Hótelinternet lausn...
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fim 26. Maí 2011 01:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Hótelinternet lausn...
Halló.
Ég er að reka lítið hótel út á landi og er að velta fyrir mér möguleikum í internetmálum.
Í dag er ég með venjulegan þráðlausan router frá Símanum, Speedtouch eitthvað, og ég hef verið að lenda í því að kúnnarnir mínir eru að misnota netið, þ.a.s. niðurhala miklu magni efnis. Samt sem áður er ég yfirleitt ekki með nema ca. 10gesti tengda við internetið á svipuðum tíma.
Eins langaði mig að athuga þann möguleika á að geta rukkað inn fyrir netnotkunina. Þess vegna fór ég að skoða þann möguleika að vera með svipað kerfi og þekkist á hótelum og gistiheimilum erlendis, þar sem viðskiptavinir fá útprentaða miða, þar sem þeim er úthlutað frá t.d. 10mín - 24tíma aðgangi.
Hefur einhver hér sett svona kerfi upp? Hvað þarf ég? Hvaða forrit er tilvalið í þetta verk?
Ég veit að ég þarf að fá mér nýjan router, miðaprentara…
Kv,
Arnar G.
Ég er að reka lítið hótel út á landi og er að velta fyrir mér möguleikum í internetmálum.
Í dag er ég með venjulegan þráðlausan router frá Símanum, Speedtouch eitthvað, og ég hef verið að lenda í því að kúnnarnir mínir eru að misnota netið, þ.a.s. niðurhala miklu magni efnis. Samt sem áður er ég yfirleitt ekki með nema ca. 10gesti tengda við internetið á svipuðum tíma.
Eins langaði mig að athuga þann möguleika á að geta rukkað inn fyrir netnotkunina. Þess vegna fór ég að skoða þann möguleika að vera með svipað kerfi og þekkist á hótelum og gistiheimilum erlendis, þar sem viðskiptavinir fá útprentaða miða, þar sem þeim er úthlutað frá t.d. 10mín - 24tíma aðgangi.
Hefur einhver hér sett svona kerfi upp? Hvað þarf ég? Hvaða forrit er tilvalið í þetta verk?
Ég veit að ég þarf að fá mér nýjan router, miðaprentara…
Kv,
Arnar G.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fim 26. Maí 2011 01:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
Takk fyrir skjót svör. En þessi lausn bíður ekki uppá að ég geti rukkað fyrir tenginguna, t.d. fyrir notkun í 10mín eða 24klukkutíma.
kv,
Arnar G.
kv,
Arnar G.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
Gætir örugglega sett svona tímalimit á núverandi router með nokkrum telnet skipunum.
Flestir routerar styðja mac filtering, getur semsagt stillt það þannig að enginn fái aðgang að þráðlausa netinu nema ÞÚ gefir mac addressu vélarinnar aðgang.
Þá myndirðu bara bannar allar mac addressur by default (nema þínar eigin) og búa til eitthvað lítið script sem að bætir vél gestarins í 'allowed' listann og hendir henni út eftir ákveðinn tíma.
Annars bara hugmynd, veit ekki hversu flókið þetta yrði.
Flestir routerar styðja mac filtering, getur semsagt stillt það þannig að enginn fái aðgang að þráðlausa netinu nema ÞÚ gefir mac addressu vélarinnar aðgang.
Þá myndirðu bara bannar allar mac addressur by default (nema þínar eigin) og búa til eitthvað lítið script sem að bætir vél gestarins í 'allowed' listann og hendir henni út eftir ákveðinn tíma.
Annars bara hugmynd, veit ekki hversu flókið þetta yrði.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
Sýnist þetta kannski vera eitthvað sem þú ert að leita að http://www.hotspotsystem.com/en/hotspot ... ement.html
Þetta kostar hinsvegar. 30% af "internetsölunni" fara til síðunnar, 70% til þín og þú þarft að vera með compatible router (listi á síðunni).
En þetta er líka mjög pro kerfi. Borgað með kredikorti/paypal þegar tengst er við netið. Getur takmarkað bandvíddina á hvern user svo fólk sé ekki að downloada endalaust. Ræður verðinu og tímanum sjálfur. Kemur í mörgum tungumálum o.s.frv.
Þetta er kannski full Pro kerfi fyrir svona lítinn stað en virkar og þá þarftu ekki að vera að vakta þetta sjálfur og stimpla inn/út Mac addressur allann daginn.
Þetta kostar hinsvegar. 30% af "internetsölunni" fara til síðunnar, 70% til þín og þú þarft að vera með compatible router (listi á síðunni).
En þetta er líka mjög pro kerfi. Borgað með kredikorti/paypal þegar tengst er við netið. Getur takmarkað bandvíddina á hvern user svo fólk sé ekki að downloada endalaust. Ræður verðinu og tímanum sjálfur. Kemur í mörgum tungumálum o.s.frv.
Þetta er kannski full Pro kerfi fyrir svona lítinn stað en virkar og þá þarftu ekki að vera að vakta þetta sjálfur og stimpla inn/út Mac addressur allann daginn.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
Þetta er notað af nokkrum aðilum hérna heima og svínvirkar segja þeir.
Eiginlega bara plug and play skilst mér:
http://www.zyxel.com/products_services/ ... ries.shtml
Eiginlega bara plug and play skilst mér:
http://www.zyxel.com/products_services/ ... ries.shtml
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
Ég myndi telja lausnina sem ja við bjóðum uppá fyrir HotSpota og Vodafone ( svo þeir fái líka credit ) hafa boðið uppá lengri tíma. Gengur út á að þú greiðir fast tiltölulega lágt gjald fyrir HotSpotinn. HotSpotinn er settur upp til þess að vera á sér platformi ( ekki sama og venjuleg Internettenging ) og er filteruð þar svo að eingöngu sé leyft venjulegt vafur, tölvupóstur o.s.frv allt annað er svona nokkurn vegin drepið og það hefur gengið bara upp fínt.
Hér á Íslandi hef ég ekki séð þessa venju að rukka fyrir aðgang að HotSpot og þetta er spurning hvernig þetta á að höndla á hótelum. Allavega þegar ég ferðast horfi ég rosalega mikið á "Free WiFi" vegna þess að ég er netsjúklingur að hæstu gerð. Þú getur verið í bandi við okkur á hringdu@hringdu.is eða við hinn sem ég nefndi hér, við erum allavega báðir að bjóða uppá hotspot platform sem þú þarft ekki að hugsa um, heldur er rekið af okkur fyrir eins og fyrr segir ekki hátt gjald.
ZyXEL lausnin er samt ágæt sem er nefnd hérna að ofan.
Hér á Íslandi hef ég ekki séð þessa venju að rukka fyrir aðgang að HotSpot og þetta er spurning hvernig þetta á að höndla á hótelum. Allavega þegar ég ferðast horfi ég rosalega mikið á "Free WiFi" vegna þess að ég er netsjúklingur að hæstu gerð. Þú getur verið í bandi við okkur á hringdu@hringdu.is eða við hinn sem ég nefndi hér, við erum allavega báðir að bjóða uppá hotspot platform sem þú þarft ekki að hugsa um, heldur er rekið af okkur fyrir eins og fyrr segir ekki hátt gjald.
ZyXEL lausnin er samt ágæt sem er nefnd hérna að ofan.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
Ég verð að segja fyrir mitt leyti, að rukka fyrir netaðgang á hótelum/gistiheimilum árið 2011 finnst mér fáránlegt, svipað og að hafa klink-sjónvarp.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1779
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
depill skrifaði:Ég myndi telja lausnina sem ja við bjóðum uppá fyrir HotSpota og Vodafone ( svo þeir fái líka credit ) hafa boðið uppá lengri tíma. Gengur út á að þú greiðir fast tiltölulega lágt gjald fyrir HotSpotinn. HotSpotinn er settur upp til þess að vera á sér platformi ( ekki sama og venjuleg Internettenging ) og er filteruð þar svo að eingöngu sé leyft venjulegt vafur, tölvupóstur o.s.frv allt annað er svona nokkurn vegin drepið og það hefur gengið bara upp fínt.
Hér á Íslandi hef ég ekki séð þessa venju að rukka fyrir aðgang að HotSpot og þetta er spurning hvernig þetta á að höndla á hótelum. Allavega þegar ég ferðast horfi ég rosalega mikið á "Free WiFi" vegna þess að ég er netsjúklingur að hæstu gerð. Þú getur verið í bandi við okkur á hringdu@hringdu.is eða við hinn sem ég nefndi hér, við erum allavega báðir að bjóða uppá hotspot platform sem þú þarft ekki að hugsa um, heldur er rekið af okkur fyrir eins og fyrr segir ekki hátt gjald.
ZyXEL lausnin er samt ágæt sem er nefnd hérna að ofan.
AntiTrust skrifaði:Ég verð að segja fyrir mitt leyti, að rukka fyrir netaðgang á hótelum/gistiheimilum árið 2011 finnst mér fáránlegt, svipað og að hafa klink-sjónvarp.
Sammála þessu, þegar ég ferðast erlendis er það factor að hótelið rukki ekki fyrir WiFi aðgang.
PS4
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
Já það er mjög nitty að rukka fólk fyrir internet aðgang í ljósleiðaravæddum stórborgum,
en það sama á ekki við um sveitahótel.
en það sama á ekki við um sveitahótel.
Modus ponens
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
Ég er ekki mjög hrifinn af svona miðakerfi á hóteli. Prentaður út miði sem gildir í vissan tíma, einum stað voru það 6 klukkutímar, á öðrum 24 tímar. Síðan ef það klikkar eitthvað þarf maður að fara í lobbýið og bíða eftir afgreiðslu og fá svo annan miða. Sérstaklega mikið vesen ef maður er með meira en eitt tæki sem vill komast á netið, einn miði á hvert tæki í sumum kerfum, önnur kerfi þá getur bara eitt tæki verið á netinu í einu per miða. Maður er kannski með lappann og situr við borð að vinna með hann, svo vill maður vera með símann/tabletinn uppí rúmi t.d. og þarf þá að fá nýja miða fyrir hvert tæki.
Það gengur samt ekki upp að fólk sé að niðurhala hverju sem er og ef hraðinn er óheftur þá drepurðu niður netið fyrir alla hina. Þetta miðavesen finnst mér samt ekki skemmtilegt og svona Websense kerfi sem blokka allskonar síður eru alveg óþolandi. Myndi mæla með því að tala við Hringdu og Vodafone og spyrja bara hvernig þetta er nákvæmlega hjá þeim. Að sleppa miðaveseni og einhverjum síum væri mjög vinsælt hjá mér sem kúnna.
Það gengur samt ekki upp að fólk sé að niðurhala hverju sem er og ef hraðinn er óheftur þá drepurðu niður netið fyrir alla hina. Þetta miðavesen finnst mér samt ekki skemmtilegt og svona Websense kerfi sem blokka allskonar síður eru alveg óþolandi. Myndi mæla með því að tala við Hringdu og Vodafone og spyrja bara hvernig þetta er nákvæmlega hjá þeim. Að sleppa miðaveseni og einhverjum síum væri mjög vinsælt hjá mér sem kúnna.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
SteiniP skrifaði:Gætir örugglega sett svona tímalimit á núverandi router með nokkrum telnet skipunum.
Flestir routerar styðja mac filtering, getur semsagt stillt það þannig að enginn fái aðgang að þráðlausa netinu nema ÞÚ gefir mac addressu vélarinnar aðgang.
Þá myndirðu bara bannar allar mac addressur by default (nema þínar eigin) og búa til eitthvað lítið script sem að bætir vél gestarins í 'allowed' listann og hendir henni út eftir ákveðinn tíma.
Annars bara hugmynd, veit ekki hversu flókið þetta yrði.
This.
Mæla svo gagnamagnið á hverja mac addressu fyrir sig og rukka gesti eftirá ef þeir fara upp fyrir X mikið gagnamagn.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
AntiTrust skrifaði:Ég verð að segja fyrir mitt leyti, að rukka fyrir netaðgang á hótelum/gistiheimilum árið 2011 finnst mér fáránlegt, svipað og að hafa klink-sjónvarp.
Mjög sammála þessu, finnst að þetta ætti að vera frítt EN ég myndi hiklaust loka á allt torrent.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
AntiTrust skrifaði:Ég verð að segja fyrir mitt leyti, að rukka fyrir netaðgang á hótelum/gistiheimilum árið 2011 finnst mér fáránlegt, svipað og að hafa klink-sjónvarp.
Mjög sammála þessu. Fjölskyldan mín rekur hótel úti á landi í dreifbýli og við leyfum bara internetnotkun á fyrirfram skilgreindum portum. Ekkert vesen hingað til.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 3
- Skráði sig: Fim 26. Maí 2011 01:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
Takk fyrir góð svör.
Er mögulegt að hafa lokað fyrir port á gesti, en opið fyrir mig og þær tölvur sem ég á?
kv,
Arnar G.
Er mögulegt að hafa lokað fyrir port á gesti, en opið fyrir mig og þær tölvur sem ég á?
kv,
Arnar G.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
addigauti1 skrifaði:Takk fyrir góð svör.
Er mögulegt að hafa lokað fyrir port á gesti, en opið fyrir mig og þær tölvur sem ég á?
kv,
Arnar G.
Jamm með MAC address filteringu.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
addigauti1 skrifaði:Halló.
Ég er að reka lítið hótel út á landi og er að velta fyrir mér möguleikum í internetmálum.
Í dag er ég með venjulegan þráðlausan router frá Símanum, Speedtouch eitthvað, og ég hef verið að lenda í því að kúnnarnir mínir eru að misnota netið, þ.a.s. niðurhala miklu magni efnis. Samt sem áður er ég yfirleitt ekki með nema ca. 10gesti tengda við internetið á svipuðum tíma.
Eins langaði mig að athuga þann möguleika á að geta rukkað inn fyrir netnotkunina. Þess vegna fór ég að skoða þann möguleika að vera með svipað kerfi og þekkist á hótelum og gistiheimilum erlendis, þar sem viðskiptavinir fá útprentaða miða, þar sem þeim er úthlutað frá t.d. 10mín - 24tíma aðgangi.
Hefur einhver hér sett svona kerfi upp? Hvað þarf ég? Hvaða forrit er tilvalið í þetta verk?
Ég veit að ég þarf að fá mér nýjan router, miðaprentara…
Kv,
Arnar G.
Held að það sé nokkuð ólöglegt að endurselja aðganginn að þessu, ef þú ert með löglega tengingu sem þú mátt hafa endursölu á þá hefur þú bara samband við viðkomandi fyrirtækjasölur og spyrð þá hvernig best sé að hafa þetta eða þú gætir prófað að hafa samband við hótel sem eru með svona kerfi og spyrja þá hverjir séu að sjá um þetta hjá þeim.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hótelinternet lausn...
Frítt internet er + á hótelum jafnvel þó það sé sveitahótel.
Aftur á móti er stór - að rukka fyrir netið og ekki í takt við tímann nógu dýrt er nú að vera á hóteli.
Auðvitað á að vera lokað á torrent og download síður þetta er bara fyrir tölvupóst, browsing og þh.
Aftur á móti er stór - að rukka fyrir netið og ekki í takt við tímann nógu dýrt er nú að vera á hóteli.
Auðvitað á að vera lokað á torrent og download síður þetta er bara fyrir tölvupóst, browsing og þh.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.