"Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

"Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf coldcut » Mið 01. Jún 2011 01:00

Sælir piltar

Er að lenda í miklu "veseni" með routerinn minn. Þannig er það að félagar mínir sem eru líka með ljósleiðara eru að maxa í 6+ MB/s þegar þeir eru að downloada löglegum torrentum með nógu marga peers til að maxa.
Þegar ég er hins vegar að downloada, löglegum torrentum, þá er ég yfirleitt að maxa í 2,5 MB/s. Það böggar mig svosem ekkert en þegar maður veit af því að maður er ekki að fá þann hraða sem maður á að fá þá verður maður pirraður og langar að ná honum. Ég er búinn að forwarda porti og torrent-forritið sér að það sé opið en það undarlega er að þegar ég kveiki á upnp og nat stillingunni, í Transmission (Linux), að þá stekkur downloadhraðinn í 7-9 MB/s og helst þannig í nokkrar sekúndur en dettur svo niður aftur í gamla farið.
Það er kveikt á upnp á routernum. Læt fylgja nokkrar myndir af þessu ef þær hjálpa e-ð.
Er að keyra Transmission 2.05 á Ubuntu 10.10 í gegnum Lan en sama vandamálið er líka til staðar í Transmission í Snow Leopard í gegnum wireless. Ég er með ljósleiðara hjá Vodafone og routerinn er Zyxel P-335U.

Hef aldrei sett mig almennilega inn í svona netkerfa-dæmi þannig að það gæti verið að ég sé að gleyma einhverju...

port_edit.jpg
port_edit.jpg (47.4 KiB) Skoðað 2219 sinnum

Screenshot-11.png
Screenshot-11.png (22.99 KiB) Skoðað 2269 sinnum

Screenshot-12.png
Screenshot-12.png (18.97 KiB) Skoðað 2269 sinnum



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf urban » Mið 01. Jún 2011 01:08

einn basic hlutur sem að ótrúlega margir gleyma að tékka á.

er nokkuð cap í torrent forritinu hjá þér stillt of lágt ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf Benzmann » Mið 01. Jún 2011 01:08

það eru einhverjar bilanir hjá Vodafone veit ég, þeir eru að vinna dag og nótt að reyna að redda þessu, höfum verið að lenda í miklum erfileikum við þetta í vinnuni


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf coldcut » Mið 01. Jún 2011 01:12

urban skrifaði:einn basic hlutur sem að ótrúlega margir gleyma að tékka á.

er nokkuð cap í torrent forritinu hjá þér stillt of lágt ?


urban...I'm no nýliði :droolboy Er með limitaðan upload speed á 200 KiB/s í augnablikinu en var bara að setja það á til að prófa sko ;)

benzmann skrifaði:það eru einhverjar bilanir hjá Vodafone veit ég, þeir eru að vinna dag og nótt að reyna að redda þessu, höfum verið að lenda í miklum erfileikum við þetta í vinnuni


er búið að vera svona síðan að ég fékk ljósleiðarann fyrir svona 1,5-2 árum þannig að það er ekki vandamálið...



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf worghal » Mið 01. Jún 2011 01:22

vandamálið liggur í Transmission, ég er líka með transmission á mínum makka og upload hraðinn er ekki upp á marga fiska, næ þó full speed á borðtölvunni


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf coldcut » Mið 01. Jún 2011 01:25

worghal skrifaði:vandamálið liggur í Transmission, ég er líka með transmission á mínum makka og upload hraðinn er ekki upp á marga fiska, næ þó full speed á borðtölvunni


hvaða forrit ertu að nota á borðtölvunni og í hvaða stýrikerfi?
Hef nefnilega lesið á nokkrum stöðum að það gæti verið vandamálið en svo er t.d. einn félagi minn með transmission á sinni MBP og það er ekkert vandamál, þ.e.a.s. sami hraði.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf SolidFeather » Mið 01. Jún 2011 01:25

wired eða wireless? Ég fæ sirka 2MB/s wireless en 6MB/s wired




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf coldcut » Mið 01. Jún 2011 01:37

SolidFeather skrifaði:wired eða wireless? Ég fæ sirka 2MB/s wireless en 6MB/s wired


wired (read the post) ;)

EDIT: er að ná minni hraða (1,8MB/s) með "qbittorrent" og það þarf nú 300bls. manual fyrir Vuze! Vuze vildi ekki leyfa mér að assigna porti yfir 49151 þannig að ég nennti ekki einu sinni að prófa það!




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf Bioeight » Mið 01. Jún 2011 01:48

Er þetta ekki bara routernum að kenna? P335 var tekinn úr umferð fyrir einhverjum tíma síðan. Á eftir honum kom Zyxel N420 og svo núna eru þeir með Bewan routera. Ég heyrði það einu sinni að einhver fyrirtæki væru með routera sem studdu ekki ljósið almennilega, veit ekkert hvort það var Vodafone en það var bara sagan sem maður heyrði. Mæli með því að prufa annan router. Ég er hjá Vodafone og er með Bewan router, nýrri týpuna með N-staðal wifi, og hann virkar ágætlega, ekkert sérstaklega í uppáhaldi hjá mér en hann nær fullum hraða og heldur tengingunni uppi.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf coldcut » Mið 01. Jún 2011 01:51

Bioeight skrifaði:Er þetta ekki bara routernum að kenna? P335 var tekinn úr umferð fyrir einhverjum tíma síðan. Á eftir honum kom Zyxel N420 og svo núna eru þeir með Bewan routera. Ég heyrði það einu sinni að einhver fyrirtæki væru með routera sem studdu ekki ljósið almennilega, veit ekkert hvort það var Vodafone en það var bara sagan sem maður heyrði. Mæli með því að prufa annan router. Ég er hjá Vodafone og er með Bewan router, nýrri týpuna með N-staðal wifi, og hann virkar ágætlega, ekkert sérstaklega í uppáhaldi hjá mér en hann nær fullum hraða og heldur tengingunni uppi.


Það gæti svosem alveg verið málið sko. Ég bara neita að trúa því þangað til ég er búinn að prófa allt hitt ;)




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf Bioeight » Mið 01. Jún 2011 02:06

Áttu sem sagt þennan P335? Þá er vont að þurfa að fjárfesta í nýjum :(
Ég fór niður í Vodafone og fékk Bewan router hjá þeim bara til að prófa, fékk hann bara að láni ókeypis í smástund. Gætir prófað það, kostar ekkert nema smá tíma og vesen. Stillingar virðast vera í lagi og ekkert annað að.

En eru þetta bara torrent sem haga sér svona? Kannski höndlar routerinn illa marga peers/connections, jafnvel prófa að minnka peers overall niður í 100 eða eitthvað.

Aðallega myndi ég samt einbeita mér að því að prófa annan router og sjá hvort það kemur ekki eitthvað gott út úr því.

EDIT: Samkvæmt þessu: http://www.zyxel-tech.de/snotep335u/faq/prod_faq.htm þá virðist tengið við ljósleiðaraboxið vera 10Mbps... var ekki mikið hægt að finnumedda annars.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf gardar » Mið 01. Jún 2011 06:27

Getur vel verið að routerinn höndli ekki svona marga peers og sé að choke-a.

Annars skil ég ekkert í því að þú sért ekki að nota besta torrent forrit í heimi, rtorrent :8)




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf coldcut » Mið 01. Jún 2011 08:02

Er bara easy as 1, 2, 3 að fá nýjan router hjá Vodafone?

gardar skrifaði:Annars skil ég ekkert í því að þú sért ekki að nota besta torrent forrit í heimi, rtorrent :8)


Ég skal alveg segja þér ástæðuna fyrir því. Hún er að þegar ég var að byrja í Linux þá þurfti maður alltaf að downloada öllum skránnum í torrentinu með rtorrent en það getur verið frekar pirrandi þegar maður er kannski að downloada einum löglegum geisladisk úr stóru safni. Þetta las ég á einhverri síðu og þetta varð til þess að ég nennti aldrei að nota rtorrent.
Er þetta orðið hægt núna?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf gardar » Mið 01. Jún 2011 08:22

Þessu vandamáli hef ég aldrei heyrt af. Held að ég hafi notað rtorrent fyrst 2006 og síðan þá man ég ekki eftir öðru en að geta valið hvaða skrár úr torrentinu ég vil sækja.

Annars að upphaflega vandamálinu, ertu búinn að prófa að lækka peer tölurnar? Leyfa t.d. max 10 peers per torrent og 100peers max í heildina.




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf coldcut » Mið 01. Jún 2011 09:58

gardar skrifaði:Þessu vandamáli hef ég aldrei heyrt af. Held að ég hafi notað rtorrent fyrst 2006 og síðan þá man ég ekki eftir öðru en að geta valið hvaða skrár úr torrentinu ég vil sækja.

Annars að upphaflega vandamálinu, ertu búinn að prófa að lækka peer tölurnar? Leyfa t.d. max 10 peers per torrent og 100peers max í heildina.


Fjandinn! Þetta las ég einhvers staðar og ákvað því að nota ekki rtorrent...

En er í vinnunni þannig að ég tékka á peers dæminu þegar ég kem heim. En segjum sem svo að það séu 700 peers á einhverju torrenti og ég er bara með max 10, verður hraðinn þá ekki alltaf lágur (djöfull er þetta asnalegt orð!) hvort eð er?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf hagur » Mið 01. Jún 2011 10:16

coldcut skrifaði:Fjandinn! Þetta las ég einhvers staðar og ákvað því að nota ekki rtorrent...


Ferð í stillingar í uTorrent, og í "Viðmót" og undir "Þegar bætt er við torrentum" hakarðu í "Sýna yfirlit skráa innan torrent skráar". Þá færðu upp dialog þegar þú opnar .torrent skrár þar sem þú getur valið hvaða skrár þú vilt sækja og hverjum þú vilt sleppa.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf ManiO » Mið 01. Jún 2011 10:17

coldcut skrifaði:
gardar skrifaði:Þessu vandamáli hef ég aldrei heyrt af. Held að ég hafi notað rtorrent fyrst 2006 og síðan þá man ég ekki eftir öðru en að geta valið hvaða skrár úr torrentinu ég vil sækja.

Annars að upphaflega vandamálinu, ertu búinn að prófa að lækka peer tölurnar? Leyfa t.d. max 10 peers per torrent og 100peers max í heildina.


Fjandinn! Þetta las ég einhvers staðar og ákvað því að nota ekki rtorrent...

En er í vinnunni þannig að ég tékka á peers dæminu þegar ég kem heim. En segjum sem svo að það séu 700 peers á einhverju torrenti og ég er bara með max 10, verður hraðinn þá ekki alltaf lágur (djöfull er þetta asnalegt orð!) hvort eð er?



Uss, hvar er remote desktop og WebUI? ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf gardar » Mið 01. Jún 2011 16:52

hagur skrifaði:
coldcut skrifaði:Fjandinn! Þetta las ég einhvers staðar og ákvað því að nota ekki rtorrent...


Ferð í stillingar í uTorrent, og í "Viðmót" og undir "Þegar bætt er við torrentum" hakarðu í "Sýna yfirlit skráa innan torrent skráar". Þá færðu upp dialog þegar þú opnar .torrent skrár þar sem þú getur valið hvaða skrár þú vilt sækja og hverjum þú vilt sleppa.


Við erum að tala um rtorrent ekki µtorrent ;)

coldcut skrifaði:En er í vinnunni þannig að ég tékka á peers dæminu þegar ég kem heim. En segjum sem svo að það séu 700 peers á einhverju torrenti og ég er bara með max 10, verður hraðinn þá ekki alltaf lágur (djöfull er þetta asnalegt orð!) hvort eð er?


Nú man ég ekki alveg hvernig tæknin er og hvort torrent forritið tengi þig bara við random peers eða þá peers sem gefa þér besta hraðann/ping. En það getur vel verið að þessir 10 peers sem þú tengist nái að fullnýta þinn hraða.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf worghal » Mið 01. Jún 2011 16:55

coldcut skrifaði:
worghal skrifaði:vandamálið liggur í Transmission, ég er líka með transmission á mínum makka og upload hraðinn er ekki upp á marga fiska, næ þó full speed á borðtölvunni


hvaða forrit ertu að nota á borðtölvunni og í hvaða stýrikerfi?
Hef nefnilega lesið á nokkrum stöðum að það gæti verið vandamálið en svo er t.d. einn félagi minn með transmission á sinni MBP og það er ekkert vandamál, þ.e.a.s. sami hraði.

µTorrent er komið á mac, búinn að prófa það eitthvað ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf coldcut » Mið 01. Jún 2011 17:45

worghal skrifaði:µTorrent er komið á mac, búinn að prófa það eitthvað ?


neibb...hef ekki snert Macann síðan skólinn var búinn. Er bara í borðtölvunni, enda er hún miklu betri.
Ef ég hef tíma í sumar þá ætla ég að setja e-ð GNU/Linux-kerfi (Ubuntu sennilega) upp á Macann því Snow Leopard hefur ekkert í það!


hagur skrifaði:Ferð í stillingar í uTorrent, og í "Viðmót" og undir "Þegar bætt er við torrentum" hakarðu í "Sýna yfirlit skráa innan torrent skráar". Þá færðu upp dialog þegar þú opnar .torrent skrár þar sem þú getur valið hvaða skrár þú vilt sækja og hverjum þú vilt sleppa.


það sem ég hugsaði þegar ég las þetta var: "SAY WHAAAAAT!?" :japsmile


ManiO skrifaði:Uss, hvar er remote desktop og WebUI? ;)


hehe málið er að ég hef nákvæmlega EKKERT að gera við það! Er ekki það grimmur niðurhalari enda næ ég bara í lögleg torrent!



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf Gúrú » Mið 01. Jún 2011 18:20

coldcut skrifaði:Það gæti svosem alveg verið málið sko. Ég bara neita að trúa því þangað til ég er búinn að prófa allt hitt ;)


Það er bara 20 mbps throughput á P335U, kvartaði sáran undan þessu og fékk ZyXel NBG420N í janúar 2009.

viewtopic.php?f=18&t=20822


Modus ponens


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf coldcut » Mið 01. Jún 2011 18:40

Gúrú skrifaði:Það er bara 20 mbps throughput á P335U, kvartaði sáran undan þessu og fékk ZyXel NBG420N í janúar 2009.

viewtopic.php?f=18&t=20822


þá veit ég það...danke schön ;)




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf hallihg » Mið 01. Jún 2011 19:07

Við eru með vodafone ljósleiðara á heimilinu, fjórir mjög virkir tölvunotendur að jafnaði.Zyxelinn var að skila ömurlegum afköstum og sí crashandi, svo við fengum nýjan Bewan um áramótin. Hann skilar töluvert betri niðurstöðum skv. speedtest.net, en hann eins og fyrri routerinn okkar virðist nú eftir nokkra mánuði í notkun ekki vera að höndla það þegar álagið er hvað mest ótrúlegt en satt, þarf að restarta honum ca. einu sinni á dag.

Í gærkvöldi um 23 leytið datt ljósleiðarinn út, routerinn og sjónvarpið. Vodafone gaf þær skýringar að viðgerðir hjá gagnaveitu reykjavíkur hefðu átt sér stað um þetta leyti.Svo það er áhugavert að lesa hér að vodafone viti af einhverju vandamáli og séu dag og nótt að reyna að leysa það. En þessir routerar frá þeim eru svo mikið rusl að maður þarf að fara að fjárfesta í einhverjum góðum linksys eða eitthvað..

Í torrent málum þá er ég að maxa 4.5 mb/s, og er yfirleitt rétt undir fjarkanum eða milli hans og þristsins.

Svo man maður eftir að hafa lesið einhver staðar hér, man ekki hvort það var um Símann eða Vodafone, að ef maður kvartar nógu reglulega útaf hraðanum hjá sér þá hætta þeir að cappa mann. En annars hef ég ekki tekið eftir cappi hjá vodafone..


count von count

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf hagur » Mið 01. Jún 2011 21:13

gardar skrifaði:Við erum að tala um rtorrent ekki µtorrent ;)


Já sæll ... djöfull fannst mér eins og þið væruð að tala um uTorrent :-"

My bad ...




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Hægur" ljósleiðari hjá Vodafone.

Pósturaf braudrist » Fös 03. Jún 2011 17:00

Fyrst þegar ég fékk mér ljós hjá vodafone þá var ég með þennan drasl BeWan router. Ég fékk svona 4.5 - 6.0 MB/s frá torrents en þegar ég var tengdur við marga í einu þá var hann alltaf að crasha. Einnig var netið frekar unstable og datt oft út. Fékk leið á þessu og keypti mér ZyXEL NBG-460N og eftir það var ekkert vesen. Held að ég náði einhvern tímann 10 MB/s innanlands frá torrents og meðalhraðinn var svona 7-8 MB/s. Gæti ekki verið ánægðari með netið hjá mér, dettur aldrei út núna man ekki hve langt síðan ég restartaði routernum. Ég mundi alla veganna prófa nýjan router ef ég væri þú :D


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m