Þrýstiloft

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þrýstiloft

Pósturaf Dagur » Fim 19. Maí 2011 15:03

Vitið þið hver bestu kaupin eru í þessu? Mér sýnist það vera mjög mikill verðmunur á milli búða.

Att er t.d. með 250ml á 2.490kr (http://www.att.is/product_info.php?prod ... sid=2207e2) en start með 400ml á 1.590kr (http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3058)

Svo eru fleiri að selja svona en taka ekki fram magnið.



Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Þrýstiloft

Pósturaf FriðrikH » Fim 19. Maí 2011 15:12

computer.is virðist vera með besta dílinn, 520ml brúsi á 1990 http://www.computer.is/vorur/6159/
Það gerir 383 kr. á hverja 100 ml.
Baukurinn frá start er á 398 kr. pr. 100ml.



Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Þrýstiloft

Pósturaf razrosk » Fim 19. Maí 2011 15:17



CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þrýstiloft

Pósturaf Dagur » Fim 19. Maí 2011 15:20

razrosk skrifaði:http://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=25101



snilld, þetta er líklegur sigurvegari



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Þrýstiloft

Pósturaf Black » Fim 19. Maí 2011 16:22

hverning er það, endist þetta loft einhvað hvað gæti maður t.d rykhreinsað oft tölvu með þessu ? :D


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2782
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þrýstiloft

Pósturaf zedro » Fim 19. Maí 2011 16:29

Go Pro :8)
Mynd


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Þrýstiloft

Pósturaf kubbur » Fös 20. Maí 2011 16:26

Zedro skrifaði:Go Pro :8)
Mynd

málið með svona pressur er að loftið í þeim inniheldur oft raka


Kubbur.Digital


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Þrýstiloft

Pósturaf vesley » Fös 20. Maí 2011 16:45

kubbur skrifaði:
Zedro skrifaði:Go Pro :8)
Mynd

málið með svona pressur er að loftið í þeim inniheldur oft raka



Blæst útí loftið í smá stund og rakinn fer ;).

Þessir litlu brúsar innihalda líka stundum smá raka.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Þrýstiloft

Pósturaf biturk » Fös 20. Maí 2011 16:47

kubbur skrifaði:
Zedro skrifaði:Go Pro :8)
Mynd

málið með svona pressur er að loftið í þeim inniheldur oft raka


þá kaupiru þér bara rakagildru......


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!