Að losna við popup?

Skjámynd

Höfundur
AlexDisel92
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Að losna við popup?

Pósturaf AlexDisel92 » Lau 04. Jún 2011 13:56

Ég var að spá hvort værri ekki hægt að losna við þessa adpopup kjaftæði sem er fyrir manni þegar maður er að leika sér í android foritum eða leikjum?
Eitt annað þegar ég er að installa t.d skype þá kemur eh upp að ég geti ekki installað útaf því að ég er ekki í réttu landi? :uhh1




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Að losna við popup?

Pósturaf AntiTrust » Lau 04. Jún 2011 13:57

Þessi ad's eru væntanlega í fríum útgáfum af forritum sem oftast er hægt að kaupa og þar með fara ads. Stundum hefur verið hægt að einfaldlega haka við "hide ads" í settings.



Skjámynd

Höfundur
AlexDisel92
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að losna við popup?

Pósturaf AlexDisel92 » Lau 04. Jún 2011 14:03

En þegar ég ætla installa skype ?? þá kemur eh upp að ég sé á vitlausum stað í heiminum :dontpressthatbutton



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 467
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Að losna við popup?

Pósturaf worghal » Lau 04. Jún 2011 14:11

AlexDisel92 skrifaði:En þegar ég ætla installa skype ?? þá kemur eh upp að ég sé á vitlausum stað í heiminum :dontpressthatbutton

erum við það ekki öll :svekktur


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að losna við popup?

Pósturaf GuðjónR » Lau 04. Jún 2011 14:20

worghal skrifaði:
AlexDisel92 skrifaði:En þegar ég ætla installa skype ?? þá kemur eh upp að ég sé á vitlausum stað í heiminum :dontpressthatbutton

erum við það ekki öll :svekktur


útursnúningur.is

Hann er með LG Optimus x2 og það er frekar skrítið að það skuli ekki vera hægt að innstallera sumum forritum af því að regionið er ekki rétt, er ekki hægt að breyta því?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 467
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Að losna við popup?

Pósturaf worghal » Lau 04. Jún 2011 14:24

ég hélt einmitt að skype væri svo super universal að það er ekkert picky með hvar maður væri :?
félagi minn er meira að segja með skype á w7 replica síma.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Að losna við popup?

Pósturaf Daz » Lau 04. Jún 2011 17:35

GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:
AlexDisel92 skrifaði:En þegar ég ætla installa skype ?? þá kemur eh upp að ég sé á vitlausum stað í heiminum :dontpressthatbutton

erum við það ekki öll :svekktur


útursnúningur.is

Hann er með LG Optimus x2 og það er frekar skrítið að það skuli ekki vera hægt að innstallera sumum forritum af því að regionið er ekki rétt, er ekki hægt að breyta því?

Stóri gallinn við Android, það eru sum forrit sem er engin rökrétt skýring á að sé ekki hægt að sækja, eins og t.d. öll Google forrit.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Að losna við popup?

Pósturaf blitz » Lau 04. Jún 2011 17:54

roota símann og sækja adblock


PS4

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Að losna við popup?

Pósturaf kubbur » Mán 06. Jún 2011 02:05

blitz skrifaði:roota símann og sækja adblock


mæli sterklega með því að roota, getur þá líka náð í market enabler sem gerir þér kleyft að skipta um regioncode á símanum, svo þú getir náð í forrit sem eru spesific á símafyrirtækin


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
AlexDisel92
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 14. Sep 2010 11:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að losna við popup?

Pósturaf AlexDisel92 » Mán 06. Jún 2011 17:18

Nice það virkaði :D takk