Allt of langt til vinstri á skjánum.


Höfundur
Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Allt of langt til vinstri á skjánum.

Pósturaf Halli13 » Sun 27. Mar 2011 21:50

Gerðist í gær að allur skjárinn færðist 2-3 mm til vinstri, s.s færðist allt, icon á desktop, taskbarinn, netið og leikir.
Prófaði að taka screenshot til að posta með en þá kemur eins og allt sé í lagi og iconin á réttum stað :woozy
Veit eitthver hvað gæti verið að ?



Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Allt of langt til vinstri á skjánum.

Pósturaf reyndeer » Sun 27. Mar 2011 21:51

Er þetta Dell skjár?



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt of langt til vinstri á skjánum.

Pósturaf Benzmann » Sun 27. Mar 2011 21:52

kanski bara málið að ýta á "Auto-Adjust" ef skjárinn býður upp á það´? hmm


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Allt of langt til vinstri á skjánum.

Pósturaf Halli13 » Sun 27. Mar 2011 21:54

er með gamlan dell skjá á þessari tölvu. Ábyggilega meira en 5 ára og er ekki auto-adjust takki.



Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Allt of langt til vinstri á skjánum.

Pósturaf reyndeer » Sun 27. Mar 2011 21:55

CRT (túpa) eða LCD (Flatur og þunnur)?




Höfundur
Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Allt of langt til vinstri á skjánum.

Pósturaf Halli13 » Sun 27. Mar 2011 21:57

LCD



Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Allt of langt til vinstri á skjánum.

Pósturaf reyndeer » Sun 27. Mar 2011 22:01

Hvaða stýrikerfi?




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Allt of langt til vinstri á skjánum.

Pósturaf hauksinick » Sun 27. Mar 2011 22:05

Það á að vera á flestum skjám sem menu takki og þaðan áttu að geta browsað yfir í V.Position og H.Position


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka