Skv. ráðleggingum frá GuðjóniR er ég að reyna að setja upp Playstation media server til að geta streamað efni úr borðtölvunni hjá mér í gegnum PS3-inn.
Ég er hinsvegar alltaf að lenda í veseni með PMS-ið, í hvert skipti sem ég starta honum þá bara deyr nettengingin hjá mér algerlega. Getur verið að þetta sé eitthvað tengt routernum? Ég er með Bewan router einhvern frá Vodafone sem ég fékk hjá þeim þegar ljósleiðarinn var tengdur inn.
Annars hef ég fengið PMS-inn inn á PS3inum, en þegar ég fer ofan í möppurnar í honum þá eru aldrei nein skjöl að displayast, sama þó að þau séu 100% á supported formatti.
Getur verið að það sé eitthvað beisic dæmi sem ég er algerlega að missa af hérna?
Uppsetning á PMS
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1779
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á PMS
PS3/PC tengd með WiFi?
Prófaðu að breyta um Wireless channel á routernum til að byrja með.
Prófaðu að breyta um Wireless channel á routernum til að byrja með.
PS4
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Reputation: 0
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á PMS
Ég er að nota TVersity og það virka mjög vel, bætir bara við folderum sem þú vilt share-a og komið.
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á PMS
addifreysi skrifaði:Ég er að nota TVersity og það virka mjög vel, bætir bara við folderum sem þú vilt share-a og komið.
Lookar vel, en ég er með Ubuntu á borðvélinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á PMS
FriðrikH skrifaði:addifreysi skrifaði:Ég er að nota TVersity og það virka mjög vel, bætir bara við folderum sem þú vilt share-a og komið.
Lookar vel, en ég er með Ubuntu á borðvélinni.
http://mediatomb.cc/
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á PMS
Gæti verið e-r permission mál hugsanlega að blockera aðgang að skrám?
Allavega aldrei lent í vandræðum með PSM á Win platformi, smooth as sailing og étur TVersity anyday í performance.
Allavega aldrei lent í vandræðum með PSM á Win platformi, smooth as sailing og étur TVersity anyday í performance.
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Uppsetning á PMS
eitt með PMS, þegar þú opnar möppur, bíðuru í smá stund eða sérð bara að þar er ekkert og lokar möppunni ?
því það tekur smá stund fyrir PMS að senda upplýsingar um innihaldið til að það sjáist í ps3.
ég er að nota PMS án nokkura vandræða og það tekur alltaf smá stund að sjá hvað er í möppunum.
því það tekur smá stund fyrir PMS að senda upplýsingar um innihaldið til að það sjáist í ps3.
ég er að nota PMS án nokkura vandræða og það tekur alltaf smá stund að sjá hvað er í möppunum.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á PMS
worghal skrifaði:eitt með PMS, þegar þú opnar möppur, bíðuru í smá stund eða sérð bara að þar er ekkert og lokar möppunni ?
því það tekur smá stund fyrir PMS að senda upplýsingar um innihaldið til að það sjáist í ps3.
ég er að nota PMS án nokkura vandræða og það tekur alltaf smá stund að sjá hvað er í möppunum.
Hversu langa stund? Ég beið í ca. mínútu, tók reyndar eftir því að klukkan uppi í horninu hægra megin var að snúast á fullu eins og þegar tölvan er að hugsa eitthvað. Það þarf varla að bíða það lengi?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á PMS
Hve djúpt var þetta inn í folderum? Ef ég man rétt þá er hámark á hvað PS3 kemst djúpt í folder fjölskyldur.
Edit:
Ef þetta skilst ekki þá er ég að tala um:
C:\Folder 1\Folder 2\....\Folder n
Edit:
Ef þetta skilst ekki þá er ég að tala um:
C:\Folder 1\Folder 2\....\Folder n
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á PMS
Premenstrual syndrome, often called PMS, is a group of physical and emotional symptoms that occur during the late luteal phase of the menstrual cycle. In order for a diagnosis of PMS to occur, physical and/ or emotional symptoms must consistently appear during the last week before the onset of menstruation and disappear shortly after menstruation begins. The symptoms of PMS must also interfere with routine daily living, according to Contemporary Issues in Gynecology Vol. 2.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á PMS
GuðjónR skrifaði:FriðrikH skrifaði:Skv. ráðleggingum frá GuðjóniR
Haa??
Var ég hvað ?
Hólí móli, ég ruglaði þér og antitrust saman afsakaðu misskilninginn
Annars virðist þetta vandamál vera út af einhverju network vandamáli, er alltaf að fá einhverja DLNA 2006 villu í PS3 þegar ég bíð nógu lengi þegar ég reyni að opna möppuna.
Ég prófaði þó að búa til möppu beint undir /home og setti bara einn þátt í hann, ca. 350Mb, og þá gat ég spilað hann.....
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 895
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Uppsetning á PMS
Ég var alveg að flippa á þessu seint í gær þannig að ég breytti hinu og þessu í stillingunum..... og viti menn, þetta virkaði svo bara eftir það. Gallinn er að ég breytti svo mörgu að ég veit ekkert hvað það var sem reddaði málunum vonandi helst þetta bara inni. Ekki beint rétta leiðin til að finna út úr vandamálum en ég sætti mig við það í þetta skiptið.
Þakka ykkur þó fyrir alla aðstoðina.
Þakka ykkur þó fyrir alla aðstoðina.