera hjá Newegg, þar sem pabbi fer í þá búð er hann fer til US, getur eitthver bent mér á síma þar með android á ekki meir enn 45 þúsund kall ?


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf Kristján » Sun 05. Jún 2011 15:38

frekar vonlaust að reyna að finna síma i us og ætla að nota hann í eu, þeir i us er rosalega tregir á að vera með læsta síma og eða síma sem virka bara þar.

annars ef þú átt 45k þá mundi ég bara kaupa síma herna heima eða panta frá UK eða annarstaðar i eu




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við Símakaup

Pósturaf steinarorri » Sun 05. Jún 2011 19:13

Gætir keypt síma a amazon og látið senda þangað sem pabbi þinn verður, þarft bara að passa að síminn sem þú kaupir sé ólæstur.