Vélin slekkur á skjánum og drepur á sér


Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vélin slekkur á skjánum og drepur á sér

Pósturaf Leviathan » Fim 24. Mar 2011 21:03

Vélin hjá mér er farin að drepa á skjánum hjá mér, stundum þegar ég er að nota hana svo þetta eru ekki power saving stillingar (checkaði á því líka) og svo drepur hún á sér upp úr þurru stundum líka. Þetta byrjaði að gerast eftir að ég uppfærði í SSD og setti upp W7 aftur. Er búinn að prófa að upp- og niðurfæra skjákortsdrivera (er með HD5770) en það virðist ekki gera neitt. Þetta virðist gerast alveg af handahófi, hef ekki tekið eftir neinu mynstri hvað varðar notkun á vélinni, hita eða annað. Hvað gæti verið að orsaka þetta?


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB


sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vélin slekkur á skjánum og drepur á sér

Pósturaf sxf » Fim 24. Mar 2011 21:44

gæti kannski verið að þú sért með eitthvað gallað windows? þ.e.a.s ef það er downloadað




Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélin slekkur á skjánum og drepur á sér

Pósturaf Leviathan » Fim 24. Mar 2011 23:54

Er reyndar með downloadað Windows en notaði sama disk og 7loader í bæði skiptin svo það ætti ekki að vera það. Er búinn að vera að draga það að prufa nýtt því ég nenni ekki að setja upp aftur. :oops:

Þetta er búið að vera að ske síðan um áramót og ég er ennþá clueless. Reyndar gerist þetta svo sjaldan núna að ég hef ekkert nennt að gera í þessu, þangað til ég var í Black Ops S&D og var einn eftir að owna, skjárinn deyr, ég dey og heyri "Bomb defused"! :mad


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélin slekkur á skjánum og drepur á sér

Pósturaf braudrist » Fös 25. Mar 2011 00:20

ertu búinn að prufa annan skjá?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Vélin slekkur á skjánum og drepur á sér

Pósturaf Glazier » Fös 25. Mar 2011 00:45

Feitur vírus? :roll:

Byrjaði þetta að gerast um leið og þú fékkst þér SSD eða stuttu seinna ?

Ef ég væri með svipað vandamál sem væri búið að vera í svona langann tíma þá væri ég löngu búinn að missa þolinmæðina og formatta vélina :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélin slekkur á skjánum og drepur á sér

Pósturaf Leviathan » Mið 30. Mar 2011 09:30

Fór að taka eftir þessu mjög fljótlega eftir að ég setti Windows upp á SSD diskinn. Annars hef ég verið svo upptekinn og þetta böggar mig ekki það mikið að ég nenni út í vesenið sem myndi fylgja því að setja upp á nýtt núna.

Þegar skjárinn deyr er eiginlega nákvæmlega eins og þegar maður lætur vélina slökkva á skjánum eftir X mikið inactivity, ég þarf bara að hreyfa músina og þá fara þeir í gang aftur (er með sjónvarp í HDMI líka. Munurinn er bara að þetta gerist þótt ég sé að nota vélina. Er eitthvað sem gæti verið að "fara fram hjá" power saving stillingum?

Annars endar þetta eflaust með formatti bara næst þegar maður hefur tíma.


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélin slekkur á skjánum og drepur á sér

Pósturaf Plushy » Mið 30. Mar 2011 10:06

Leviathan skrifaði:Fór að taka eftir þessu mjög fljótlega eftir að ég setti Windows upp á SSD diskinn. Annars hef ég verið svo upptekinn og þetta böggar mig ekki það mikið að ég nenni út í vesenið sem myndi fylgja því að setja upp á nýtt núna.

Þegar skjárinn deyr er eiginlega nákvæmlega eins og þegar maður lætur vélina slökkva á skjánum eftir X mikið inactivity, ég þarf bara að hreyfa músina og þá fara þeir í gang aftur (er með sjónvarp í HDMI líka. Munurinn er bara að þetta gerist þótt ég sé að nota vélina. Er eitthvað sem gæti verið að "fara fram hjá" power saving stillingum?

Annars endar þetta eflaust með formatti bara næst þegar maður hefur tíma.


Prófaðu að fara í "Power Plan" og breyta í High Performance. Láttu síðan á sleep: never. Ég fékk alltaf svona dæmi þegar tölvan fór í sleep og síðan blue screen, vissi ekki hvað var í gangi en þetta vandamál er horfið eftir að ég breytti þessu.

Las eitthvað hérna á vaktinni um eitthvað þekkt vandamál með þetta og að einhver gaur geri eitthvað svona við allar tölvurnar sínar.