vona að ég sé í réttum flokk, vona að enhver hérna hafi superior tölvu kunnáttu og þekki þetta
Þetta kemur þegar ég reyni að ræsa forritum eins og vlc og msn . Forrit sem ég notaði daglega.
þekkir enhver þetta og jafnvel veit hvað gera skal.
The application has failed to start because its side-by-side configuration is incorrect. Please see the application event log or use the command-line sxstrace.exe tool for more detail.
fyrirframm þakkir Atli
error.. side-by-side configuration is incorrect . hljáp
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: error.. side-by-side configuration is incorrect . hljáp
Skoðaðu event viewerinn og póstaðu hingað inn.
Prufaðu að henda þessu inn og restarta, og sjá hvað gerist :
http://www.microsoft.com/downloads/en/d ... ang=en#top
Prufaðu að henda þessu inn og restarta, og sjá hvað gerist :
http://www.microsoft.com/downloads/en/d ... ang=en#top
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: error.. side-by-side configuration is incorrect . hljáp
þakkað þér fyrir svarið , fann út úr þessu held ég. Var að reyna redda þessu fyrir vin minn norðan heiða og google vildi mér ekkert segja.
en svo fann ég alveg grein um þetta http://www.codeproject.com/KB/winsdk/sidebysideerror.aspx fyrir þá sem hafa áhuga. þessi error gerist semsagt ef það eru komnir margir .ddl fælar sem heita það sama en eru með mismunandi version
á svosem eftir að prufa að laga þetta hjá honum þegar ég hef tíma
en svo fann ég alveg grein um þetta http://www.codeproject.com/KB/winsdk/sidebysideerror.aspx fyrir þá sem hafa áhuga. þessi error gerist semsagt ef það eru komnir margir .ddl fælar sem heita það sama en eru með mismunandi version
á svosem eftir að prufa að laga þetta hjá honum þegar ég hef tíma