Ég ætlaði að sjá hvernig þið vaktararnir verðleggið fartölvuna mína áður en ég læt hana á sölu .
Fartölvan mín :
Dell Inspiron 1525
- Hún var 3 ára í apríl.
- Með tölvunni kemur leyfi fyrir 32 bita Windows Vista.
- Batterý dugar í 2-3 tíma í venjulegu netvafri.
- Það var skipt um batterý og harðann disk fyrir 8 mánuðum.
- Það var skipt um festingar sem halda skjánum fyrir 4-5 mánuðum síðan.
Gallar :
- Brotið smá úr hægra horninu hjá lyklaborðinu
- Ljósið sem logar þegar tölvan er að verða batterýslaus, það blikkar endalaust (maður tekur ekki eftir þessu).
- Hleðslusnúra er léleg við samskeyti, þarf að nota límband.
Ef ég er að gleyma einhverju mikilvægu, þá endilega látiði mig vita
Ég vil endilega fá verðlöggur hingað inn!!!
Fartölvan mín, verðmat óskast
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Fartölvan mín, verðmat!
Ætli 40-50k væri ekki ásættanlegt fyrir vélina. Hugsanlega meira í barnalandssölu.