að vinna á hnjánum

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

að vinna á hnjánum

Pósturaf kubbur » Sun 29. Maí 2011 22:05

ég er að leita að svona harðskelja hnjáhlífum til að nota í vinnuna, eina sem ég finn eru http://www.utilif.is/vorur/linuskautar/ ... tir/nr/495 þessar og einhvern vegin grunar mig að þær séu ekkert svakalega sveigjanlegar
mér finnst mjög óþægilegt að nota svona buxur með innbyggðum hlífum, hlífarnar haldast aldrei á réttum stöðum osfr
þið sem hafið verið í vinnu þar sem er mikið verið að vinna á hnjánum, hverskonar hlífar hafið þið verið að nota ?

btw, 24'ra í dag :D


Kubbur.Digital

Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf Gummzzi » Sun 29. Maí 2011 22:08

Til hamingju með daginn :sleezyjoe :D



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf urban » Sun 29. Maí 2011 22:15

mundi skoða úrvalið á dynjandi.is og fara síðan og fá að prufa og handfjalta dótið
https://www.dynjandi.is/is/mos/viewProductGroup/102/

OG EKKI SPARA Í ÞESSU !!!!
þú vilt frekar eyða fullt af peningum núna, og geta unnið lengur fyrir vikið.

en ég er heldur ekki að segja þér að kaupa það dýrasta, bara vegna þess að það er það dýrasta.

og já, til lukku með daginn !


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf kubbur » Sun 29. Maí 2011 22:19

urban skrifaði:mundi skoða úrvalið á dynjandi.is og fara síðan og fá að prufa og handfjalta dótið
https://www.dynjandi.is/is/mos/viewProductGroup/102/

OG EKKI SPARA Í ÞESSU !!!!
þú vilt frekar eyða fullt af peningum núna, og geta unnið lengur fyrir vikið.

en ég er heldur ekki að segja þér að kaupa það dýrasta, bara vegna þess að það er það dýrasta.

og já, til lukku með daginn !


ah nice, ætla að tékka á þessu strax í fyrramálið
ég þakka kveðjurnar


Kubbur.Digital

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf MatroX » Sun 29. Maí 2011 22:22

tilhamingju með daginn.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf Benzmann » Sun 29. Maí 2011 22:23

farðu í JAK í hafnarfirði, sömu götu Hrói höttur er í, þeir eru að selja svona hnéhlífar veit ég


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf kubbur » Sun 29. Maí 2011 22:24

benzmann skrifaði:farðu í JAK í hafnarfirði, sömu götu Hrói höttur er í, þeir eru að selja svona hnéhlífar veit ég


sweet, tékka á því


Kubbur.Digital

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf tdog » Sun 29. Maí 2011 22:26

Hehe, ég heyrði þetta kallað "Lewinski-púða" um daginn ;)




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf Ulli » Sun 29. Maí 2011 22:34

kíkja í Múrbúðina.
vinsælt hjá Múrurum,enda vinna þeir mikið á hnjánum. :snobbylaugh


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf guttalingur » Sun 29. Maí 2011 23:08

Er ég sá eini sem tók "að vinna á hnjánum" með allt annari meiningu?



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf kubbur » Mán 30. Maí 2011 00:25

guttalingur skrifaði:Er ég sá eini sem tók "að vinna á hnjánum" með allt annari meiningu?

hahaha góður


Kubbur.Digital

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf tdog » Mán 30. Maí 2011 00:34

guttalingur skrifaði:Er ég sá eini sem tók "að vinna á hnjánum" með allt annari meiningu?


Ergo Lewinski-pads




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf capteinninn » Mán 30. Maí 2011 00:40

guttalingur skrifaði:Er ég sá eini sem tók "að vinna á hnjánum" með allt annari meiningu?


Hugsaði nákvæmlega sama. Gott líka að hann tekur ekki fram í postinum hvernig vinnu hann stundar nema bara að hann sé á hnjánum



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf gardar » Mán 30. Maí 2011 04:18

Verslanir þar sem dúkarar og flísaleggjarar versla eru iðulega með hörkufína púða, enda versla þar menn sem hafa atvinnu við það að krjúpa á hnjánum.

Getur t.d. kíkt í Kjaran í síðumúla




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: að vinna á hnjánum

Pósturaf IL2 » Mán 30. Maí 2011 21:33

Hafa verið til hjá Húsasmiðjunni og Byko frekar þunnar hnéhlífar með hvítu harðplasti framan á sem hafa reynst mér vel. Ég klippti síðan reimarnar af þeim til að hafa þær lausar. Ekki kaupa einhverjar mjúkar, þær verða óþægilegar með tímanum Aðalmálið er síðan að vera með stáltá til að hvíla á að aftan.