tracka tölvur í skólanum


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

tracka tölvur í skólanum

Pósturaf zdndz » Þri 29. Mar 2011 00:45

Spyr sá sem lítið veit. Hversu mikið er mögulegt að tracka mann við einhvers konar aðgerðir í tölvum í skóla?

Þá meina ég að maður sé ekki log-aður inná sitt notanda-nafn (notanda-svæði) heldur inná notenda-nafn sem allir geta log-að sig inná (t.d. username:notandi og password: 1234)
Ef maður gerir eitthvað í tölvunni t.d. sendir tölvupóst, setur upp forrit, notar forrit, hendir inn skjali inná vefsvæði fyrir alla nemendur
hvað er hægt að rekja og hvaða gögnum er safnað saman?
Að sjálfsögðu er proxy server og þannig basic stuff, en t.d. ef ég checka á ip-tölunni á tölvunni þá fæ ég náttla bara ip-töluna á proxy-servernum en hefur hver tölva ekki líka sína eigin ip-tölu? Er þá möguleiki að sjá úr nákvæmlega hvaða tölvu og hvenær t.d. einhver setti inn leik í tölvuna eða eitthvað slíkt?
Er einhver önnur gögn sem eitthvað í tölvukerfi skóla getur safnað?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: tracka tölvur í skólanum

Pósturaf Krissinn » Þri 29. Mar 2011 12:45

zdndz skrifaði:Spyr sá sem lítið veit. Hversu mikið er mögulegt að tracka mann við einhvers konar aðgerðir í tölvum í skóla?

Þá meina ég að maður sé ekki log-aður inná sitt notanda-nafn (notanda-svæði) heldur inná notenda-nafn sem allir geta log-að sig inná (t.d. username:notandi og password: 1234)
Ef maður gerir eitthvað í tölvunni t.d. sendir tölvupóst, setur upp forrit, notar forrit, hendir inn skjali inná vefsvæði fyrir alla nemendur
hvað er hægt að rekja og hvaða gögnum er safnað saman?
Að sjálfsögðu er proxy server og þannig basic stuff, en t.d. ef ég checka á ip-tölunni á tölvunni þá fæ ég náttla bara ip-töluna á proxy-servernum en hefur hver tölva ekki líka sína eigin ip-tölu? Er þá möguleiki að sjá úr nákvæmlega hvaða tölvu og hvenær t.d. einhver setti inn leik í tölvuna eða eitthvað slíkt?
Er einhver önnur gögn sem eitthvað í tölvukerfi skóla getur safnað?


Heyrði einhvern tímann að það sé monitor-að nánast allt sem maður gerir á skólaneti, það sem maður eyðir í og úr ruslafötunni á svæðinu er skráð niður og það sem maður prentar út, síður sem maður skoðar, tölvupóstur, skype,msn og önnur spjallforrit. Svo er auðvitað lokað á fjölda af síðum. Held að það sé ekki hægt að setja upp hugbúnað nema fara inní tölvuna sjálfa það er: Administrator og svo enter (oftast ekkert password) í logon screen, ekki inní kerfið þannig séð, en þá er ég að meina Windows XP notandaviðmót. Tölvur eru stundum skráðar í tölvukerfi sem tildæmis: tölva 303 eða eitthvað svoleiðis. Og tölvukerfi getur stundum verið þannig að það sé bara 1 ip tala, eins og þú nefnir proxy server, semsagt 1 ip tala fyrir allar tölvur skólans.




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tracka tölvur í skólanum

Pósturaf zdndz » Þri 29. Mar 2011 16:22

krissi24 skrifaði:
zdndz skrifaði:Spyr sá sem lítið veit. Hversu mikið er mögulegt að tracka mann við einhvers konar aðgerðir í tölvum í skóla?

Þá meina ég að maður sé ekki log-aður inná sitt notanda-nafn (notanda-svæði) heldur inná notenda-nafn sem allir geta log-að sig inná (t.d. username:notandi og password: 1234)
Ef maður gerir eitthvað í tölvunni t.d. sendir tölvupóst, setur upp forrit, notar forrit, hendir inn skjali inná vefsvæði fyrir alla nemendur
hvað er hægt að rekja og hvaða gögnum er safnað saman?
Að sjálfsögðu er proxy server og þannig basic stuff, en t.d. ef ég checka á ip-tölunni á tölvunni þá fæ ég náttla bara ip-töluna á proxy-servernum en hefur hver tölva ekki líka sína eigin ip-tölu? Er þá möguleiki að sjá úr nákvæmlega hvaða tölvu og hvenær t.d. einhver setti inn leik í tölvuna eða eitthvað slíkt?
Er einhver önnur gögn sem eitthvað í tölvukerfi skóla getur safnað?


Heyrði einhvern tímann að það sé monitor-að nánast allt sem maður gerir á skólaneti, það sem maður eyðir í og úr ruslafötunni á svæðinu er skráð niður og það sem maður prentar út, síður sem maður skoðar, tölvupóstur, skype,msn og önnur spjallforrit. Svo er auðvitað lokað á fjölda af síðum. Held að það sé ekki hægt að setja upp hugbúnað nema fara inní tölvuna sjálfa það er: Administrator og svo enter (oftast ekkert password) í logon screen, ekki inní kerfið þannig séð, en þá er ég að meina Windows XP notandaviðmót. Tölvur eru stundum skráðar í tölvukerfi sem tildæmis: tölva 303 eða eitthvað svoleiðis. Og tölvukerfi getur stundum verið þannig að það sé bara 1 ip tala, eins og þú nefnir proxy server, semsagt 1 ip tala fyrir allar tölvur skólans.


ókei ókei.
Er það samt ekki brot á einhverjum persónaverndarlögum að fylgjast svona með fólki, nema náttla að e-r kæra liggur fyrir.
Fleiri hérna sem vitið eitthvað um þetta? :)


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: tracka tölvur í skólanum

Pósturaf Daz » Þri 29. Mar 2011 16:28

Ef þú ert að nota myip.is (eða álíka) til að sjá ip töluna þá ertu bara að sjá utanhús ip tölu skólanetsins, ekki IP töluna á tölvunni sem þú ert í. Auðvitað er lítið mál að finna út hver setti hvaða forrit upp á hvaða tölvu á hvaða tíma. Ef þessi "hver" er aftur á móti "notandi" er líklega erfitt að sanna nákvæmlega hver það var, nema hægt sé að samkeyra upplýsingarnar með t.d. myndavélakerfi.

Að logga hvað þú gerir í tölvum skólans er held ég ekki persónuverndarmál, svo lengi sem rétt er farið með þá logga, þar sem skólinn vill geta dregið til ábyrgðar viðeigandi aðila ef eitthvað misjafnt kemst upp. Annars væri hann sjálfur ábyrgur.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: tracka tölvur í skólanum

Pósturaf halli7 » Þri 29. Mar 2011 16:48

það virkaði í skólanum hjá mér að nota cheat engine til að láta þetta sem fylgist með skjánum á tolvunni frosna, en ég veit ekki hvort það virkar ennþá.

En hérna er allavega linkur á cheat engine : http://www.cheatengine.org/


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: tracka tölvur í skólanum

Pósturaf einarhr » Þri 29. Mar 2011 17:35

zdndz skrifaði:
krissi24 skrifaði:
zdndz skrifaði:Spyr sá sem lítið veit. Hversu mikið er mögulegt að tracka mann við einhvers konar aðgerðir í tölvum í skóla?

Þá meina ég að maður sé ekki log-aður inná sitt notanda-nafn (notanda-svæði) heldur inná notenda-nafn sem allir geta log-að sig inná (t.d. username:notandi og password: 1234)
Ef maður gerir eitthvað í tölvunni t.d. sendir tölvupóst, setur upp forrit, notar forrit, hendir inn skjali inná vefsvæði fyrir alla nemendur
hvað er hægt að rekja og hvaða gögnum er safnað saman?
Að sjálfsögðu er proxy server og þannig basic stuff, en t.d. ef ég checka á ip-tölunni á tölvunni þá fæ ég náttla bara ip-töluna á proxy-servernum en hefur hver tölva ekki líka sína eigin ip-tölu? Er þá möguleiki að sjá úr nákvæmlega hvaða tölvu og hvenær t.d. einhver setti inn leik í tölvuna eða eitthvað slíkt?
Er einhver önnur gögn sem eitthvað í tölvukerfi skóla getur safnað?


Heyrði einhvern tímann að það sé monitor-að nánast allt sem maður gerir á skólaneti, það sem maður eyðir í og úr ruslafötunni á svæðinu er skráð niður og það sem maður prentar út, síður sem maður skoðar, tölvupóstur, skype,msn og önnur spjallforrit. Svo er auðvitað lokað á fjölda af síðum. Held að það sé ekki hægt að setja upp hugbúnað nema fara inní tölvuna sjálfa það er: Administrator og svo enter (oftast ekkert password) í logon screen, ekki inní kerfið þannig séð, en þá er ég að meina Windows XP notandaviðmót. Tölvur eru stundum skráðar í tölvukerfi sem tildæmis: tölva 303 eða eitthvað svoleiðis. Og tölvukerfi getur stundum verið þannig að það sé bara 1 ip tala, eins og þú nefnir proxy server, semsagt 1 ip tala fyrir allar tölvur skólans.


ókei ókei.
Er það samt ekki brot á einhverjum persónaverndarlögum að fylgjast svona með fólki, nema náttla að e-r kæra liggur fyrir.
Fleiri hérna sem vitið eitthvað um þetta? :)


myndi halda að skólinn hafi allann rétt á að skoða hvað gerist á sínu neti sem hann ber ábyrgð á. Skólinn ber alla ábyrgð á sinni IP tölu.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tracka tölvur í skólanum

Pósturaf zdndz » Þri 29. Mar 2011 18:20

takk fyrir svörin allir.
Líklega er það rétt að þeir mega fylgjast með sínu neti ef þeir þurfa að bera sjálfir ábyrgð á því.


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tracka tölvur í skólanum

Pósturaf zdndz » Mán 04. Apr 2011 16:11

Ein vangavelta sem kemur þræðinum kannski ekki beint við en jú hægt að tengja efnið við hann,
Ef USB-lykill er stunginn í tölvu er þá eitthvað í tölvunni sem trackar usb-kubbinn, sem sagt er eitthvað sem save-ar einhverjar upplýsingar um hvaða og/eða hvernig USB lykill þetta var. Er einhver möguleiki að sjá að mínum USB lykli var stungið í tölvuna og einhver gögn færð yfir en ekki usb-lykilinn hans jóns jónssonar?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: tracka tölvur í skólanum

Pósturaf dori » Mán 04. Apr 2011 16:20

Ég veit ekki í hvaða skóla þú ert en það er virkilega ólíklegt að það sé svona grimmt logging í gangi og ennþá ólíklegra að ef svo er að einhver sé þarna sem geti lesið úr þeim einhverjar "ógnir".

Ef þú ert ekki skráður inná þitt notendanafn t.d. er engin leið fyrir stjórnendur að vita að þú varst að nota tölvuna (nema með að nota webcamið til að snappa mynd af þeim sem er að nota eða giska útfrá notkunarmynstri, bæði mjög ólíklegt). Varðandi það að tracka hvaða USB lykli var stungið í samband og hvaða gögn voru afrituð á/af honum er líka eitthvað sem er kannski hægt að gera fræðilega séð (held samt að USB lykill hafi ekkert fingrafar en það gæti verið) en virkilega ólíklegt að skólinn þinn stundi.

Af hverju þessi paranoja?




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tracka tölvur í skólanum

Pósturaf zdndz » Mán 04. Apr 2011 16:35

dori skrifaði:Ég veit ekki í hvaða skóla þú ert en það er virkilega ólíklegt að það sé svona grimmt logging í gangi og ennþá ólíklegra að ef svo er að einhver sé þarna sem geti lesið úr þeim einhverjar "ógnir".

Ef þú ert ekki skráður inná þitt notendanafn t.d. er engin leið fyrir stjórnendur að vita að þú varst að nota tölvuna (nema með að nota webcamið til að snappa mynd af þeim sem er að nota eða giska útfrá notkunarmynstri, bæði mjög ólíklegt). Varðandi það að tracka hvaða USB lykli var stungið í samband og hvaða gögn voru afrituð á/af honum er líka eitthvað sem er kannski hægt að gera fræðilega séð (held samt að USB lykill hafi ekkert fingrafar en það gæti verið) en virkilega ólíklegt að skólinn þinn stundi.

Af hverju þessi paranoja?



ok, takk, annars ekkert svoleiðis í gangi, fyrsta innleggið var gert því ég var að pæla hvað skólinn gæti trackað en í sambandi við USB lykilinn er bara forvitni og tengist skóla svo sem ekkert. Var að pæla til dæmis með Alþingistölvuna (fartölvuna sem var smygluð þar inn) væri t.d. hægt að sjá á henni hvaða usb lykill var tengdur henni, eða hvaða gerð hann var


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: tracka tölvur í skólanum

Pósturaf tdog » Mán 04. Apr 2011 16:43

Það er ábyggilega ekkert grimmt logg í gangi, örugglega bara hvenær þú loggar þig inn og í hvaða workstation. Mögulega eru allir TCP headerar geymdir í einhvern ákveðinn tíma.

Hví ertu að spá í þessu?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: tracka tölvur í skólanum

Pósturaf dori » Mán 04. Apr 2011 16:48

zdndz skrifaði:ok, takk, annars ekkert svoleiðis í gangi, fyrsta innleggið var gert því ég var að pæla hvað skólinn gæti trackað en í sambandi við USB lykilinn er bara forvitni og tengist skóla svo sem ekkert. Var að pæla til dæmis með Alþingistölvuna (fartölvuna sem var smygluð þar inn) væri t.d. hægt að sjá á henni hvaða usb lykill var tengdur henni, eða hvaða gerð hann var

Það að fylgjast með því hvaða USB tæki eru tengd í tölvu væri eitthvað sem stýrikerfi eða forrit með mikinn aðgang myndi keyra. Það er ekki eitthvað sem er á hardware lvl. Alþingistölvan var ekki með hörðum disk eða uppsettu stýrikerfi heldur var hún að keyra stýrikerfið úr minni. Þ.a.l. eru engin gögn eftir á henni um þetta (eða nokkuð annað :P).

En eins og ég segi, ég er 99% viss um að USB tæki hafi ekki fingraför svo að það er engin leið til að tracka að tæki sé það sama og var sett í samband við einhverja tölvu á einhverjum tíma.




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: tracka tölvur í skólanum

Pósturaf zdndz » Mán 04. Apr 2011 16:52

dori skrifaði:
zdndz skrifaði:ok, takk, annars ekkert svoleiðis í gangi, fyrsta innleggið var gert því ég var að pæla hvað skólinn gæti trackað en í sambandi við USB lykilinn er bara forvitni og tengist skóla svo sem ekkert. Var að pæla til dæmis með Alþingistölvuna (fartölvuna sem var smygluð þar inn) væri t.d. hægt að sjá á henni hvaða usb lykill var tengdur henni, eða hvaða gerð hann var

Það að fylgjast með því hvaða USB tæki eru tengd í tölvu væri eitthvað sem stýrikerfi eða forrit með mikinn aðgang myndi keyra. Það er ekki eitthvað sem er á hardware lvl. Alþingistölvan var ekki með hörðum disk eða uppsettu stýrikerfi heldur var hún að keyra stýrikerfið úr minni. Þ.a.l. eru engin gögn eftir á henni um þetta (eða nokkuð annað :P).

En eins og ég segi, ég er 99% viss um að USB tæki hafi ekki fingraför svo að það er engin leið til að tracka að tæki sé það sama og var sett í samband við einhverja tölvu á einhverjum tíma.


@tdog: Almennar pælingar bara :)
Var að pæla til dæmis með Alþingistölvuna (fartölvuna sem var smygluð þar inn) væri t.d. hægt að sjá á henni hvaða usb lykill var tengdur henni, eða hvaða gerð hann var


@dori+tdog
ókei, takk fyrir svörin.


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: tracka tölvur í skólanum

Pósturaf tdog » Mán 04. Apr 2011 16:56

Þá hefði tölvan þurft að vera tengd directoryinu hjá Alþingi, Open Directory eða Active Directory, s.s miðlæga loginkerfinu.