Komast á gamla linka af vísi ?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Komast á gamla linka af vísi ?
Sælir,
Ég ætlaði mér að ná í nokkra útvarpsþætti á vísi og ég var búinn að ná í nokkra áður en þá var ekkert mál að komast inn á gömlu útgáfuna af vísi.is og ná í þá, en núna er ég bara settur beint inná nýju TV síðuna á vísi og get því ekki hlustað á eða náð í þættina,
http://www.google.com/url?q=http%3A%2F% ... EOznDqID3g
http://vefmidlar.visir.is/VefUtvarp/?ch ... a185cd5803
Þetta er dæmi um link,
Einhver sem kann að komast inná gamla vísi ef það mögulegt?
Ég ætlaði mér að ná í nokkra útvarpsþætti á vísi og ég var búinn að ná í nokkra áður en þá var ekkert mál að komast inn á gömlu útgáfuna af vísi.is og ná í þá, en núna er ég bara settur beint inná nýju TV síðuna á vísi og get því ekki hlustað á eða náð í þættina,
http://www.google.com/url?q=http%3A%2F% ... EOznDqID3g
http://vefmidlar.visir.is/VefUtvarp/?ch ... a185cd5803
Þetta er dæmi um link,
Einhver sem kann að komast inná gamla vísi ef það mögulegt?
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Ef það er búið að slökkva á þessari síðu ertu ekkert að fara að komast inná hana. Ertu viss um að þessir útvarpsþættir séu ekki þarna einhversstaðar á nýju síðunni?
Ég hef ekki tíma til að skoða þetta núna en kíki kannski á þetta í kvöld.
Ég hef ekki tíma til að skoða þetta núna en kíki kannski á þetta í kvöld.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Neibb þessir þættir eru ekki inná nýju Vísis síðunni, þetta eru þættir frá 2007-2009
En ef einhver er með lausn væri það algjör snilld!
En ef einhver er með lausn væri það algjör snilld!
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Skil ekki hvað þú heldur að einhver hérna geti gert, ef þú segðir bara nafnið á þáttunum eða hefðir bara samband við Vísi þá gæti eitthvað gerst í þessu hjá þér.
Modus ponens
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Hmm já ég virðist komast inná síðuna sjálfa með þessu en ég næ ekki hljóðinu eða video :/
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Þetta virðist virka en þættirnir virðast ekki vera inná þessum linkum sem ég fór inná í gegnum síðuna :/
Einhver leið að nálgast það?
Einhver leið að nálgast það?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Þetta virðist virka en þættirnir virðast ekki vera inná þessum linkum sem ég fór inná í gegnum síðuna :/
Einhver leið að nálgast það?
Einhver leið að nálgast það?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
AFAIK þá geymir vefsafn.is bara texta og myndir, en ekki myndbönd og aðrar skrár til niðurhals.
En nú ertu búinn að vera að vesenast í þessu í 2 vikur. Hefur þér ekkert dottið í hug að hringja einfaldlega í vefstjórana á vísi?
En nú ertu búinn að vera að vesenast í þessu í 2 vikur. Hefur þér ekkert dottið í hug að hringja einfaldlega í vefstjórana á vísi?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Vefstjóri vísis er ekkert að svara
Er einhver leið að gera þetta sem þið vitið um?
Er einhver leið að gera þetta sem þið vitið um?
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
dedd10 skrifaði:Vefstjóri vísis er ekkert að svara
Er einhver leið að gera þetta sem þið vitið um?
Ef að einhver tekur eitthvað af vefnum sem er ekki búið að spegla annarsstaðar þá hverfur það. Þetta er ekkert flókið. Ef þú virkilega vilt myndbönd sem þeir bjóða ekki lengur uppá þá er eina leiðin til að verða sér úti um þau að hafa samband við einhvern sem á þau. T.d. vísir.is. Ertu búinn að prufa að hringja 512 5000 og spurja hvort það sé eitthvað sem þeir geta gert?
Þú hefur ekki einu sinni sagt hvað þessir þættir heita. Kannski er leið að finna þá öðruvísi.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Já ég kannski prufa það,
Annars er þetta Morgunþátturinn Zúúber sem var á FM957
Annars er þetta Morgunþátturinn Zúúber sem var á FM957
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Veit einhver hvort þetta sé hægt?
Ég er búinn að senda póst á fm957, 2 vefstjóra á vísi en hef ekki fengið nein svör, sem er helvíti illa séð
Ég er búinn að senda póst á fm957, 2 vefstjóra á vísi en hef ekki fengið nein svör, sem er helvíti illa séð
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
dedd10 skrifaði:Veit einhver hvort þetta sé hægt?
Ég er búinn að senda póst á fm957, 2 vefstjóra á vísi en hef ekki fengið nein svör, sem er helvíti illa séð
Búinn að hringja? Það virkar oft ágætlega. Hringdu bara og spurðu hvort þú getir fengið gamla þætti. Kannski vilja þeir rukka þig, kannski ekki...
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
tdog skrifaði:web.archive.org ... ?
Yeah þeir archiva útvarpsþætti í hljóðefnisformi, takk fyrir að lesa þráðinn.
Modus ponens
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Gúrú skrifaði:tdog skrifaði:web.archive.org ... ?
Yeah þeir archiva útvarpsþætti í hljóðefnisformi, takk fyrir að lesa þráðinn.
Nærðu að láta þetta virka ??
Geturu sent mér link á þátt í spilun í gegnum þessa síðu?
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Gúrú skrifaði:tdog skrifaði:web.archive.org ... ?
Yeah þeir archiva útvarpsþætti í hljóðefnisformi, takk fyrir að lesa þráðinn.
Wayback-vélin og vefsafn.is eru tveir aðskildir hlutir. Takk fyrir að skoða linkinn.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Hvernig nái þið að hlusta/nálgast þættina með þessum hætti :/?
Er búinn að prufa hérna en ekki að ná neinu fram
Er búinn að prufa hérna en ekki að ná neinu fram
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
tdog skrifaði:Gúrú skrifaði:tdog skrifaði:web.archive.org ... ?
Yeah þeir archiva útvarpsþætti í hljóðefnisformi, takk fyrir að lesa þráðinn.
Wayback-vélin og vefsafn.is eru tveir aðskildir hlutir. Takk fyrir að skoða linkinn.
Ég skoðaði reyndar linkinn vefsafn.is fyrir frekar löngu, á honum stendur
Notar Wayback Machine, frá Internet Archive.
Modus ponens
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Gúrú skrifaði:tdog skrifaði:Gúrú skrifaði:tdog skrifaði:web.archive.org ... ?
Yeah þeir archiva útvarpsþætti í hljóðefnisformi, takk fyrir að lesa þráðinn.
Wayback-vélin og vefsafn.is eru tveir aðskildir hlutir. Takk fyrir að skoða linkinn.
Ég skoðaði reyndar linkinn vefsafn.is fyrir frekar löngu, á honum stendurNotar Wayback Machine, frá Internet Archive.
Hvernig nái þið að hlusta/nálgast þættina með þessum hætti :/?
Er búinn að prufa hérna en ekki að ná neinu fram
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Komast á gamla linka af vísi ?
Sorry fyrir falskar vonir dedd10, var bara að hæðast að tdog fyrir tilgangslaust innlegg.
Modus ponens