Revit - Einhver sem hefur notað það?

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Revit - Einhver sem hefur notað það?

Pósturaf ManiO » Þri 29. Mar 2011 22:28

Var að velta því fyrir mér hvort að það sé mikið mál að nota þetta forrit ef maður hefur ágætis þekkingu á Inventor og Solidworks?

Er eitthvað mál að koma sér svo inn í að rendera hlutina?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Revit - Einhver sem hefur notað það?

Pósturaf Klaufi » Þri 29. Mar 2011 22:34

ManiO skrifaði:Var að velta því fyrir mér hvort að það sé mikið mál að nota þetta forrit ef maður hefur ágætis þekkingu á Inventor og Solidworks?

Er eitthvað mál að koma sér svo inn í að rendera hlutina?


Kerlingin mín, nemi í tækniteiknun skrifaði:Nei, alls ekki, þetta er rosalega einfalt og þægilegt að hoppa yfir um leið og þú áttar þig á umhverfinu bara..

Hugsaðu bara að þú sért í Sims..


Mynd

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Revit - Einhver sem hefur notað það?

Pósturaf ManiO » Þri 29. Mar 2011 22:40

klaufi skrifaði:
ManiO skrifaði:Var að velta því fyrir mér hvort að það sé mikið mál að nota þetta forrit ef maður hefur ágætis þekkingu á Inventor og Solidworks?

Er eitthvað mál að koma sér svo inn í að rendera hlutina?


Kerlingin mín, nemi í tækniteiknun skrifaði:Nei, alls ekki, þetta er rosalega einfalt og þægilegt að hoppa yfir um leið og þú áttar þig á umhverfinu bara..

Hugsaðu bara að þú sért í Sims..

:lol:

Verst er að það eru yfir 10 ár síðan að ég spilaði Sims síðast. En fínt, þá ætti maður að rúlla upp atvinnuviðtalinu :japsmile


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Revit - Einhver sem hefur notað það?

Pósturaf Klaufi » Þri 29. Mar 2011 22:45

ManiO skrifaði::lol:

Verst er að það eru yfir 10 ár síðan að ég spilaði Sims síðast. En fínt, þá ætti maður að rúlla upp atvinnuviðtalinu :japsmile


Hehe, náðu þér bara í stúdentaútgáfu af revit, ef þú skráir þig í education community þá færðu 3 ár frítt.

Skráðu bara tækniskólann eða iðnskólann í hafnarfirði sem skóla..

Eina vitið, eyða síðan einu epa tveimur kvöldum yfir þessu þá ætti þetta að vera komið ef þú ert klár í inventor.

Ég sjálfur rétt redda mér í inventor, teikna það sem ég er að smíða, tölvukassa, dót í jeppan eins og olíutanka, afturbretti og allskonar stálhluti..
Ég hoppaði í revit einhverntíman fyrir svolitlu síðan til að prufa, og ég var enga stund að ná þessu, eftir að ég áttaði mig aðeins á umhverfinu og conceptinu með forritinu.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Revit - Einhver sem hefur notað það?

Pósturaf ManiO » Þri 29. Mar 2011 22:50

klaufi skrifaði:
ManiO skrifaði::lol:

Verst er að það eru yfir 10 ár síðan að ég spilaði Sims síðast. En fínt, þá ætti maður að rúlla upp atvinnuviðtalinu :japsmile


Hehe, náðu þér bara í stúdentaútgáfu af revit, ef þú skráir þig í education community þá færðu 3 ár frítt.

Skráðu bara tækniskólann eða iðnskólann í hafnarfirði sem skóla..

Eina vitið, eyða síðan einu epa tveimur kvöldum yfir þessu þá ætti þetta að vera komið ef þú ert klár í inventor.

Ég sjálfur rétt redda mér í inventor, teikna það sem ég er að smíða, tölvukassa, dót í jeppan eins og olíutanka, afturbretti og allskonar stálhluti..
Ég hoppaði í revit einhverntíman fyrir svolitlu síðan til að prufa, og ég var enga stund að ná þessu, eftir að ég áttaði mig aðeins á umhverfinu og conceptinu með forritinu.


Hef eiginlega ekki pláss á tölvunni fyrir það (60 gig af gögnum fyrir tilraun sem ég er enn að vinna úr). Tjékka kannski bara einhver kennslumyndbönd eða síður. En eftir að hafa aðeins fiktað við Solidworks og þurft svo að læra á Inventor þá fékk maður þá flugu í höfuðið að flest þessi þrívíddar forrit fyrir verkfræði geiran væru voða svipuð (fyrir utan Ansys, það er skelfing að teikna í því). Og svo er Revit náttúrulega komið undir AutoDesk.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Revit - Einhver sem hefur notað það?

Pósturaf Klaufi » Þri 29. Mar 2011 22:53

ManiO skrifaði:Hef eiginlega ekki pláss á tölvunni fyrir það (60 gig af gögnum fyrir tilraun sem ég er enn að vinna úr). Tjékka kannski bara einhver kennslumyndbönd eða síður. En eftir að hafa aðeins fiktað við Solidworks og þurft svo að læra á Inventor þá fékk maður þá flugu í höfuðið að flest þessi þrívíddar forrit fyrir verkfræði geiran væru voða svipuð (fyrir utan Ansys, það er skelfing að teikna í því). Og svo er Revit náttúrulega komið undir AutoDesk.


Það gerir þetta strax að mjög vinalegu umhverfi ef þú ert vanur einhverju autodesk forriti, AutoCad, Inventor etc..


Mynd