Er að lenda í því núna að alltaf þegar ég t.d. hlusta á eitthvað skemmtilegt á youtube, og svo fer einhver að tala við mig á steam, þá droppar allt sound BARA í Chrome niður í svona 15%
Hvað getur þetta verið?
Hjálp! Sound drop..
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Hjálp! Sound drop..
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
- Reputation: 11
- Staðsetning: VilltaVestrið
- Staða: Tengdur
Re: Hjálp! Sound drop..
ekki bara einhverjar steam stillingar ?
Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Hjálp! Sound drop..
þetta eru steam stillingar fyrir voice dæmið, eins og með skype og ég held að vent sé líka með þetta, það lækkar önnur hljóð til að þú heirir það sem er verið að segja við þig
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp! Sound drop..
aaand... how to solve anyone?
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp! Sound drop..
Prófaðu að fara í Control Panel -> Sound -> Communications. Þar stendur eitthvað 'When Windows detects communications:' Veldu þar Do nothing.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m