Sá hérna helvíti góða síðu sem hefur safnað vefefni um árin.
Var að skoða vaktina árið 2004 þegar 400gb diskur kostaði 47þúsund og P4 örgjörfarnir voru the shit
Skemmtilegt að skoða þræðina og umræður sem voru á þeim tíma, td. "X850 væntanlegt á markað" og menn að monta sig í 3DMark05 með 7066 stig
Hérna er slóð á vaktina, hægt að velja sér tímasetningu
http://vefsafn.is/?page=wayback-results&site=http%3A%2F%2Fvaktin.is
Tímaflakk
Re: Tímaflakk
Endalaust skemmtilegt ,
http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050 ... php?t=7515
Seldi svona vél á 10k um daginn !!
http://wayback.vefsafn.is/wayback/20050 ... php?t=7515
Seldi svona vél á 10k um daginn !!
Nörd
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tímaflakk
Vá, ég man eftir vaktinni eins og hún var 2004..
Skoðaði alltaf smáauglýsingarnar og spjallið laaangt áður en ég skráði mig inn fyrir rúmum tveimur árum.
*Edit* Ég glotti..
Man þegar mann dreymdi um x800xt..
Skoðaði alltaf smáauglýsingarnar og spjallið laaangt áður en ég skráði mig inn fyrir rúmum tveimur árum.
*Edit* Ég glotti..
Þar sem ég er að byrja að safna mér pening til að eyða í bílinn minn þegar nær dregur sumri, ætla ég að selja ofurvélina mína!
það sem umræðir er turnkassi, enginn skjár, nema fólk vilji borga extra fyrir að fá hann með..
Turnkassi: Antec Sonata
Móðurborð: Abit AV8 s939
Örgjörvi: AMD64 3500+ s939
Skjákort: Ati Radeon x800XT Platinum Edition með öflugri kælingu
Vinnsluminni: 2x512 DDR 400mhz Twinmos með kæliplötum
Harðidiskar: 2x80gb SATA (á raid0 = 1x157gb diskur sem er 2falt hraðari enn 1 venjulegur)
DVD drif
Soundblaster Live hljóðkort
Er í ábyrgð (nema hljóðkortið og dvd drifið)
skjárinn er 19" sampo skjár (ekki í ábyrgð)
við erum að tala um klikkaða græju!!
hakkar alla leiki og forrit í sig!!
score:
3DMark03: 12.602 stig
3DMark05: 6.036 stig
Aquamark3: 65.989 stig
Verð: TILBOÐ
Man þegar mann dreymdi um x800xt..
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tímaflakk
Spjallinu á BT.is hefur tímabundið verið lokað á meðan rannsókn stendur yfir á alvarlegri misnotkun spjallsins.
Re: Tímaflakk
Til sölu 30 GB IBM Deskstar diskur ( Var 40 Gig, droppaði eftir nokkur formött )
-----Ingi Valur á Partalistanum 15. sept '03----
Hahahaha
Re: Tímaflakk
Hawley skrifaði:ég held að ég gleymi því aldrey þegar að ég fór í BT og spurði hvort að það fylgdi IP tala með cross-over kaplinum, og sölumaðurin fór eitthvert á bakvið til að spyrja
pricelss!
Petur skrifaði:Ég fór í BT á sínum tíma þegar playstation var nýkomin og mig vantaði Memory Card.... ég spurði sölumanninn og hann fór einhvað bakvið.. eftir dágóða stund kom hann til baka og sagði "Nei.. við eigum bara memory card fyrir PC."
Haha ég er að elska huga þráðinn.
Nörd
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tímaflakk
BjarniTS skrifaði:Haha ég er að elska huga þráðinn.
Ég er að hemja mig svo ég quote-i ekki allt hingað.. önnur hver setning þarna er gull.
Vá, flashback: molar.is/partalistinn..
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tímaflakk
klaufi skrifaði:
Vá, flashback: molar.is/partalistinn..
Þegar partalistinn var góður
edit: molar.is/listar/partalistinn var það reyndar
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tímaflakk
gardar skrifaði:klaufi skrifaði:
Vá, flashback: molar.is/partalistinn..
Þegar partalistinn var góður
edit: molar.is/listar/partalistinn var það reyndar
W00t, it's alive!
http://partalistinn.net/
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Tímaflakk
klaufi skrifaði:gardar skrifaði:klaufi skrifaði:
Vá, flashback: molar.is/partalistinn..
Þegar partalistinn var góður
edit: molar.is/listar/partalistinn var það reyndar
W00t, it's alive!
http://partalistinn.net/
Já en hrakaði margfalt eftir að þessi vefur kom upp
Ég vil gamla póstlistann aftur
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Tímaflakk
Tekið af bt-spjalls/huga þræðinum:
mér sýnist jericho hafa hlaupið aðeins á sig hérna...er þetta ekki akkúrat sannleikurinn hjá "Maggisun"?
jericho skrifaði:svar frá einum varðandi að fá DC++ áhugmál á Huga.is. Mér fannst endar ekki alveg ná saman hér....Maggisun skrifaði:.... Gallinn við að hafa Dc++ "linkinn" eða "svæðið" að það er löglegt að hlaða efni niður af Dc++, en ólöglegt er að upphlaða efni frá sér, svo að þetta er á vissan hátt ólöglegt!, svo að það gengi varla að hafa ólöglegt svæði hér á huga
mér sýnist jericho hafa hlaupið aðeins á sig hérna...er þetta ekki akkúrat sannleikurinn hjá "Maggisun"?