Jæja er semsagt með MCTS 70-680 og MCITP pakkann undir beltinu kláraði þetta á síðasta ári en hef ekki unnið í tölvugeiranum vegna vinnusamnings sem er að klárast í lok sumarsins, nú klæjar manni í fingurnar að komast í þennan geira, veit einhver sirka hversu erfitt er að fá vinnu í þessum geira í dag?
Hef líka verið að spá að taka CCNA en langar að vinna við þetta áður en ég fer að spá í það.
Vinna
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Þri 31. Maí 2011 12:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 10:50
- Reputation: 9
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
Re: Vinna
Daginn,
Ef þú hefur tæknilega hæfni, eða amk sýnt að þú getir sýnt að þú getir lært þarf "bara" að hafa persónugerð sem er vinsæl.
Eitthvað á þessa leið:
Samskiptahæfni
Þjónustulund
Vandvirkni
Frumkvæði
En jú annars er skortur á fólki í UT á Íslandi, svo aðal málið núna fyrir þig er að ná í reynslu
Ef þú hefur tæknilega hæfni, eða amk sýnt að þú getir sýnt að þú getir lært þarf "bara" að hafa persónugerð sem er vinsæl.
Eitthvað á þessa leið:
Samskiptahæfni
Þjónustulund
Vandvirkni
Frumkvæði
En jú annars er skortur á fólki í UT á Íslandi, svo aðal málið núna fyrir þig er að ná í reynslu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Vinna
Ég hef ekki fundið fyrir erfiðleikum að finna starf í IT geiranum hérna heima, vantar alltaf tæknimenn og kerfisstjóra hér og þar. Líklega yrðiru að sætta þig við e-rja low-end stöðu til að byrja með ef þú ert að sækjast í e-rskonar kerfisstjórn, þar talar reynslan yfirleitt meira máli en gráðurnar.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Þri 31. Maí 2011 12:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur