n´´ytt fyrir update Windows 7

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf CendenZ » Fös 29. Apr 2011 17:32

Það var að koma inn uppdate fyrir windows 7, það f´´or sj´´alfkrafa ´´i gang og n´´una virkar allir ´´islenskir stafir nema þegar ´´ytt er ´´a kommu yfir staf, þ´´a koma 2 kommur eins og þið sj´´aið: ´´

Fr´´abært, ´´eg er b´´uinn að fikta ´´i þessu fram og til baka, setja ´´a ensku, taka ´´ut ´´islensku og vice versa... agalega þægilegt!

Takið eftir að æ,ð og þ virka :|



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf urban » Fös 29. Apr 2011 17:34

ertu með logitech setpoint uppsett ?

prufaðu að uninstalla því og installa því aftur (eða updatea það)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf dori » Fös 29. Apr 2011 17:34

Þetta er ótrúlega fínt hjá þér :D

Rosalegt fail samt, maður trúir því ekki að svona komist í gegnum QA.



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf CendenZ » Fös 29. Apr 2011 17:37

urban skrifaði:ertu með logitech setpoint uppsett ?

prufaðu að uninstalla því og installa því aftur (eða updatea það)


Nei, eg er i Dell lappa :)




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf Orri » Fös 29. Apr 2011 17:46

Lenti einusinni í þessu á Windows XP.
Eina svarið sem ég hef fundið við þessu er að þetta sé keylogger.
Ég formattaði bara tölvuna og pældi ekki í þessu meir.



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf CendenZ » Fös 29. Apr 2011 17:51

Orri skrifaði:Lenti einusinni í þessu á Windows XP.
Eina svarið sem ég hef fundið við þessu er að þetta sé keylogger.
Ég formattaði bara tölvuna og pældi ekki í þessu meir.


Virusvörn up to date og er að skanna ef svo er að þetta se keylogger :face




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf coldcut » Fös 29. Apr 2011 17:57

Það kemur nú varla keylogger með Winblows-updatei!

...nema þeir séu farnir að skemma litla hluti í kerfinu svo fólk kaupi örugglega Windows 8 :-k



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf Hvati » Fös 29. Apr 2011 17:58

Ég lenti einhverntíman í þessu líka á XP en ég fann aldrei neina lausn, formattaði bara tölvuna.



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf CendenZ » Fös 29. Apr 2011 18:01

Hvati skrifaði:Ég lenti einhverntíman í þessu líka á XP en ég fann aldrei neina lausn, formattaði bara tölvuna.



gavöð minn goður, við erum meiri nördar en að gefast svona upp. ;)



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf Hvati » Fös 29. Apr 2011 18:03

CendenZ skrifaði:
Hvati skrifaði:Ég lenti einhverntíman í þessu líka á XP en ég fann aldrei neina lausn, formattaði bara tölvuna.



gavöð minn goður, við erum meiri nördar en að gefast svona upp. ;)

Heyrðu, ég var búinn að reyna að finna lausn á þessu í meira en viku áður en ég gafst upp :mad.
Frekar erfitt að googla svona vandamál skuu :-k.



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf CendenZ » Fös 29. Apr 2011 18:54

Tilhvers að formatta ef þetta gerist aftur i næsta updeiti ? :)



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf Hvati » Fös 29. Apr 2011 19:01

Geturu ekki bara notað System Restore? :-k




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf Zaphod » Fös 29. Apr 2011 19:02

ég man eftir að hafa lent í þessu með windows Xp, þurfti ekki að formata vélina eða neitt svoleiðis. Minnir að ég hafi fundið lausnina á microsoft síðunni, en er ekki að finna neitt um þetta í augnablikinu :-k


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf CendenZ » Fös 29. Apr 2011 19:07

Zaphod skrifaði:ég man eftir að hafa lent í þessu með windows Xp, þurfti ekki að formata vélina eða neitt svoleiðis. Minnir að ég hafi fundið lausnina á microsoft síðunni, en er ekki að finna neitt um þetta í augnablikinu :-k


eg er lika að leita.. finn ekkert.... ef þu finnur þetta færðu 10.000 internets!!! :lol:



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf urban » Fös 29. Apr 2011 19:16

http://www.frisk.is/frettir/sec_news/badtrans.html

og já, ég veit vel að þetta er gamalt, en ef að ég man rétt þá hafa menn lennt í þessu í gegnum tíðina.

ýmist semsagt vírusvandamál eða logitech setpoint
http://www.symantec.com/security_respon ... 07-0949-99


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf Zaphod » Fös 29. Apr 2011 19:18

urban skrifaði:http://www.frisk.is/frettir/sec_news/badtrans.html



10 ára gömul veira með comeback?


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf urban » Fös 29. Apr 2011 19:19

skoða það sem að ég bætti við :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf Zaphod » Fös 29. Apr 2011 19:20

urban skrifaði:skoða það sem að ég bætti við :)


Já gæti vel verið raunin :sleezyjoe


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf Frost » Fös 29. Apr 2011 19:32

Getur prófað System Restore.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf JReykdal » Fös 29. Apr 2011 19:32

Bónus eru klárlega búnir að setja hjá þér Keylogger.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf Gúrú » Fös 29. Apr 2011 20:19

Zaphod skrifaði:
urban skrifaði:http://www.frisk.is/frettir/sec_news/badtrans.html



10 ára gömul veira með comeback?


Þú ert þá að tala um forritið Lykla-Pétur?

Skiiiil ekki hvernig þeim tókst að búa til vírusvörn sem tók 300.000 K af vinnsluminni á fartölvu hérna fyrir nokkrum árum. (í IDLE)


Modus ponens

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf hagur » Fös 29. Apr 2011 20:53

http://answers.microsoft.com/en-us/wind ... a688652726

Svipað vandamál ... einhver portúgali (Diospiro) svarar þarna og bendir á þráð um ComboFix: http://forum.bullguard.com/forum/12/Una ... 71554.html - þarna c.a fyrir miðju:

Please download Combofix:
Http://download.bleepingcomputer.com/subs/combofix.exe

And save to the desktop.

Close all other browser windows.

Please connect all your external hard drive/flash drive before running Combofix, if you have any



Important-> Temporarily disable your anti-virus, real-time protection before performing a scan. They can interfere with combofix or remove some of its embedded files which may cause "unpredictable results".

Double-click on the combofix icon found on your desktop.

Please note, that once you start combofix you should not click anywhere on the combofix window as it can cause the program to stall. In fact, when combofix is running, do not touch your computer at all and just take a break as it may take a while for it to complete.

When finished, it will produce a logfile located at C:\combofix.txt.

Post the contents of that log in your reply.


Worth a shot ....




axelarnar
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fös 19. Nóv 2010 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf axelarnar » Fös 29. Apr 2011 20:57

l´´ika svona hj´´a m´´er




Godriel
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Mið 03. Jún 2009 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf Godriel » Fös 29. Apr 2011 21:18

Ahhh.... ég lenti í þessu ... ....og ég man ekki hvað ég gerði :S ... en man að þetta var mjög auðvelt, og ætti þá væntanlega að vera auðvelt hjá þér líka, þó að þetta séu mismunandi tölvur, ég er að nota aspire 7520g


Godriel has spoken

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: n´´ytt fyrir update Windows 7

Pósturaf beggi90 » Fös 29. Apr 2011 21:22

hagur skrifaði:http://answers.microsoft.com/en-us/windows/forum/windows_vista-system/double-accent/5bb4e112-f852-41a1-9935-09a688652726

Svipað vandamál ... einhver portúgali (Diospiro) svarar þarna og bendir á þráð um ComboFix: http://forum.bullguard.com/forum/12/Una ... 71554.html - þarna c.a fyrir miðju...
Worth a shot ....


Elska þetta forrit, hefur bjargað mörgum vandamálum sem hafa verið hent í mig.