Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Pósturaf biturk » Mán 23. Maí 2011 17:41

þýðir þetta að þú ætlar að selja nexus one símann \:D/

pant fá hann pant fá hann pant fá hann!!!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Pósturaf Carragher23 » Mán 23. Maí 2011 18:04

Ég verð með Desire HD til sölu á næstunni.

Ætla að hoppa á Samsung símann þegar hann lendir hér, ekki nema HTC komi með eitthvað meira spennandi.

Finnst Sensation ekki vera nógu stórt stökk.


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Pósturaf audiophile » Mán 23. Maí 2011 18:53

Kristján skrifaði:galaxy II kostar ekki nema 109þús, sem er ekki mikið finnst mér, fyrir besta símann á markaðinum núna, htcinn á eftir að kosta meira örugglega.

er lg black ekki dual core?

en þetta er líka hárrétt hjá þér


Nei LG Optimus Black er ekki dual core. Hann er með 1ghz TI OMAP. Það er LG 2X sem er dual core.

Varðandi endingu á rafhlöðu, þá eru tölur framleiðanda oftast kjaftæði eða miðað allra allra bestu skilyrði. Þegar ég byrjaði að nota minn Black, þá saug hann rafhlöðuna og ég varð vonsvikinn enda hafði gamli Nokia N79 síminn minn miklu betri endingu. En svo tók ég eftir að allt draslið var í gangi allan tímann. Hann var alltaf tengdur 3G og uppfærði Gmail, Facebook og allt þetta drasl á 10 mínútna fresti. Þá las ég mig til og fann æðislegt lítið forrit sem heitir Quick Settings og er einmitt, snögg leið til að slökkva á helstu fídusum svosem Bluetooth, WiFi, 3G, GPS og svo er brightness sleði innbyggður og hljóðstillingar.

Ég reyndar sótti Advanced Task Killer, en um leið og ég loka forritinu og opna það aftur, eru flest forritin opin aftur. Það er eins og Android (eða LG launcherinn) sé alltaf að keyra ákveðin forrit í bakgrunn eða opna þau regluga til að uppfæra. Óþolandi.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Pósturaf intenz » Mán 23. Maí 2011 18:55

kubbur skrifaði:intenz, ég myndi halda mig við n1 í svona ár í viðbót

Af hverju segiru það?

biturk skrifaði:þýðir þetta að þú ætlar að selja nexus one símann \:D/

Ég er verulega að spá í því. Langar þig í hann?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Pósturaf biturk » Mán 23. Maí 2011 18:59

tjahh nexus one hefur verið drauma síminn minn síðann kom út \:D/

hvað myndiru láta greyjið á?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Pósturaf kubbur » Mán 23. Maí 2011 19:04

intenz skrifaði:
kubbur skrifaði:intenz, ég myndi halda mig við n1 í svona ár í viðbót

Af hverju segiru það?

biturk skrifaði:þýðir þetta að þú ætlar að selja nexus one símann \:D/

Ég er verulega að spá í því. Langar þig í hann?



því að umræddir símar eru fyrstukynslóðar dual core símarnir, not perfect, verða örugglega komnir quadcore símar eftir ár, eigum eftir að sjá stórkoslegar umbætur á símum bara á næstu 12 mánuðum

annars er desire hd að duga mér í svona 2 daga eftir að ég uppfærði upp í 2.3.3, með kveikt á bt/wifi/3g


Kubbur.Digital


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Pósturaf wicket » Mán 23. Maí 2011 19:10

Strákar, strákar, strákar.

Það á ekki að nota task killera. Google sjálfir hafa bent á þetta ásamt fjöldanum öllum af custom ROM gaurum. Cyanogen og fleiri taka ekki við bug reports frá fólki sem að eru að nota task killera og lengi mætti telja.

Má finna mjög góða en líka mjög tæknilega grein hjá Android Dev teyminu um þetta hér : http://android-developers.blogspot.com/ ... d-way.html

Hættið að nota task killera :)



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Pósturaf intenz » Mán 23. Maí 2011 19:23

biturk skrifaði:tjahh nexus one hefur verið drauma síminn minn síðann kom út \:D/

hvað myndiru láta greyjið á?

Veit ekki, 60 með öllu hugsa ég.

Þetta er skuggalega vel með farinn sími. Hann er eins og nýr. Það er ekki ein rispa á honum og engin flögnun. Hann hefur verið í hulstri frá fyrsta degi.

Nýjasta Android útgáfan er á honum; Gingerbread 2.3.4 - þar sem þetta er official Google síminn fær hann uppfærslur fyrstur allra (ein af ástæðunum af hverju ég keypti hann til að byrja með)

Eftirfarandi myndi fylgja með...

- Askjan sem hann kom í (með öllu tilheyrandi; bæklingum, snúrum og dóti)
- Sílíkonhulstur sem ég hef hann alltaf í
- Clear-Coat full-body protection (óopnað í pakkanum)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Pósturaf FuriousJoe » Fös 27. Maí 2011 01:41

"There has been overwhelmingly customer feedback that people want access to open bootloaders on HTC phones. I want you to know that we've listened. Today, I'm confirming we will no longer be locking the bootloaders on our devices. Thanks for your passion, support and patience," Peter Chou, CEO of HTC


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Pósturaf kubbur » Fös 27. Maí 2011 02:21

þetta er stór sigur


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II vs. HTC Sensation

Pósturaf intenz » Fös 27. Maí 2011 02:38

Snilld!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64