Flokka efni frá mysql [PHP]


Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Flokka efni frá mysql [PHP]

Pósturaf minuZ » Mið 16. Mar 2011 19:24

Sælir ég ákvað að breyta þræðinum sem ég gerði um daginn svo það séu ekki milljón svona þræðir.
Ég á í vandræðum með að flokka file-a sem ég er með á síðunni minni. Þegar ég uploada þeim þá fara uplýsingarnar af þeim inn í db [id, name, filetype, size]. Ég vill geta flokkað efnið eftir því hvaða filetype þeir eru í. Sem sagt þeir file-ar sem eru audio/mpeg fara í þann flokk og engir aðrir svo væri aðrir flokkar fyrir að tegundir file-a.
Ég hafði hugsað mér að gera þetta með If setningum en ég sé ekki alveg fyrir mér hvaða breytu ég á að nota til að flokka þetta upp?


Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Sælir ég var að gera einfalt upload script í php en ég get aldrei uploadað neinum file sem er stærri en 2 mb sem er frekar fúlt. Ég prufaði að breyta php.ini filenum með því að setja "post_max_size = 1024M" og "upload_max_filesize = 1000M" en ég get samt aldrei uploadað stærri skrá heldur en 2 mb.


Hér er scriptið

Kóði: Velja allt

<?php
    
echo"
<form enctype='multipart/form-data' action='?page=uploaddone' method='POST' >
<input type='hidden' nae='MAX_FILE_SIZE' value='1000000'>
        <input type='file' name='myfile'><p>
        <input type='submit' value='Upload'>
        
</form>"
;

    
$PostMax 
= ini_get('post_max_size');     
$poidsMax 
= ini_get('upload_max_filesize'); 
echo 
"Upload Max filesize: $poidsMax ( upload_max_filesize )<br>";
echo "Post Max Size: $PostMax ( post_max_size )";
?>


Kóði: Velja allt

    <?php
    
    if 
($username && $userid){


$name = $_FILES["myfile"]["name"];
$type = $_FILES["myfile"]["type"];
$size = $_FILES["myfile"]["size"];
$temp = $_FILES["myfile"]["tmp_name"];
$error = $_FILES["myfile"]["error"];


if ($error > 0)
    die("Feill við að uploada! <br>Kóði $error.<br>");
else
{

move_uploaded_file($temp,"uploaded/".$name);
echo "Upload complete!<br>";
echo "<a href='?page=files'>Files</a>";

}
}
else
    echo"ohh fucking A";

?>
Síðast breytt af minuZ á Mið 23. Mar 2011 18:13, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Pósturaf hagur » Mið 16. Mar 2011 19:37

Á hvaða vefþjóni ertu að keyra þetta?

Vefþjónar eru oft með sitt eigið upload limit líka. IIS er t.d með mjög lágt default max request/response size.




Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Pósturaf minuZ » Mið 16. Mar 2011 19:46

ég er að nota wamp og í því er apache




Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Pósturaf Ripparinn » Mið 16. Mar 2011 20:13

Prufaðu að setja það í 128M og restarta apache


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Pósturaf Frantic » Mið 16. Mar 2011 20:13

Varstu búinn að laga þessa villu:

Kóði: Velja allt

<input type='hidden' nae='MAX_FILE_SIZE' value='1000000'>

name er skrifað vitlaust.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Pósturaf Frantic » Mið 16. Mar 2011 20:16

Prófaðu þetta:
PHP.ini -> upload_max_filesize = 4M
Ég þurfti að breyta þessu til að upload-a huge-ass database um daginn.




Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Pósturaf minuZ » Mið 16. Mar 2011 20:29

snilld þetta er komið, en ég var búinn að rekast á annað vandamál við þetta. Ég gat aldrei dl hraðar heldur en 300 kb/s er serverinn eitthvað að bögg mig eða liggur vandamálið annars staðar.
Ég er með ljósnet frá símanum og ég tók hraðapróf um daginn og þá benti ekkert til neinna vandamála.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Pósturaf Frantic » Mið 16. Mar 2011 20:32

Eru það ekki bara stillingar í Torrent forritinu?
Setur bara 50-80 tengingar á hvert torrent og tekur út maximum speed.
Maður þarf að passa sig líka að setja ekki of margar tengingar því það getur hægt á hraðanum.

Ertu ekki annars að tala um download í Torrent?




Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Pósturaf minuZ » Mið 16. Mar 2011 20:35

nei, þegar ég er búinn að uploada eitthverju þá næ ég ekki að dl hraðar heldur en 300 kb/s. Finnst það soldið súrt þar sem ég er með ljósnet og á að geta gert mikið betur og geri það t.d á torrentinu



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Pósturaf Frantic » Mið 16. Mar 2011 20:46

Er webserverinn ekki á tölvunni sem þú ert að nota til að downloada?
Ef svo er þá ættiru að vera að fá miklu hraðara download.
Einnig ef að webserverinn er hýstur á local networkinu þínu.




Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]

Pósturaf minuZ » Mið 16. Mar 2011 21:33

Ég prufa þetta betur þegar ég fer í skólann á morgun hvað ég næ miklum hraða takk fyrir alla hjálpina.




Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flokka efni frá mysql [PHP]

Pósturaf minuZ » Mið 23. Mar 2011 18:13

Flokka efni frá mysql [PHP]




Höfundur
minuZ
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 11:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Flokka efni frá mysql [PHP]

Pósturaf minuZ » Mið 23. Mar 2011 20:26

Ég fann út úr því hvernig ég gat flokkað niður það sem kemur úr db með þessu scripti hérna fyrir neðan. Ég lenti í smá veseni sem ég tók eftir í þar sem stendur WHERE type='audio/mpeg' er ekki hægt að hafa þetta þannig að audio/ og það sem kæmi eftir skipti ekki máli?


Kóði: Velja allt

<?php



$sqlaudio = mysql_query("SELECT * FROM upload WHERE type='audio/mpeg' ORDER BY name ASC");
$sqlapp = mysql_query("SELECT * FROM upload WHERE type='application/octet-stream' ORDER BY name ASC");
$sqlmyndir = mysql_query("SELECT * FROM upload WHERE type='image/jpeg' ORDER BY name ASC");


$id = 'id';
$name = 'name';
$user = 'username';
$type = 'type';
$size = 'size';
$date = 'date';

echo "<b>Tónlist<br></b>";
while ($rows = mysql_fetch_array($sqlaudio)){

echo  "<a href='../files/$rows[$name]'>$rows[$name]</a><br>";


}

echo "<br><br><b>Forrit<br></b>";
while ($rows = mysql_fetch_array($sqlapp)){

echo  "<a href='../files/$rows[$name]'>$rows[$name]</a><br>";
}

echo "<br><br><b>Myndir<br></b>";
while ($rows = mysql_fetch_array($sqlmyndir)){

echo  "<a href='../files/$rows[$name]'>$rows[$name]</a><br>";
}



?>



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flokka efni frá mysql [PHP]

Pósturaf hagur » Mið 23. Mar 2011 23:55

Þú getur notað LIKE til þess.

"SELECT * FROM upload WHERE type LIKE 'audio/%' ORDER BY name ASC"

% er wildcard character og þetta myndi því finna allar skrár þar sem type byrjar á 'audio/'.