Ég er að spá í þessum router:
http://www.netgear.com/service-provider ... 624GU.aspx
Það stendur port RANGE forwarding(Þegar smellt er á product specs), er ekki pottþétt verið að meina að það sé hægt að opna fyrir port á honum?
Netgear MBR624GU 3G Router Hjálp
Re: Netgear MBR624GU 3G Router Hjálp
Þýðir að öllum líkindum að þú getir forwardað röð á portum á þægilegan hátt t.d. 10020..1030 í stað þess að þurfa að skilgreina öll 20 portin sér.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Netgear MBR624GU 3G Router Hjálp
frr skrifaði:Þýðir að öllum líkindum að þú getir forwardað röð á portum á þægilegan hátt t.d. 10020..1030 í stað þess að þurfa að skilgreina öll 20 portin sér.
Já mér datt það einmitt í hug en maður veit aldrei hvort ebay-ingarnir séu að reyna að rugla eitthvað í manni.