Formata ferðatölvu og ekkert geisladrif


Höfundur
gunnarasgeir
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Formata ferðatölvu og ekkert geisladrif

Pósturaf gunnarasgeir » Mið 13. Apr 2011 20:13

Það er tölva sem ég þarf að formata. Mjög lítil og nett ferðatölva, það er ekkert geisladrif á henni svo ég er að pæla hvernig ég fer að því að formata hana. Verð ég að verða mér útum utanáliggjandi drif bara eða hvernig er best að gera þetta?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Formata ferðatölvu og ekkert geisladrif

Pósturaf methylman » Mið 13. Apr 2011 20:16

Það r besta leiðin já USB DVD drif



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Formata ferðatölvu og ekkert geisladrif

Pósturaf Hvati » Mið 13. Apr 2011 20:18

USB minnislykill...



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Formata ferðatölvu og ekkert geisladrif

Pósturaf BjarkiB » Mið 13. Apr 2011 21:31

Hvaða stýrikerfi hefuru hugsað þér að setja upp?




Höfundur
gunnarasgeir
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 02:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Formata ferðatölvu og ekkert geisladrif

Pósturaf gunnarasgeir » Mið 13. Apr 2011 22:40

Það er XP á þessari vél eins og er og ég hafði hugsað mér að setja upp í staðinn Windows 7.

Hvernig geri ég þetta með usb minnislykli ef útí það færi?
Tek ég bara windows diskinn minn úr hulstrinu og set í og copera alla fælana á honum inná usb flashkubb?
Get ég svo stungið kubbnum bara í og bootað usb lyklinum einhvernveginn upp?
Hef aldrei á ævinni formatað áður án geisladrifs.