Apple "verða" að safna upplýsingar um staðsetningu notandans

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Apple "verða" að safna upplýsingar um staðsetningu notandans

Pósturaf gardar » Sun 24. Apr 2011 16:15

http://www.ibtimes.com/articles/137432/ ... on-you.htm

Þetta er ansi svakalegt :shock:

Og gulltryggir jafnframt að ég muni nokkurtíman kaupa apple vöru.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Apple "verða" að safna upplýsingar um staðsetningu notandans

Pósturaf coldcut » Sun 24. Apr 2011 16:24

Alls ekki gott mál þótt að Apple sé ekki að fá þessar upplýsingar.
Samkvæmt útskýringum þeirra á þessu þá þarf þetta í rauninni ekki að geyma upplýsingar nema í 24klst í það mesta en ekki óendanlega eins og þetta virðist vera.

Annars er þetta nú líka á Android, kemst í þetta með því að roota símann.

Aðalmálið finnst mér vera að notendur ættu að hafa valmöguleikann á því hvort þeir vilji að þessar upplýsingar séu geymdar eða ekki.

EDIT: Búinn að lesa nokkuð mikið um þetta en í hlekknum sem þú sendir virðist verið að vitna í gamalt bréf.
Ætla að forða mér áður en flameið byrjar.

Munið bara eitt...Apple er ekkert meira evil en M$!



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Apple "verða" að safna upplýsingar um staðsetningu notandans

Pósturaf gardar » Sun 24. Apr 2011 16:28

coldcut skrifaði:Alls ekki gott mál þótt að Apple sé ekki að fá þessar upplýsingar.


Rétt er það, en þeir áskilja sér þó fullan rétt til þess að fá upplýsingarnar.

While the security researchers Allan and Warden did not confirm whether the devices were actively sending data back to Apple, Sewall said that it was within Apple's right to do so.


Og með android, þá er ég einmitt mjög ósammála þessari ákvörðun... Eins og mörgum öðrum ákvörðunum sem eru teknar varðandi það blessaða kerfi... Android er ekki það sem ég var að vonast til þess að það yrði :thumbsd
Þrátt fyrir það er android skásti kosturinn (fyrir utan maemo, sem er því miður svo gott sem dautt)




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Apple "verða" að safna upplýsingar um staðsetningu notandans

Pósturaf coldcut » Sun 24. Apr 2011 16:31

Að vissu leyti er þetta spurningin um usability vs privacy. Þá er ég að horfa til þess ef þessar upplýsingar væru geymdar í MAX 24klst sem þær eru ekki.

Hjá mér trompar privacy alltaf usability en það eru ekki allir sem hugsa þannig.



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Apple "verða" að safna upplýsingar um staðsetningu notandans

Pósturaf gardar » Sun 24. Apr 2011 16:36

Mér þykir þetta með "usability" léleg afsökun.

Ef apple ætluðu að vera að sérsníða þjónustu að notendum sínum, eftir því hvar þeir séu staðsettir. Þá geta þeir einfaldlega gert það út frá ip tölu á wifi eða 3G neti sem þú ert tengdur á.
Þótt svo að ég sé ekki hrifinn af neinsskonar "tracking" þá er svoleiðis "tracking" nú skömminni skárri og ætti að vera meira en nóg til þess að sníða efni að staðsetningu notandans. Þar sem ip talan þín er nú þegar aðgengileg öllum þeim vefþjónustum sem þú heimsækir.