ég er að fara að kaupa mér leikjafartölvu sem að á að kosta helst minna en 200 þúsund kr
hvernig fartölvu minduð þið mæla með?
Kv. VignirG
Hvernig fartölvu mælið þið með?
Hvernig fartölvu mælið þið með?
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig fartölvu mælið þið með?
þessi ætti að vera fín http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23667
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Hvernig fartölvu mælið þið með?
Ég held að þú sért betur settur með þessa http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1979 Quad core (Sandy bridge), meira minni, stærri diskur, öflugra skjákort en hún er 300 gr þyngri og ekki með næstum því jafn góða rafhlöðuendingu. Að auki færðu usb 3.0 og esata sem er nauðsynlegt fyrir alla sem nota flakkara mikið. Getur líka sparað þér 10000 kr ef þú tekur útgáfuna með 4 GB.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Tengdur
Re: Hvernig fartölvu mælið þið með?
Ég ætla að segja það sama og á síðasta svona þræði sem kom hérna. Ef þú ætlar að fá þér tölvu til að spila leiki. Fáðu þér borðtölvu. Meira afl fyrir minni penning og meiri mögulegikar á uppfærslum
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180