Windows Black Screen
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mið 30. Des 2009 06:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Windows Black Screen
Gerðist allt í einu hjá mér að lappinn (DELL Inspiron 1525) fór í rugl. Það kom svartur skjár og ég sá ekkert nema músina.. Var nýlega búinn að installa W7 ultimate yfir vista sem var original í tölvunni.. Og svo núna þegar ég ætla að kveikja á henni býður hún uppá að fara í startup repair eða venjulegt startup. Ef ég vel startup þá fer hún bara í hringi s.s. Kemur loading screenið og þegar það er í gangi kemur örstutt bluescreen og stuttu seinna restartar hún sér og gerir þetta aftur og aftur þangað til ég drep á henni. Ef ég vel startup repair eða boota af windows disk, þá kemur loading files from windows og svo kemur loading screenið og eftir það svartur skjár og ekkert gerist .. en músin er þó til staðar og virkar.. kannast einhver við þetta? Fyrirfram þakkir.
Re: Windows Black Screen
búinn að prufa að setja windows upp aftur ?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mið 30. Des 2009 06:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Black Screen
Já, það er einfaldlega ekki hægt.. þegar ég boota af windows disknum þá gerist sama og ef að ég fer í windows startup repair.
-
- spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Reputation: 3
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Black Screen
Veit einhver hvernig þetta er lagað?
[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Black Screen
arnarjoel skrifaði:Já, það er einfaldlega ekki hægt.. þegar ég boota af windows disknum þá gerist sama og ef að ég fer í windows startup repair.
Keyrðu MemTest og HDD check. Getur líka hugsanleg akeyrt upp í Safe Mode og notað Windows Debugger til að skoða minidump skránna.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Black Screen
Gæti verið slappur hdd,ótrúlegt hvað þeim dettur í hug þegar maður er að setja upp Win
-
- spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Reputation: 3
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Black Screen
Ég er að lenda í þessu með nýjan ssd disk.
[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Reputation: 3
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Black Screen
Allt löglegt hjá mér......
[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Black Screen
Uuu hver kaupir Win 7 Ultimate það kostar 45þ+
Kanski að slappast CD drifið,prufa USB boot ?
Kanski að slappast CD drifið,prufa USB boot ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows Black Screen
Var að setja upp Windows 2008 R2 vél og lenti í því sama, setti AHCI preload driverinn inn í installinu og þá hætti hún þessu.
Veit ekki nákvæmlega hvort það var þetta sem olli þessu en þetta virkaði fyrir mig.
Veit ekki nákvæmlega hvort það var þetta sem olli þessu en þetta virkaði fyrir mig.