Smá hjálp með iptables


Höfundur
fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Smá hjálp með iptables

Pósturaf fedora1 » Mið 13. Apr 2011 07:18

Sælir

ég er með linux vél með tvö netkort,
eth0 út tengt ljósi, 89.x.x.x eth1 10.10.10.1 tengt swiss/hub, Vandamálið sem ég er með að vél með iptölu 10.10.10.40 sem nær ekki að tala við vél á sama switch 10.10.10.41
Ég er með routing svona
netstat -rn
Kernel IP routing table
Destination Gateway Genmask Flags MSS Window irtt Iface
89.160.142.0 0.0.0.0 255.255.255.0 U 0 0 0 eth0
10.10.10.0 0.0.0.0 255.255.255.0 U 0 0 0 eth1
169.254.0.0 0.0.0.0 255.255.0.0 U 0 0 0 eth0
169.254.0.0 0.0.0.0 255.255.0.0 U 0 0 0 eth1
0.0.0.0 89.160.142.1 0.0.0.0 UG 0 0 0 eth0


er með
cat /etc/sysctl.conf|grep net.ipv4.ip_forward
net.ipv4.ip_forward = 1


Ég held að vandamálið sé að iptables vill ekki senda pakka út á sama netkort og þeir komu inn á, Er einhver snjallari en ég sem getur sagt mér hvaða skipun mig vantar til að enable-a þessi samskipti ?




Höfundur
fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Smá hjálp með iptables

Pósturaf fedora1 » Fim 14. Apr 2011 16:19

Þetta hefur líklega ekkert með iptables að gera.

ég er með þennan switch http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1388. arp gefur mér bara default gateway á routernum, en submaskinn segir að þetta sé c classi. þess vegna næ ég ekki sambandi við vélar tengdar sama subclassa...

Ef ég breyti netmaskanum í 255.255.255.255 fer þá allt í gegnum routerinn ? Eða sjáið þið einhverja lausn framhjá þessum switch ?
Er málið að kaupa sér hub eða einhvern annan switch ?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Smá hjálp með iptables

Pósturaf dori » Fim 14. Apr 2011 17:25

fedora1 skrifaði:Þetta hefur líklega ekkert með iptables að gera.

ég er með þennan switch http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1388. arp gefur mér bara default gateway á routernum, en submaskinn segir að þetta sé c classi. þess vegna næ ég ekki sambandi við vélar tengdar sama subclassa...

Ef ég breyti netmaskanum í 255.255.255.255 fer þá allt í gegnum routerinn ? Eða sjáið þið einhverja lausn framhjá þessum switch ?
Er málið að kaupa sér hub eða einhvern annan switch ?

Prufaðu einhvern annan switch. Það er allavega góð byrjun. 8porta GBit switchar eru ekki dýrir. Ég gæti m.a.s. átt einn til að lána þér ef þú átt ekki annan en þennan.




Höfundur
fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Smá hjálp með iptables

Pósturaf fedora1 » Fim 14. Apr 2011 22:02

Smá (jæja tölvert) google lagaði málið.

Ég bætti við shared-network í dhcp á linux vélinni, alias á eth1 og nýtt dhcp subnet fyrir server vélanar.
þetta var semsagt issue með subnet og að switchinn leyfði mér ekki að sjá sömu vélar innan switch...