Gömul símalína

Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gömul símalína

Pósturaf REX » Mán 30. Maí 2011 22:07

Er að fara leigja í gömlu húsi og þar eru símalínutengin af gamla skólanum eða svipaðar þessu: Mynd

Er þetta orðið of gamalt til þess að ég geti fengið mér almennilega ADSL tengingu hvernig er það?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Gömul símalína

Pósturaf AntiTrust » Mán 30. Maí 2011 22:10

Ætti ekki að breyta neinu.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Gömul símalína

Pósturaf axyne » Mán 30. Maí 2011 22:13

Ég var sjálfur að keyra 19MB/2MB ADSL2+ Með svona endatengil, hann skiptir þig ekki máli.

það eru innanhúslagnirnar sem skipta meira máli.
Oft mikið fúsk, viðbætur og breytingar sem fylgja gömlum húsum.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Gömul símalína

Pósturaf Daz » Mán 30. Maí 2011 22:32

Ljósnets routerinn minn er tengdur í svona box.



Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gömul símalína

Pósturaf REX » Mán 30. Maí 2011 22:40

Flott er. Vonandi fæ ég bara góðan hraða út úr þessu.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Gömul símalína

Pósturaf tdog » Mán 30. Maí 2011 22:47

REX skrifaði:Er að fara leigja í gömlu húsi og þar eru símalínutengin af gamla skólanum eða svipaðar þessu: Mynd

Er þetta orðið of gamalt til þess að ég geti fengið mér almennilega ADSL tengingu hvernig er það?


Þessir tenglar virka alveg jafnvel og RJ11 tenglarnir ... en það gæti minnkað tap í símaleiðurunum hjá þér ef það er ósnúinn kapall í veggdósirnar.