rapport skrifaði:Ég er femínisti og "by definition" þá finnst mér þið vera misskilja femínísku hugsjónina...
Reyndar er staða mála í dag sú að það eru kvenfrelsiskenningar sem eru alsráðandi í pólitískri hugsjón og framtíðarsýn.
Þær huga m.a. betur til réttinda almennings en eldri kenningar og stýra m.a. allri umræðu um "multi-cultureism" / fjölmenningu.
Í heimi þar sem "globalization" er að eiga sér stað verður að tryggja meira en bara sömu réttindi "by law", það verður að tryggja sömu tækifæri.
Þessi nýja sýn sem kvenfrelsiskenningar byggja á eru m.a. að fulltrúar mismunandi hagsmunahópa geti ekki alltaf verið hvítir karlmenn á aldrinum 35-40 ára í störfum sem enda á "-stjóri".
Það er s.s. ekki hægt að verja hagsmunahópinn "konu" nema vera kona eða þekkja vel til þeirra, eða verja hagsmu svartra innflytjenda nema vera annað hvort svartu eða innflytjandi...
Það gengur allavega ekki að hvítur karl á aldrinum 35-50 sé fulltrúi þessara hópa þegar ákvarðanir sem varða hagsmuni þierra eru teknar.
Ef þið eruð ekki femínístar...
Hvað eruð þið þá?
Ég er "HúrrandiSamaUmKyn-isti".
Jafnrétti kemur ekki fyrr en fólk hættir að velta sér uppúr því hvað er í klofinu á umsækjanda.
Hvað með það þó að eitthver starfstétt hafi 80/20 kynjahlutfall, gæti haft eitthvað með áhuga kynjanna að gera.
Hæfasti aðilinn á alltaf að vera ráðinn, hvort sem sá aðili sé með USB snúru eða USB port.
Ég held að það sé svo langt síðan að ég hef verið sammála þessu femínista pakki að ég get ekki séð þetta orð án þess að kúgast af viðbjóði.
Sama hvað orðið femínisti þýddi einu sinni þá eru íslenskir femínistar búnir að skemma það orð.
Rétt eins og Hitler skemmdi hakakrossinn.