vantar HJÁLP! með hljóð.


Höfundur
barber
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 25. Feb 2011 11:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vantar HJÁLP! með hljóð.

Pósturaf barber » Fös 15. Apr 2011 17:43

ég er með borðtölvu og er að runa windows 7 og með móðurborð Gigabyte GA-770TA-UD3, núna í gær þegar ég var að kveikja á tölvuni minni var hljóðið ekki, ég tékkaði á þessu, og þá kom að Reaktek HDMI output[ati hdmi audi] not plugged in. Ég er prófaði að upfæra tölvuna mína og leitað á google en ekkert hjálpaði þetta er virkilega pirrandi finn ekki hvað er að. Ég var að spá hvort þetta þá væri e-h billað í tölvuni eða hvort ég sé að gera eitthvað vitlaust.



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar HJÁLP! með hljóð.

Pósturaf MarsVolta » Fös 15. Apr 2011 17:49

Þú ert sem sagt að nota on-board hljóðkort ? og ertu að nota hátalara eða heyrnatól ?




Höfundur
barber
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 25. Feb 2011 11:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar HJÁLP! með hljóð.

Pósturaf barber » Fös 15. Apr 2011 17:53

MarsVolta skrifaði:Þú ert sem sagt að nota on-board hljóðkort ? og ertu að nota hátalara eða heyrnatól ?


ég er að nota heyrnatól, on-board er ekki viss



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar HJÁLP! með hljóð.

Pósturaf MarsVolta » Fös 15. Apr 2011 17:59

Ef þú hefur ekki keypt auka hljóðkorrt þá ættiru að vera að nota onboard kortið.
Ég hef lent í miklu veseni með onboard kortið hjá mér (Ég er með MA770-UD3 móðurborð), ég bara einfaldlega næ ekki að láta hljóðkortið detecta heyrnatólin mín :/, ég hef reyndar ekki pælt mikið í þessu, en ég ætla að gúgla þetta og sé hvað ég finn :P.




Höfundur
barber
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 25. Feb 2011 11:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar HJÁLP! með hljóð.

Pósturaf barber » Fös 15. Apr 2011 18:08

ég er með sér hljóðkort :)



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar HJÁLP! með hljóð.

Pósturaf MarsVolta » Fös 15. Apr 2011 18:10

hvernig hljóðkort er það :P?




Höfundur
barber
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 25. Feb 2011 11:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar HJÁLP! með hljóð.

Pósturaf barber » Fös 15. Apr 2011 18:27

ekki viss held Soundblaster X-fi Extreme Gamer



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar HJÁLP! með hljóð.

Pósturaf einarhr » Fös 15. Apr 2011 18:33

barber skrifaði:ekki viss held Soundblaster X-fi Extreme Gamer


Þú þarft að fara í Bios á tölvunni til að breyta úr On Board Audio frá On til Off svo að SB hljóðkortið virki


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar HJÁLP! með hljóð.

Pósturaf MarsVolta » Fös 15. Apr 2011 18:34

barber skrifaði:ekki viss held Soundblaster X-fi Extreme Gamer


Það er voðalega lítið hægt að hjálpa þér þanga til þú nenniru að kíkja á það. Það gæti verið að þú getir séð það ef þú ferð í "dxdiag" og ferð í sound. Þar ættiru að sjá Devices.




Höfundur
barber
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 25. Feb 2011 11:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar HJÁLP! með hljóð.

Pósturaf barber » Fös 15. Apr 2011 18:46

það er Soundblaster X-fi Extreme Gamer




Höfundur
barber
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 25. Feb 2011 11:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar HJÁLP! með hljóð.

Pósturaf barber » Fös 15. Apr 2011 19:28

einarhr skrifaði:
barber skrifaði:ekki viss held Soundblaster X-fi Extreme Gamer


Þú þarft að fara í Bios á tölvunni til að breyta úr On Board Audio frá On til Off svo að SB hljóðkortið virki


þetta er lagað! takk fyrir ágiskuna :happy



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar HJÁLP! með hljóð.

Pósturaf einarhr » Fös 15. Apr 2011 19:32

barber skrifaði:
einarhr skrifaði:
barber skrifaði:ekki viss held Soundblaster X-fi Extreme Gamer


Þú þarft að fara í Bios á tölvunni til að breyta úr On Board Audio frá On til Off svo að SB hljóðkortið virki


þetta er lagað! takk fyrir ágiskuna :happy



Engin ágiskun heldur mjög venjulegt vandamál

Verði þér að góðu.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |