Firefox 4.0 kominn út :D

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Haxdal » Mið 23. Mar 2011 07:13

janus skrifaði:
dori skrifaði:Það er ekki endilega slæmt að Firefox "noti" mikið minni. Hann sleppir ekki minninu strax og gerir einhverjar svoleiðis kúnstir. Allt svona memory usage sem stýrikerfi gefa þér er í rauninni bull. Það er t.d. ekkert slæmt að Firefox taki 1GB í minni ef þú ert með 6GB af innra minni og þar af 4 ónotuð. Ef það flýtir fyrir þegar þú ferð að gera eitthvað.


Segjum sem svo að ég sé að keyra resource heavy tölvuleik í glugga ásamt því að vera með Firefox í gangi, þá er Firefox að ræna þessu minni af mér sem væri mikið betur nýtt í tölvuleikinn, ekki satt?
Ég bara skil ekki af hverju web browser ætti að þurfa svona mikið minni, þar sem þetta eru bara myndir, litir og texti. Vefsíðurnar eru langt frá því að taka svona mikið pláss. Þetta lyktar ofsa mikið eins og inefficient/bloated kóði fyrir mér, en ég geri mér kannski ekki grein fyrir því sem liggur á bakvið.


lol, Svo fremur sem þú ert ekki búinn að fucka í swap stillingum þá getur ekkert "stolið" minni frá þér, pagefileið stækkar bara til að accomodatea þörfinni.

http://en.wikipedia.org/wiki/Paging
http://support.microsoft.com/kb/2267427


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Saber » Mið 23. Mar 2011 16:18

Hvati skrifaði:prufaðu að opna fullt af töbum í firefox, uppað segjum 1 GB af vinnsluminni, farðu síðan í vinnsluminnisfrekann tölvuleik og gáðu síðan á minnisnotkun Firefox, stýrkikerfin þurfa að geta stjórnað minnisnotkun, annars myndi minnið bara fyllast upp og þú gætir ekkert gert, ekki satt?

Haxdal skrifaði:lol, Svo fremur sem þú ert ekki búinn að fucka í swap stillingum þá getur ekkert "stolið" minni frá þér, pagefileið stækkar bara til að accomodatea þörfinni.


Akkúrat það sem ég vill ekki að gerist. Ég geri mér grein fyrir því hvernig tölvur/Windows virkar BTW.
Þið hafið ekki ennþá sagt mér hvað það er sem justify-ar alla þessa minnisnotkun.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf dori » Mið 23. Mar 2011 16:25

janus skrifaði:Akkúrat það sem ég vill ekki að gerist. Ég geri mér grein fyrir því hvernig tölvur/Windows virkar BTW.
Þið hafið ekki ennþá sagt mér hvað það er sem justify-ar alla þessa minnisnotkun.

Ég hef svosem ekki mikla þekkingu á kjarnanum í Firefox sjálfur en ég man eftir að hafa lesið eitthvað um þetta. Þeir eru að gera einhver trikk með að taka frá resource til að flýta fyrir. Ég á samt í vandræðum með að finna þetta útaf öllum bloggunum um að minnka memory notkun. Hvernig er það samt, þegar þú ert að nota Firefox og hann farinn að taka frá slatta af minni. Lendirðu í því að fara í tölvuleik og geta ekki spilað hann almennilega af því að Firefox er ennþá að taka of mikið minni? Er Firefox þá búinn að sleppa einhverju eða er hann með jafn mikla notkun? Einhver vandamál sem lagast með því að slökkva á Firefox?



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Hvati » Mið 23. Mar 2011 16:25

Browser speed
Ég sé ekki betur nema firefox og opera vinni minnisnotkunarpartinn...
Líka hér (Þeir nota reyndar bara FF 3,6...)



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Revenant » Mið 23. Mar 2011 16:33

Það er mjög mikill munur á Chrome og Firefox varðandi minnisnotkun. Firefox er með alla flipana í einu processi, Chrome er hinsvegar með þá í mörgum processum.

Chrome hefur þann augljósa kost að þó svo að einn flipi fríki út og taki 100% cpu (t.d. útaf Java / Flash) þá drepur það ekki alla aðra flipa á sama tíma.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf bulldog » Mið 23. Mar 2011 16:35

Firefox 4 lookar flottur =D>



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf gardar » Mið 23. Mar 2011 18:54

Revenant skrifaði:Það er mjög mikill munur á Chrome og Firefox varðandi minnisnotkun. Firefox er með alla flipana í einu processi, Chrome er hinsvegar með þá í mörgum processum.

Chrome hefur þann augljósa kost að þó svo að einn flipi fríki út og taki 100% cpu (t.d. útaf Java / Flash) þá drepur það ekki alla aðra flipa á sama tíma.



Ég held að þetta hafi breyst í FF 3.6, hjá mér sé ég allavega jafn marga processes og tabs sem ég er með opna....Ef ég loka einum tab þá hverfur einn process... Osrfv.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Haxdal » Fös 25. Mar 2011 01:09

janus skrifaði:
Hvati skrifaði:prufaðu að opna fullt af töbum í firefox, uppað segjum 1 GB af vinnsluminni, farðu síðan í vinnsluminnisfrekann tölvuleik og gáðu síðan á minnisnotkun Firefox, stýrkikerfin þurfa að geta stjórnað minnisnotkun, annars myndi minnið bara fyllast upp og þú gætir ekkert gert, ekki satt?

Haxdal skrifaði:lol, Svo fremur sem þú ert ekki búinn að fucka í swap stillingum þá getur ekkert "stolið" minni frá þér, pagefileið stækkar bara til að accomodatea þörfinni.


Akkúrat það sem ég vill ekki að gerist. Ég geri mér grein fyrir því hvernig tölvur/Windows virkar BTW.
Þið hafið ekki ennþá sagt mér hvað það er sem justify-ar alla þessa minnisnotkun.


Til þess að minnka tímann sem það tekur að skoða eitthvað. Svo fremur sem þú ert ekki í minnisvandræðum þá geymir Firefox allt sem hann hefur loadað í minninu til að flýta fyrir ef hann þarf að nota það aftur, þannig stækkar Firefox alltaf því lengur sem þú ert með hann í gangi og/eða notar hann.

Windows gerir btw svipaða hluti, kallast Superfetch. Þá preloadar hann forritum sem þú notar mikið í minnið þannig að þau eru tilbúin þegar þú kveikir á þeim.
http://www.microsoft.com/india/windows/windows-vista/features/superfetch.aspx

Og fyrst þú ert svona mikið að pæla í að það sé nóg minni eftir handa leikjunum þínum, þá er vert að minnast á að ef leikurinn er 32bita þá getur hann bara notað 2GB af minni (4GB ef þú tweakar processinn), svo ef þú ert með meira en það þá gagnast það ekki leiknum nema a) hann sé optimizeaður til að nota meira t.d. með því að forka sig í marga processa sem fæstir leikir gera eða b) það sé til 64 bita executable fyrir hann :)

Það er mjög mikill munur á Chrome og Firefox varðandi minnisnotkun. Firefox er með alla flipana í einu processi, Chrome er hinsvegar með þá í mörgum processum.


Firefox keyrir tvo processa. Einn fyrir plugin dót einsog t.d. Flash (plugin-container.exe) og annar fyrir allt annað (firefox.exe) sem er meira en nóg, ég hef aldrei orðið var við að einhver vefsíða sé að crasha firefox svo það að setja hvern tab í sér process er overkill (tala nú ekki um bloat, ég er venjulega með 100+ tabs opna og ég kæri mig ekki um að vera með 100+ processa í gangi í viðbót við þessa 60ish sem eru venjulega í gangi). Eina sem hefur verið með vandamál af og til er flash og þá er nóg að hann sé isolateaður í sér process sem er hægt að killa (plugin-container.exe) án þess að drepa allan firefox, svo er bara nóg að refresha síðuna til að restarta plugininu.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Matti21 » Fös 25. Mar 2011 01:28

Revenant skrifaði:Það er mjög mikill munur á Chrome og Firefox varðandi minnisnotkun. Firefox er með alla flipana í einu processi, Chrome er hinsvegar með þá í mörgum processum.

Chrome hefur þann augljósa kost að þó svo að einn flipi fríki út og taki 100% cpu (t.d. útaf Java / Flash) þá drepur það ekki alla aðra flipa á sama tíma.


Plugin og browserinn sjálfur eru sitthvort processið í firefox. Ef plugin crashar þá þá lætur firefox vita og þú þarft bara að refresh-a þau tabs sem plugin-ið var að vinna á. Hefur ekki áhrif á önnur tabs.
Sure þetta er ennþá betra í Chrome og mozilla eru búnir að vera að vinna í að gera hvert tabs að separate process síðan firefox 3 (Má búast við þessu í Firefox 5 sem kemur í sumar á þessu ári) en það að segja að ef eitt tab fríkar út þá taki það restina af browsernum með sér í firefox en ekki chrome er algjört rugl.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Saber » Fös 25. Mar 2011 02:11

dori skrifaði:Ég hef svosem ekki mikla þekkingu á kjarnanum í Firefox sjálfur en ég man eftir að hafa lesið eitthvað um þetta. Þeir eru að gera einhver trikk með að taka frá resource til að flýta fyrir. Ég á samt í vandræðum með að finna þetta útaf öllum bloggunum um að minnka memory notkun. Hvernig er það samt, þegar þú ert að nota Firefox og hann farinn að taka frá slatta af minni. Lendirðu í því að fara í tölvuleik og geta ekki spilað hann almennilega af því að Firefox er ennþá að taka of mikið minni? Er Firefox þá búinn að sleppa einhverju eða er hann með jafn mikla notkun? Einhver vandamál sem lagast með því að slökkva á Firefox?


Ég er ekki í neinum minnisvandræðum. Bara pælingar hérna megin. Manni finnst einhvernvegin allt vera orðið svo bloated. Þetta var ekki svona í gamla daga. :megasmile


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7556
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf rapport » Fös 25. Mar 2011 02:19

Fellilistarnir sem koma þegar maðurhægrismellir o.þ.h. eru e-h að' klikka hjá mér í 4



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf urban » Sun 27. Mar 2011 03:38

Er ég einn um það að finnast asnalegra að lesa texta í FF 4 en FF 3.6 ?

finnst allur texti eitthvað kjánalegur, ekki beint blurry, en samt furðulegur.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7556
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf rapport » Sun 27. Mar 2011 03:51

urban skrifaði:Er ég einn um það að finnast asnalegra að lesa texta í FF 4 en FF 3.6 ?

finnst allur texti eitthvað kjánalegur, ekki beint blurry, en samt furðulegur.


Jú og allar myndir eitthvað úr fókus...

Mynd



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf urban » Sun 27. Mar 2011 04:20

rapport skrifaði:
urban skrifaði:Er ég einn um það að finnast asnalegra að lesa texta í FF 4 en FF 3.6 ?

finnst allur texti eitthvað kjánalegur, ekki beint blurry, en samt furðulegur.


Jú og allar myndir eitthvað úr fókus...

Mynd


hehehe
ég ákvað reyndar að nefna ekki myndir, þar á meðal vegna þess að ég er með þennan avatar.
en já, mér finnst myndir vera eitthvað furðulegar margar hverjar líka.

dæmi um 2
Mynd
Mynd

þetta með textann er reyndar rosalega mismunandi á milli vefsíðna, en það virðist vera að einhverjir fontar séu ólæsilegri en þeir voru í 3.6
og ekki er einsog það hafi mikið breyst, ég var að lesa eina grein á einhverri vefsíðu í 1 tab, sá þetta, updateaði FF og restartaði, og sami tab opnaðist og það var mikið erfiðara að lesa hann.

en já, úr því að menn eru búnir að ræða þetta með tabs efst eða fyrir neðan.
það er hægt að breyta því í FF 4 ef að þið vissuð ekki að því.

það var einmitt annað af tvennu sem að fór í taugarnar á mér með chrome, að tabs væru fyrir ofan og að addons sem að ég er vanur voru ekki í boði, þess vegna skipti ég aldrei yfir í chrome


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Firefox 4.0 kominn út :D

Pósturaf Hvati » Sun 10. Apr 2011 22:04

Vildi bara benda ykkur á svoldið sem ég fann, 64-bita FF4, link.
Sjálfur tók ég eftir töluverðum mun, sérstaklega þegar 40+ tabs eru opnir :happy.
Hef ekki lent í neinum vandamálum hingað til.