Aðstoð um val á fartölvu


Höfundur
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Aðstoð um val á fartölvu

Pósturaf Arnarr » Mán 16. Maí 2011 19:53

Sælir. Er að leita mér að fartölvu, ekki stærri en 13 tommu og með góðu batterýi. Tölvan yrði notuð í skóla + autocad + smá tölvuleikir ( cs:s og einhverjir fleiri )
Er búin að vera horfa á þessa http://www.amazon.com/Acer-Aspire-TimelineX-AS1830T-68U118-11-6-Inch/dp/B0042X8W0Q

Langaði að fá skoðanir aðra og kannski fleiri hugmyndir :megasmile



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð um val á fartölvu

Pósturaf arnif » Mán 16. Maí 2011 20:07



{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð um val á fartölvu

Pósturaf MatroX » Mán 16. Maí 2011 20:08

arnif skrifaði:http://www.amazon.com/U36JC-B1-Light-13-3-Inch-Laptop-Black/dp/B004LUU7E4/ref=sr_1_3?s=electronics&ie=UTF8&qid=1305576647&sr=1-3

x2


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð um val á fartölvu

Pósturaf Arnarr » Þri 17. Maí 2011 12:22

MatroX skrifaði:
arnif skrifaði:http://www.amazon.com/U36JC-B1-Light-13-3-Inch-Laptop-Black/dp/B004LUU7E4/ref=sr_1_3?s=electronics&ie=UTF8&qid=1305576647&sr=1-3

x2


Frekar að taka i5 í stað i7 ?? reyndar er þessi líka með lengri batterýs endingu sem er cool.

Fór reyndar að spá líka hvort fólk mæli með eee pc í dag ? Sé að þær eru talsvert ódýrari