Kaupa notaða hluti

Allt utan efnis

Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Kaupa notaða hluti

Pósturaf thegirl » Mið 23. Mar 2011 21:53

Hvernig finnst ykkur að kaupa notaða hluti?

Ég hef aldrei getað gert það nema skólabækur sem ég ætla ekki að eiga það sem eftir er. En ef það er góð skólabók sem ég vil eiga þá kaupi ég hana nýja.

Ég hef reynt að kaupa raftæki notuð en ég bara get það einfaldlega ekki:S.

Eins og t.d. núna langar mig í rándýra myndavél en ég get ekki keypt hana notaða. Það bara eyðileggur allan fýling við vöruna finnst mér.

ætti ég að hrista þetta rugl af mér eða alveg eðlilegt?

Mig hefur líka alveg langað að kaupa magic mouse en ekki séns ég vilji hana notaða. Þá bara langar mig ekkert í hana lengur. Skil þetta ekki því hitt er svo mikið ódýrara að kaupa allt notað (en í sumum tilfellum ekki reyndar)

og eitt enn hvenær losna ég við nördatitilinn? get ég ekki gert titil sjálf?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf lukkuláki » Mið 23. Mar 2011 21:59

thegirl skrifaði:Hvernig finnst ykkur að kaupa notaða hluti?

Ég hef aldrei getað gert það nema skólabækur sem ég ætla ekki að eiga það sem eftir er. En ef það er góð skólabók sem ég vil eiga þá kaupi ég hana nýja.

Ég hef reynt að kaupa raftæki notuð en ég bara get það einfaldlega ekki:S.

Eins og t.d. núna langar mig í rándýra myndavél en ég get ekki keypt hana notaða. Það bara eyðileggur allan fýling við vöruna finnst mér.

ætti ég að hrista þetta rugl af mér eða alveg eðlilegt?

Mig hefur líka alveg langað að kaupa magic mouse en ekki séns ég vilji hana notaða. Þá bara langar mig ekkert í hana lengur. Skil þetta ekki því hitt er svo mikið ódýrara að kaupa allt notað (en í sumum tilfellum ekki reyndar)



Ég hef verið duglegur í bæði að kaupa og selja
Ég passa að allt sem ég sel sé í topp lagi og reyni að vera sanngjarn í verði allt sem ég hef keypt notað hefur verið í góðu lagi og flest lítur mjög vel út.
Er svo heppinn að hafa bara lent í strang-heiðarlegu fólki.
Mér finnst að þú eigir að hrista þetta af þér og hugsa meira um að á þennan hátt geturðu eignast hluti og á mikið betra verði en hann kostar nýr en ég er alveg sammála því að það er ekki sami fílingurinn.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf kubbur » Mið 23. Mar 2011 22:01

á mínu heimili kallast þetta snobb(það að kaupa ekki notaða hluti)

það eina sem ég kaupi ekki notað eru föt og rúm, bara gæti ekki hugsað mér að ganga í fötum eða sofa í rúmi sem einhver annar hefur svitnað í


Kubbur.Digital


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf thegirl » Mið 23. Mar 2011 22:05

lukkuláki skrifaði:
thegirl skrifaði:Hvernig finnst ykkur að kaupa notaða hluti?

Ég hef aldrei getað gert það nema skólabækur sem ég ætla ekki að eiga það sem eftir er. En ef það er góð skólabók sem ég vil eiga þá kaupi ég hana nýja.

Ég hef reynt að kaupa raftæki notuð en ég bara get það einfaldlega ekki:S.

Eins og t.d. núna langar mig í rándýra myndavél en ég get ekki keypt hana notaða. Það bara eyðileggur allan fýling við vöruna finnst mér.

ætti ég að hrista þetta rugl af mér eða alveg eðlilegt?

Mig hefur líka alveg langað að kaupa magic mouse en ekki séns ég vilji hana notaða. Þá bara langar mig ekkert í hana lengur. Skil þetta ekki því hitt er svo mikið ódýrara að kaupa allt notað (en í sumum tilfellum ekki reyndar)



Ég hef verið duglegur í bæði að kaupa og selja
Ég passa að allt sem ég sel sé í topp lagi og reyni að vera sanngjarn í verði allt sem ég hef keypt notað hefur verið í góðu lagi og flest lítur mjög vel út.
Er svo heppinn að hafa bara lent í strang-heiðarlegu fólki.
Mér finnst að þú eigir að hrista þetta af þér og hugsa meira um að á þennan hátt geturðu eignast hluti og á mikið betra verði en hann kostar nýr en ég er alveg sammála því að það er ekki sami fílingurinn.


Ég er alltaf svo hrædd um svindl þegar ég versla svona á netinu og ef það eru smá rispur á hlutunum þá vil ég ekki sjá þá heldur. Við erum að tala um það að ég vil ekki sjá ps3 leiki sem eru platinum því það er svo ljótt í hillu hahahahaha... ég er ekki í lagi:S...
Svo finnst mér oft verð bara ekkert vera sanngjörn á netinu. Eins og t.d. það að ég var að skoða þessa myndavél. kostar eitthvað 160 þús ný en 140 notuð. En ég er með 20% afslátt í einni verslun þannig að það fer niður fyrir það sem manneskjan er að selja notað. Það er oft hægt að finna afslætti og svona sem oft er mikið ódýrara en þetta sem fólkið er að selja notað.

Ég hef líka lent í því að kaupa bækur og ég vil ekki kaupa þær nema þær lítí út eins og nýjar þótt þær séu smá notaðar og ég verð svo fúl þegar ég fer á staðinn til að kaupa hana af manneskju og bókin lítur bara ekkert út eins og ný:( og ég verð svo skömmustuleg að ég kaupi bókina samt því það er svo asnalegt að segja nei útaf smá beyglaðri bók sem er farin að sjá aðeins á.

og nei ég er sko alls ekki snobb og þetta er beint til vélbúnaðarníðingsins ég man ekki hvað hann heitir.


og barnaland er svo ógeðslega hægur núna að ég verð að trufla ykkur í staðinn:)


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3162
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 23. Mar 2011 22:13

Að mínu mati fer það eftir því hvaða hlutur það er sem maður kaupir notaðan.

Maður setur upp póker-gleraugun og metur þetta í % hverjir eru kostinir við að kaupa hlutinn notaðan og hverjir eru gallanir.Held það kallist Common sense :)


Just do IT
  √

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf Benzmann » Mið 23. Mar 2011 22:14

thegirl skrifaði:Hvernig finnst ykkur að kaupa notaða hluti?

Ég hef aldrei getað gert það nema skólabækur sem ég ætla ekki að eiga það sem eftir er. En ef það er góð skólabók sem ég vil eiga þá kaupi ég hana nýja.

Ég hef reynt að kaupa raftæki notuð en ég bara get það einfaldlega ekki:S.

Eins og t.d. núna langar mig í rándýra myndavél en ég get ekki keypt hana notaða. Það bara eyðileggur allan fýling við vöruna finnst mér.

ætti ég að hrista þetta rugl af mér eða alveg eðlilegt?

Mig hefur líka alveg langað að kaupa magic mouse en ekki séns ég vilji hana notaða. Þá bara langar mig ekkert í hana lengur. Skil þetta ekki því hitt er svo mikið ódýrara að kaupa allt notað (en í sumum tilfellum ekki reyndar)

og eitt enn hvenær losna ég við nördatitilinn? get ég ekki gert titil sjálf?



i know your feeling, ekki að fíla second hand dót sjálfur...


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf kubbur » Mið 23. Mar 2011 22:15

maður kaupir ekki hluti nema manni lítist vel á dílinn, td að fá 21" lcd 2 ára gamlan á 7 þús er eðal prís


Kubbur.Digital

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf GullMoli » Mið 23. Mar 2011 22:23

Snobb? Nei.

Ég er sjálfur svona, kaupi ekki hluti sem aðrir hafa mögulega geta farið illa með og eyðilagt á einhvern hátt (útlitslega eða á annan hátt). Það fer líka algjörlega eftir því hvað það er, ég kaupi t.d. íhluti alveg hiklaust.

Um að gera að bjóða líka í hluti bara, oft sem fólk veit ekkert hvaða verð það á að setja og setur alltof hátt.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf pattzi » Mið 23. Mar 2011 23:07

hef nokkrum sinnum keypt og selt notaða hluti alltaf gengið vel fyrir sig alveg eins og að kaupa notaðann bíl bara lægri upphæð geta alveg hafa farið illa með bílinn líka.




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf thegirl » Mið 23. Mar 2011 23:18

GullMoli skrifaði:Snobb? Nei.

Ég er sjálfur svona, kaupi ekki hluti sem aðrir hafa mögulega geta farið illa með og eyðilagt á einhvern hátt (útlitslega eða á annan hátt). Það fer líka algjörlega eftir því hvað það er, ég kaupi t.d. íhluti alveg hiklaust.

Um að gera að bjóða líka í hluti bara, oft sem fólk veit ekkert hvaða verð það á að setja og setur alltof hátt.


myndiru kaupa myndavél notaða? eða ipod? eða síma?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf KrissiK » Mið 23. Mar 2011 23:19

thegirl skrifaði:
GullMoli skrifaði:Snobb? Nei.

Ég er sjálfur svona, kaupi ekki hluti sem aðrir hafa mögulega geta farið illa með og eyðilagt á einhvern hátt (útlitslega eða á annan hátt). Það fer líka algjörlega eftir því hvað það er, ég kaupi t.d. íhluti alveg hiklaust.

Um að gera að bjóða líka í hluti bara, oft sem fólk veit ekkert hvaða verð það á að setja og setur alltof hátt.


myndiru kaupa myndavél notaða? eða ipod? eða síma?

ég myndi..


:guy :guy

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf Klaufi » Mið 23. Mar 2011 23:20

thegirl skrifaði:
myndiru kaupa myndavél notaða? eða ipod? eða síma?


Já, já, já..

Fyrir mitt leyti allavega.

Ég á erfiðara með að selja hluti því þeir eru ekki í fullkomnu standi, en þegar ég kaupi eitthvað er mér nánast alveg sama hvernig það lítur út ef það virkar 100%.

Fer samt mikið eftir hlut.


Mynd

Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf Hj0llz » Mið 23. Mar 2011 23:25

Oft getur maður ekki leyft sér þann munað að kaupa hluti nýja.

Er samt sammála að því leyti að mér líður betur ef ég veit að ég er sá sem opnar kassann í fyrsta skipti...svona hálfgert cherry pop...nema ekkert blóð ;)




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf thegirl » Mið 23. Mar 2011 23:27

thegirl skrifaði:Hvernig finnst ykkur að kaupa notaða hluti?

Ég hef aldrei getað gert það nema skólabækur sem ég ætla ekki að eiga það sem eftir er. En ef það er góð skólabók sem ég vil eiga þá kaupi ég hana nýja.

Ég hef reynt að kaupa raftæki notuð en ég bara get það einfaldlega ekki:S.

Eins og t.d. núna langar mig í rándýra myndavél en ég get ekki keypt hana notaða. Það bara eyðileggur allan fýling við vöruna finnst mér.

ætti ég að hrista þetta rugl af mér eða alveg eðlilegt?

Mig hefur líka alveg langað að kaupa magic mouse en ekki séns ég vilji hana notaða. Þá bara langar mig ekkert í hana lengur. Skil þetta ekki því hitt er svo mikið ódýrara að kaupa allt notað (en í sumum tilfellum ekki reyndar)

og eitt enn hvenær losna ég við nördatitilinn? get ég ekki gert titil sjálf?



HAHAHAHAHH hvur fjandinn!!!! prímadonna??? hver setti þetta á? hahahahha


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf GullMoli » Mið 23. Mar 2011 23:31

thegirl skrifaði:
GullMoli skrifaði:Snobb? Nei.

Ég er sjálfur svona, kaupi ekki hluti sem aðrir hafa mögulega geta farið illa með og eyðilagt á einhvern hátt (útlitslega eða á annan hátt). Það fer líka algjörlega eftir því hvað það er, ég kaupi t.d. íhluti alveg hiklaust.

Um að gera að bjóða líka í hluti bara, oft sem fólk veit ekkert hvaða verð það á að setja og setur alltof hátt.


myndiru kaupa myndavél notaða? eða ipod? eða síma?



Ég myndi helst ekki kaupa eitthvað sem ég mun koma til með að nota mjög mikið, eins og síma, uppá ábyrgð aðalega. Myndi þó kannski íhuga að kaupa notaðan síma sem kostar nýr í kringum 100þús eða meira, vegna þess að ég mun aldrei eyða svo miklum pening í síma þótt mig langi í þá :P

iPod og myndavél ætti þó að geta sloppið hjá mér, það fer þó algjörlega eftir ástandi og verði hlutarins sem um ræðir.

Um að gera að spurja hvort þú megir kíkja við og fá að skoða hlutinn, svo ef hann lítur vel út og virkar vel þá bara go for it. Það er líka auðveldara að prútta ef þú gerir það í eigin persónu ;)



Hj0llz skrifaði:Er samt sammála að því leyti að mér líður betur ef ég veit að ég er sá sem opnar kassann í fyrsta skipti...svona hálfgert cherry pop...nema ekkert blóð ;)


x2


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf bulldog » Mið 23. Mar 2011 23:38

Ég kaupi helst bara nýtt ef ég hef efni á því og þá frá Tölvutækni. Sjónvarpskortið keypti ég hinsvegar notað sem og tölvukassann minn.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf hauksinick » Mið 23. Mar 2011 23:46

Mér finnst það í lagi svo lengi sem það sé ekki rúm,föt eða skór..
Allt annað í lagi finnst mér.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf thegirl » Fim 24. Mar 2011 10:41

Hj0llz skrifaði:Oft getur maður ekki leyft sér þann munað að kaupa hluti nýja.

Er samt sammála að því leyti að mér líður betur ef ég veit að ég er sá sem opnar kassann í fyrsta skipti...svona hálfgert cherry pop...nema ekkert blóð ;)


Þannig að þér og gullmola líður betur ef þið verdið þeir fyrstu sem pota í konu? ;)
Er það svona gaman?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf ManiO » Fim 24. Mar 2011 10:57

thegirl skrifaði:
Hj0llz skrifaði:Oft getur maður ekki leyft sér þann munað að kaupa hluti nýja.

Er samt sammála að því leyti að mér líður betur ef ég veit að ég er sá sem opnar kassann í fyrsta skipti...svona hálfgert cherry pop...nema ekkert blóð ;)


Þannig að þér og gullmola líður betur ef þið verdið þeir fyrstu sem pota í konu? ;)
Er það svona gaman?



Fer eftir hvern þú spyrð. En líkurnar á kynsjúkdómi eru nánast engar ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf thegirl » Fim 24. Mar 2011 10:59

ManiO skrifaði:
thegirl skrifaði:
Hj0llz skrifaði:Oft getur maður ekki leyft sér þann munað að kaupa hluti nýja.

Er samt sammála að því leyti að mér líður betur ef ég veit að ég er sá sem opnar kassann í fyrsta skipti...svona hálfgert cherry pop...nema ekkert blóð ;)


Þannig að þér og gullmola líður betur ef þið verdið þeir fyrstu sem pota í konu? ;)
Er það svona gaman?



Fer eftir hvern þú spyrð. En líkurnar á kynsjúkdómi eru nánast engar ;)


Haha svo það er það sem málið er. En ef hún er ekki á getnadarvorn þá þarf að nota smokk hvort sem er...


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf Klemmi » Fim 24. Mar 2011 11:29

thegirl skrifaði:
ManiO skrifaði:
thegirl skrifaði:
Hj0llz skrifaði:Oft getur maður ekki leyft sér þann munað að kaupa hluti nýja.

Er samt sammála að því leyti að mér líður betur ef ég veit að ég er sá sem opnar kassann í fyrsta skipti...svona hálfgert cherry pop...nema ekkert blóð ;)


Þannig að þér og gullmola líður betur ef þið verdið þeir fyrstu sem pota í konu? ;)
Er það svona gaman?



Fer eftir hvern þú spyrð. En líkurnar á kynsjúkdómi eru nánast engar ;)


Haha svo það er það sem málið er. En ef hún er ekki á getnadarvorn þá þarf að nota smokk hvort sem er...


Ekki ef hún veit ekki hver þú ert... :happy



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf lukkuláki » Fim 24. Mar 2011 21:00

Afhverju er þessi þráður allt í einu kominn út í kynlífsumræðu ?
Þetta er ekki fyrsti þráðurinn sem fer út fyrir öll velsæmismörk sem TheGirl byrjar.
Þið eruð alveg vonlausir strákar þetta er alveg fáránlegt. GROW UP ! :baby


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf KrissiK » Fim 24. Mar 2011 21:02

lukkuláki skrifaði:Afhverju er þessi þráður allt í einu kominn út í kynlífsumræðu ?
Þetta er ekki fyrsti þráðurinn sem fer út fyrir öll velsæmismörk sem TheGirl byrjar.
Þið eruð alveg vonlausir strákar þetta er alveg fáránlegt. GROW UP ! :baby

var einmitt að pæla í þessu með Thegirl..


:guy :guy

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf Danni V8 » Fim 24. Mar 2011 21:13

Ég hef það ekki sem fyristöðu ef hlutir sem ég er að kaupa eru notaðir.

Þegar ég flutti að heiman t.d. þá keypti ég mest allt í innbúið notað af ER.is. Það sem ég átti fyrir var fataskápurinn, skrifborðið og tölvustóllinn og það eina sem ég keypti glænýtt var örgbylgjuofninn.

Ég hef bara átt notaða bíla, 15 stykki samtals, en set mörkin að flestir varahlutir sem ég kaupi eru nýjir. Body hlutir eru undantekning.

Tölvudótið mitt er 50/50 keypt notað eða nýtt.

Það eina sem verður að vera nýtt í öllum tilfellum eru föt. Vil ekki sjá notuð föt nema þau séu notuð af mér.

Skil ekki þetta pjatt að vilja ekki notaða hluti. Bara skoða hlutina og ef þeir líta vel út þá bara go for it!


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa notaða hluti

Pósturaf thegirl » Fim 24. Mar 2011 21:52

lukkuláki skrifaði:Afhverju er þessi þráður allt í einu kominn út í kynlífsumræðu ?
Þetta er ekki fyrsti þráðurinn sem fer út fyrir öll velsæmismörk sem TheGirl byrjar.
Þið eruð alveg vonlausir strákar þetta er alveg fáránlegt. GROW UP ! :baby


það var EKKI ég sem byrjaði!!!


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.