Sælir,
Ég var að kaupa: TrendNet TEW-651BR router
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=24256
Sá sem afgreiddi mig í Tölvutek sagði að þessi router myndi fljúga inn á netið hjá helstu símafyrirtækjum en ég er ekki að koma honum inná netið hjá Vodafone og ég hringdi í þjónustuverið og talaði við mann þar í langann tíma og hann kunni ekkert að koma honum inná netið,
Er einhver hérna sem gæti hjálpað mér með þetta?
Öll hjálp vel þegin!
TrendNet router og stillingar
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1060
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: TrendNet router og stillingar
Nú jæja, eins gott bara að þeir standi við það að taka hann til baka...
Er bara með ADSL, takk
Er bara með ADSL, takk
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: TrendNet router og stillingar
Sæll dedd10
Við hjá Hringdu.is vorum að fá fína ADSL routera sem eru n150, við leigjum þá á 450 kr með áskrift af þjónustu hjá okkur og seljum þá á 5.990 kr ( til hvers sem er ).
Heitir Edimax AR-7284WnA og við erum mjög hrifnir af honum.
Við hjá Hringdu.is vorum að fá fína ADSL routera sem eru n150, við leigjum þá á 450 kr með áskrift af þjónustu hjá okkur og seljum þá á 5.990 kr ( til hvers sem er ).
Heitir Edimax AR-7284WnA og við erum mjög hrifnir af honum.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: TrendNet router og stillingar
depill skrifaði:Sæll dedd10
Við hjá Hringdu.is vorum að fá fína ADSL routera sem eru n150, við leigjum þá á 450 kr með áskrift af þjónustu hjá okkur og seljum þá á 5.990 kr ( til hvers sem er ).
Heitir Edimax AR-7284WnA og við erum mjög hrifnir af honum.
Styður þessi IPTV frá Símfyrirtækjunum?
Re: TrendNet router og stillingar
Hann ætti alveg að gera það, flestir nútíma routerar gera það. sp hvort hægt sé svo að fá þessar upplýsingar hvað þurfi að stilla