Heitir þetta annars nafhetta?
Ég var að skipta um dekk og passaði mig ekki á því að taka nafhettuna úr felgunni, missti svo dekkið á rönguna, að sjálfsögðu og braut litlu festingarnar aftan á hettunni.
Vitiði um einhvern sem selur svona hettur? Þær þurfa ekki að vera eins og þessi, bara eitthvað sem lokar þessu ljóta gati.
Fór í Ingvar Helgason í gær...þeir vissu ekkert þar.
Og já...ég veit að felgan er skítug
Mig vantar nafhettu á álfelgu.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16490
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mig vantar nafhettu á álfelgu.
- Viðhengi
-
- IMG_0540.jpg (79.08 KiB) Skoðað 1413 sinnum
-
- IMG_0542.jpg (58.01 KiB) Skoðað 1414 sinnum
-
- IMG_0545.jpg (61.82 KiB) Skoðað 1412 sinnum
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.
N1 Fellsmúla hefur alltaf verið með haug af svona miðjum til sölu, geta örugglega fundið eitthvað sem passar
PS4
Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.
B&L voru með þessar felgur á sínum tíma er ég 90% viss um, hefðir þar af leiðandi helst átt að fá þetta í IH/B&L.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16490
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.
Jss skrifaði:B&L voru með þessar felgur á sínum tíma er ég 90% viss um, hefðir þar af leiðandi helst átt að fá þetta í IH/B&L.
B&L er ekki til lengur, ég keypti bílinn þar nýjan árið 2005 með þessum felgum.
IH er með umboðið í dag og þeir vissu ekkert.
Spurning um að kíkja á N1 í Fellsmúlanum....
Felgumiðjan þarf ekki að looka náknæmlega svona...bara passa...myndi þá kaupa 4x eins
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16490
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.
gardar skrifaði:Nennirðu plís að þrífa felgurnar
Felgurnar? lol ... ég þyrfti að byrja að þrífa bílinn að innan...en það er eitthvað það leiðinlegasta sem ég geri.
- Viðhengi
-
- Ryk.jpg (326.37 KiB) Skoðað 1198 sinnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.
gardar skrifaði:Nennirðu plís að þrífa felgurnar
það nenna ekkert allir að vera bílaperrar einsog þú
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1249
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.
Þetta er yfirleitt kallað miðjur/felgumiðjur, getur farið á http://www.live2cruize.com/spjall og auglýst þar eftir miðjum
Annars bara http://www.ebay.com
Annars bara http://www.ebay.com
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16490
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.
demaNtur skrifaði:Þetta er yfirleitt kallað miðjur/felgumiðjur, getur farið á http://www.live2cruize.com/spjall og auglýst þar eftir miðjum
Annars bara http://www.ebay.com
Hef það í bakhöndinni ef "N1 og Stilling" klikka
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.
GuðjónR skrifaði:Jss skrifaði:B&L voru með þessar felgur á sínum tíma er ég 90% viss um, hefðir þar af leiðandi helst átt að fá þetta í IH/B&L.
B&L er ekki til lengur, ég keypti bílinn þar nýjan árið 2005 með þessum felgum.
IH er með umboðið í dag og þeir vissu ekkert.
Spurning um að kíkja á N1 í Fellsmúlanum....
Felgumiðjan þarf ekki að looka náknæmlega svona...bara passa...myndi þá kaupa 4x eins
Spurning* smurning skurning. *EDIT* Hvað ertu að fokka í þessu?
(Ban on the way )
Síðast breytt af guttalingur á Þri 24. Maí 2011 22:02, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16490
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.
guttalingur skrifaði:GuðjónR skrifaði:Jss skrifaði:B&L voru með þessar felgur á sínum tíma er ég 90% viss um, hefðir þar af leiðandi helst átt að fá þetta í IH/B&L.
B&L er ekki til lengur, ég keypti bílinn þar nýjan árið 2005 með þessum felgum.
IH er með umboðið í dag og þeir vissu ekkert.
Spurning um að kíkja á N1 í Fellsmúlanum....
Felgumiðjan þarf ekki að looka náknæmlega svona...bara passa...myndi þá kaupa 4x eins
Spurning* smurning skurning.
(Ban on the way )
Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.
mældu gatið upp á mm skjal checka hvort ég finni svona
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16490
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mig vantar nafhettu á álfelgu.
MatroX skrifaði:mældu gatið upp á mm skjal checka hvort ég finni svona
60mm - 61mm sýnist mér gatið vera, plastið á hettunni er eitthvað örlítið stærra um sig 62-63mm svo það tolli í.
everdark skrifaði:Meðferð bíla segir ýmislegt um innri mann
True...en ég ætla að hafa mér það til málsbóta að þetta er vinnubíllinn