Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Pósturaf steinarorri » Fim 12. Maí 2011 20:00

Ég er hjá Nova og sá þetta ekki fyrr en nú að ég fór í settings -> applications -> market og clear data.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Tengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Pósturaf Kristján » Fim 12. Maí 2011 20:12

ég er hjá nóva

var buinn að gera "clear data" í setting-application-market.

en það kom ekki þá.

ég fór í market appið og í setting og þar í contend filterin og haka við show all apps, þá sá ég paid apps.

og líka það verður að fara inni market-application/games-(og svo inni einhvern flokk til að sjá paid apps)

semsagt

setting-application-market-clear data

market(appi sjálft)-setting-contend filter-show all apps

vona þetta hjálpi.



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Pósturaf Hvati » Fim 12. Maí 2011 20:12

wicket skrifaði:
Hvati skrifaði:
Maini skrifaði:Spurning um að færa sig yfir í símann og sjá hvort þetta lagist...

Notaðu bara MarketEnabler í staðinn, fake-ar símfyrirtæki að vali.


Þarna eru að gefa þér að allir séu búnir að roota símana sína. Market Enabler þarf su réttindi.

Ég var búinn að gleyma því #-o



Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Pósturaf arnif » Fim 12. Maí 2011 20:17

Kristján skrifaði:ég er hjá nóva

var buinn að gera "clear data" í setting-application-market.

en það kom ekki þá.

ég fór í market appið og í setting og þar í contend filterin og haka við show all apps, þá sá ég paid apps.

og líka það verður að fara inni market-application/games-(og svo inni einhvern flokk til að sjá paid apps)

semsagt

setting-application-market-clear data

market(appi sjálft)-setting-contend filter-show all apps

vona þetta hjálpi.


:happy


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Pósturaf FuriousJoe » Fim 12. Maí 2011 21:00

Kristján skrifaði:ég er hjá nóva

var buinn að gera "clear data" í setting-application-market.

en það kom ekki þá.

ég fór í market appið og í setting og þar í contend filterin og haka við show all apps, þá sá ég paid apps.

og líka það verður að fara inni market-application/games-(og svo inni einhvern flokk til að sjá paid apps)

semsagt

setting-application-market-clear data

market(appi sjálft)-setting-contend filter-show all apps

vona þetta hjálpi.


Prófaði núna að clear cache og þá virkaði þetta. ;)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


addifreysi
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
Reputation: 0
Staðsetning: You be trippin
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Pósturaf addifreysi » Fim 12. Maí 2011 21:53

Kristján skrifaði:ég er hjá nóva

var buinn að gera "clear data" í setting-application-market.

en það kom ekki þá.

ég fór í market appið og í setting og þar í contend filterin og haka við show all apps, þá sá ég paid apps.

og líka það verður að fara inni market-application/games-(og svo inni einhvern flokk til að sjá paid apps)

semsagt

setting-application-market-clear data

market(appi sjálft)-setting-contend filter-show all apps

vona þetta hjálpi.


Flott takk þetta virkaði :happy


AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050


einsii
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 01:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Pósturaf einsii » Lau 14. Maí 2011 18:22

hafa fleiri tekið eftir því að um leið og við fengum paid apps þá fækkaði rosalega þeim applications sem við getum sótt á íslandi?
Kemur mjög oft núna "not awaylable in your contry" meira að seigja á app sem markaðurinn skráði sem innstalled á símann minn. (er ekki lengur á símanum síðan ég prófaði að restora honum fyrir ekki löngu.. og asnalegt reyndar að maður geti ekki bara sett allt gamla upp á símann með einum takka einhverstaðar)




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Android Market núna opinn fyrir paid apps á Íslandi

Pósturaf kjartanbj » Þri 17. Maí 2011 23:49

Bædi siminn hja mer. Desire og motorola xoom setja upp apps sjalfvirkt eftir factory reset
en ja fækkad slatta free apps sem vid sjaum td. 3G watchdog thetta region kjaftædi er bara ves