hljóð á video fælum hætt að virka

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

hljóð á video fælum hætt að virka

Pósturaf worghal » Fim 12. Maí 2011 03:21

jæja, nú lenti ég óvænt í því að allt hljóð hætti að virka á video fælum, avi, mkw, mp4, allur pakkinn.
en tónlist í itunes virkar fínt, ég er búinn að prufa mismunandi playera fyrir video fælana, en fæ ekkert hljóð.

hvað gæti verið að >_< ?
þetta gerðist bara upp úr þurru, ég gerði engar breitingar sem varðar hugbúnað né íhluti tölvunnar...

fæ ekki lengur hljóð á youtube heldur >_<

EDIT !
Svo virðist vera að hljóðið sé komið aftur eftir að ég restartaði, en samt sem áður er þetta mál frekar furðulegt og gæti gerst aftur :?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow