Sælir snillingar
Mig vantar netkort í borðtölvuna mína og hef bara ekki nógu mikið vit á þessu, þess vegna leita ég til ykkar.
Routerinn er of langt í burtu fyrir kapal, en þó er ekkert vandmál fyrir fartölvuna að ná góðu sambandi.
Ég vill fá gott kort svo það verði ekkert vandamál að spila leiki og horfa á myndbönd.
Hvað þarf ég að hafa í huga? Hvað skiptir mestu máli?
Endilega segið mér sem mest.
P.S. Ég bý erlendis svo það þýðir lítið að benda mér á eitthvað sem fæst í verslunum heima.
Þráðlaust netkort (WLAN)?
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust netkort (WLAN)?
Þetta er það sem ég er með og er bara að gera fína hluti fyrir mig
[url]
http://www.computer.is/vorur/7550/
[/url]
Ég held það sé ekkert spes sem þú þarf að hafa í huga flest kort í dag eru held ég bara ágæt.
En í leiki....
Snúran mun altaf rula í leikjunum.
^^ Mín skoðun
[url]
http://www.computer.is/vorur/7550/
[/url]
Ég held það sé ekkert spes sem þú þarf að hafa í huga flest kort í dag eru held ég bara ágæt.
En í leiki....
Snúran mun altaf rula í leikjunum.
^^ Mín skoðun
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Sun 20. Mar 2011 11:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust netkort (WLAN)?
Er það þá bara hraðinn sem ég þarf að spá í?
Þetta kort er 300Mbps, er það nóg fyrir mig eða ætti ég að fara hærra?
Þetta er það sem ég er með og er bara að gera fína hluti fyrir mig
[url]
http://www.computer.is/vorur/7550/
[/url]
Þetta kort er 300Mbps, er það nóg fyrir mig eða ætti ég að fara hærra?
-
- Bannaður
- Póstar: 474
- Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust netkort (WLAN)?
Hoddikr skrifaði:Er það þá bara hraðinn sem ég þarf að spá í?Þetta er það sem ég er með og er bara að gera fína hluti fyrir mig
[url]
http://www.computer.is/vorur/7550/
[/url]
Þetta kort er 300Mbps, er það nóg fyrir mig eða ætti ég að fara hærra?
300mbs kort virkar fínt fyrir mig þannig að "Normal use" = ok
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust netkort (WLAN)?
Hoddikr skrifaði:Er það þá bara hraðinn sem ég þarf að spá í?Þetta er það sem ég er með og er bara að gera fína hluti fyrir mig
[url]
http://www.computer.is/vorur/7550/
[/url]
Þetta kort er 300Mbps, er það nóg fyrir mig eða ætti ég að fara hærra?
Er ruoterinn hjá þér ekki 54Mbps ????
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust netkort (WLAN)?
Það eru bara tvær gerðir af þráðlausum netkortum sem eru lang algengastar í dag:
802.11g netkort (allt að 54 Mbit/s), allir routerar/fartölvur hafa þetta (1 loftnet)
802.11n netkort (allt að 300 Mbit/s), nýjustu routerarnir/fartölvurnar hafa þetta (2-4 lofnet)
802.11g netkort (allt að 54 Mbit/s), allir routerar/fartölvur hafa þetta (1 loftnet)
802.11n netkort (allt að 300 Mbit/s), nýjustu routerarnir/fartölvurnar hafa þetta (2-4 lofnet)
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Sun 20. Mar 2011 11:48
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaust netkort (WLAN)?
Ég veit ekki hvernig routerinn er, hann er samt nýlegur.
Þarf ég að kanna það áður en ég kaupi eitthvað?
Þarf ég að kanna það áður en ég kaupi eitthvað?