raRaRa skrifaði:BjarniTS skrifaði:Trúi því ekki fyrr en ég sé þetta sjálfur.
Bara finnst svo sunnudagslegt forrit eitthvað , adobe flash , finnst þetta svona alveg óþolandi plug.
Svo eru adobe flash hættir að koma með flash uppfærslur fyrir PPC vélar , og síðasta ppc vél sem að mac gaf út var gefin út 2005 , það eru margar þannig í umferð í dag og frekar súrt að fá alltaf glugga upp bara um að nú sé komið að uppfærslu því maður fái ekki að sjá þessi eða þessi video , en svo þegar maður fer í uppfærsluferlið þá er ekki til nein uppfærsla fyrir setup-ið á þeirri vél.
Græt þetta svosem ekki , á fleiri vélar á heimilinu en samt pirrandi.
Ef þú trúir mér ekki þá máttu endilega prufa sækja Incubator útgáfuna sem er hálfgerð BETA útgáfa fyrir developers áður en Flash player 11 verður final.
http://labs.adobe.com/technologies/flas ... incubator/
Ég fæ ekkert CPU usage með myndbönd, þetta notar einungis GPU. Sama saga með MacOS þegar þeir kynntu Molehill, 0-1% CPU á meðan þeir spiluðu HD myndband.
Aðal ástæðan afhverju Flash voru að sjúga svona mikið rafmagn var útaf því að Flash playerinn notaði lítið sem ekkert GPU sem hefur breyst daginn í dag með tilkomu Molehill. Það leiddi til þess að CPU var fastur í 50% eða allt að 100% notkun.
Endilega prufaðu Incubator útgáfuna.
En breytir það einhverju fyrir rafmagnsnotkunina, GPUinn notar varla minna rafmang en CPUinn við vinnuna. Þó að þetta létti álaginu á vélinni, er varla nema hálfur sigur unninn, varðandi ferðavélar og hitamyndun.