Vesen með Sennhreiser plug-in

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vesen með Sennhreiser plug-in

Pósturaf Zethic » Fim 21. Apr 2011 19:26

Sælir/ar

Ég keypti notuð Sennheiser HD 555 fyrir nokkrum mánuðum og notaði með PC tölvunni minni.

Núna er ég farinn að nota laptop með audio pluggi FRAMANÁ (hversu hálvitalegt) og plugið sem er á heyrnatólunum er svona stórt, og þarf ég millistykki sem er ca. 4 CM plús 4 cm pluggið sem er á heyrnatólunum...

allaveganna... þá er eitthvað skrýtið við það því að það þarf að vera akkurat á einum punkti annars heyrist bara öðrum megin eða ekki neitt..
og þetta er virkilega að bögga mig ..

veit einhver hvað ég get gert ? ætti nýtt milli plögg að duga eða er þetta í heyrnatólunum sjálfum (ef svo er, get ég þá skipt um þetta ?)

helvíti fúlt ef ég enda með að þurfa kaupa ný (kosta alveg 18þ ný síðast þegar ég gáði)



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Sennhreiser plug-in

Pósturaf Eiiki » Fim 21. Apr 2011 19:45

Er þetta bara þegar þú ert með heyrnatólin í fartölvunni? Hefuru prófað að stinga þeim í samband við Ipod eða aðra tölvu?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Sennhreiser plug-in

Pósturaf Zethic » Fim 21. Apr 2011 19:50

Eiiki skrifaði:Er þetta bara þegar þú ert með heyrnatólin í fartölvunni? Hefuru prófað að stinga þeim í samband við Ipod eða aðra tölvu?



neinei, þetta er plugið sjálft, ss. kemur alltaf. Bara byrjað að bögga mig núna af því að ég get ekki hreyft mig án þess að missa (þvag) hljóðið



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Sennhreiser plug-in

Pósturaf Eiiki » Fim 21. Apr 2011 19:53

Prófaðu á að nota smá WD-40, en farðu varlega í það, passaðu að setja ekki of mikið :D Láttu svo vita ef það virkar ekki


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Sennhreiser plug-in

Pósturaf Zethic » Fim 21. Apr 2011 20:02

Eiiki skrifaði:Prófaðu á að nota smá WD-40, en farðu varlega í það, passaðu að setja ekki of mikið :D Láttu svo vita ef það virkar ekki



Pínulítið skárra, get lifað með þetta svona þangað til að ég kaupi mér bara ný.

Takk félagi



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Sennhreiser plug-in

Pósturaf Eiiki » Fim 21. Apr 2011 20:04

Annars er líklegra að millistykkið sé bilað frekar en heyrnatólin, en lítið að þakka :happy


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Sennhreiser plug-in

Pósturaf Predator » Fim 21. Apr 2011 20:13

Fáðu þér nýtt millistykki, er sjálfur með svona headphone og þarf að versla mér nýtt millistykki reglulega. Málið er nefnilega það að litli pinninn sem tengist í tölvuna hjá þér byrjar að beygjast með tímanum og þá fer þetta að gerast.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Sennhreiser plug-in

Pósturaf MarsVolta » Fim 21. Apr 2011 20:16

Þetta hljómar eins og millistykkið (Jack yfir í mini-jack) sé ónýtt eða orðið mjög lélegt. Ég keypti svona Jack yfir í minijack stykki um daginn í BT á 799 kr og það virkaði ekki rassgat, stundum kom eðlilegur hljómar og það var alltaf að detta út (Ég er líka með HD 555 heyrnatól ;)). Ég skilaði tenginu og fór útí Íhluti, Skipholti og keypti svona tengi á 300 kr og það svínvirkar :D.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Sennhreiser plug-in

Pósturaf tdog » Fös 22. Apr 2011 23:54

ég á líka í stökustu vandræðum með millistykkið við mín 595. Bölvað junk