Internet Explorer 9
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Internet Explorer 9
Sælir, hafið þið eitthvað prufað nýja Internet Explorer 9 sem kom út í loka útfgáfu núna fyrir stuttu?
Ég hef ekki fílað IE lengi lengi, en er búinn að lesa góða dóma um þennan nýja og á hann að hafa margt fram yfir Chrome og Firefex...... og eftir að hafa prufað í kvöld sletta þá er ég bara nokkuð sáttur.
Ég hef ekki fílað IE lengi lengi, en er búinn að lesa góða dóma um þennan nýja og á hann að hafa margt fram yfir Chrome og Firefex...... og eftir að hafa prufað í kvöld sletta þá er ég bara nokkuð sáttur.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
Ég aldrei nota IE
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Re: Internet Explorer 9
Mér finnst leiðinlegt að ie9 styður ekki mjög flotta hluti í "html5" sem gerir html að virkilegu platformi fyrir forrit. Dæmi um það sem ég á við eru Web Sockets, Web Workers, File API, History Management (pushState etc.) sem er eitthvað sem allir hinir major vafrarnir styðja (m.a.s. sumir mobile vafrar). Opera er reyndar ekki með suma af þessum hlutum heldur.
Annars þá er alveg klárt mál að ie9 er flottur vafri. Viss galli að hann sé bara fyrir Vista/7 því að þetta þýðir að ie8 er orðinn nýji ie6 þar sem XP er ekkert að fara að hverfa á næstunni.
Annars þá er alveg klárt mál að ie9 er flottur vafri. Viss galli að hann sé bara fyrir Vista/7 því að þetta þýðir að ie8 er orðinn nýji ie6 þar sem XP er ekkert að fara að hverfa á næstunni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 911
- Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
- Reputation: 0
- Staðsetning: In le matrix
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
prufaði það fyrst í gær eða fyrradag, tölvan min krassadi i dag og ég þurfti að gera system restore.. kominn aftur í Firefox 4 Beta 12 , samt er IE9 mjööög góður og þæginlegur uppá venjulega daglega notkun.
Re: Internet Explorer 9
http://www.youtube.com/watch?v=FzD6Mk7c ... ideo_title - Benchmark.
Chrome all the way og mun mögulega aldrei skipta
Chrome all the way og mun mögulega aldrei skipta
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 223
- Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 07:54
- Reputation: 0
- Staðsetning: You be trippin
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
Frost skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=FzD6Mk7cp-U&feature=channel_video_title - Benchmark.
Chrome all the way og mun mögulega aldrei skipta
Satt, eftir að ég byrjaði að nota Chrome hef ég ekki geta notað annað
AMD Phenom II X6 1090T - Corsair H50 - Gigabyte 890FXA-UD5- Nvidia Geforce GTX260 - 2x2 GB Mushkin 1600MHz DDR3 - 750W SilverStone PSU - 2x 500GB Western Digital + 320 GB Western Digital + 1,5 Tb Western Digital Green - BenQ 24" LED 1920x1080 - Acer V223W 22" 1680x1050
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
Þó ég kjósi Chrome ætla ég mér nú að prófa IE9.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
Byrjaði að nota Chrome um daginn og notaði hann í ca 3 vikur og skipti síðan aftur í FireFox. Náði í FireFox RC1 og er að fíla hann í botn!
Chrome lagðist mjög vel í mig fyrst, allt virtist virka hraðar og betur í browsernum en síðan finnst mér þetta bara hafa verið placebo effect og á endanum fannst mér allt bara svo pirrandi við hann. T.d. að download koma neðst niðri í staðinn fyrir sér glugga, Ad Block var ekki að virka eins vel og í FireFox, Google Instant er ekki í Chrome. Bara svona smáatriði sem fara í taugarnar á mér en gera browserinn ekkert endilega verri. Bara hentar ekki fyrir mig.
Prófaði IE9 líka og líkaði bara nokkuð vel. Flott að getað dregið síður niður í taskbar og þá kemur sér icon fyrir síðuna sem er hægt að pinna niður og þegar maður opnar gegnum það shortcut verða back/forward takkarnir í sama lit og er áberandi á síðunni, t.d. appelsínugult fyrir Vaktina.
En ég á eflaust eftir að halda mig við FireFox. Líkar vel við nýja og er svo svakalega vanafastur
Chrome lagðist mjög vel í mig fyrst, allt virtist virka hraðar og betur í browsernum en síðan finnst mér þetta bara hafa verið placebo effect og á endanum fannst mér allt bara svo pirrandi við hann. T.d. að download koma neðst niðri í staðinn fyrir sér glugga, Ad Block var ekki að virka eins vel og í FireFox, Google Instant er ekki í Chrome. Bara svona smáatriði sem fara í taugarnar á mér en gera browserinn ekkert endilega verri. Bara hentar ekki fyrir mig.
Prófaði IE9 líka og líkaði bara nokkuð vel. Flott að getað dregið síður niður í taskbar og þá kemur sér icon fyrir síðuna sem er hægt að pinna niður og þegar maður opnar gegnum það shortcut verða back/forward takkarnir í sama lit og er áberandi á síðunni, t.d. appelsínugult fyrir Vaktina.
En ég á eflaust eftir að halda mig við FireFox. Líkar vel við nýja og er svo svakalega vanafastur
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
Frost skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=FzD6Mk7cp-U&feature=channel_video_title - Benchmark.
Chrome all the way og mun mögulega aldrei skipta
Damnit, var að fara að posta þessu. Annars já, Chrome FTW!
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
http://people.mozilla.com/~prouget/ie9/
Sjálfur er ég með Firefox 4 RC og hann er svakalega góður. Mjög hraður og mjög stable. Það eina sem crashar af og til er flash og það er bara vegna þess að ég er á makka og makkinn og flash hafa aldrei spilað vel saman. Firefox 4 lætur mann þá bara vita og býður manni að refresha síðuna til þess að fá flash aftur í gang.
Það er bara eitthvað við Chrome sem ég fíla ekki. Finnst Firefox bara betur skipulagður einhvernvegin. Vill geta haft bookmarks með síðum sem ég skoða reglulega í sér toolbar efst og svo dýrka ég group tabs fítusinn í Firefox 4. Algjör snilld þegar maður er að skoða mikið af drasli í einu. App tabs er líka snilld ef maður er með eitthvað í gangi sem maður vill alls ekki loka.
Sjálfur er ég með Firefox 4 RC og hann er svakalega góður. Mjög hraður og mjög stable. Það eina sem crashar af og til er flash og það er bara vegna þess að ég er á makka og makkinn og flash hafa aldrei spilað vel saman. Firefox 4 lætur mann þá bara vita og býður manni að refresha síðuna til þess að fá flash aftur í gang.
Það er bara eitthvað við Chrome sem ég fíla ekki. Finnst Firefox bara betur skipulagður einhvernvegin. Vill geta haft bookmarks með síðum sem ég skoða reglulega í sér toolbar efst og svo dýrka ég group tabs fítusinn í Firefox 4. Algjör snilld þegar maður er að skoða mikið af drasli í einu. App tabs er líka snilld ef maður er með eitthvað í gangi sem maður vill alls ekki loka.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: Internet Explorer 9
Danni V8 skrifaði:... Google Instant er ekki í Chrome. ...
Júbb.. auðvitað setur google þetta í sinn eigin browser
http://www.google.com/instant/
Crome v5/6
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
Matti21 skrifaði:Vill geta haft bookmarks með síðum sem ég skoða reglulega í sér toolbar efst
það er nú reyndar möguleiki.. ferð bara í Tools - Always show bookmarks bar eða bara Ctrl+Shift+B
Re: Internet Explorer 9
Þú getur pinnað bookmark barinn efst í Chrome. Það sem þú kallar app tabs er líka til í Chrome (pin tab, þá opnast hann líka með vafranum).Matti21 skrifaði:http://people.mozilla.com/~prouget/ie9/
Sjálfur er ég með Firefox 4 RC og hann er svakalega góður. Mjög hraður og mjög stable. Það eina sem crashar af og til er flash og það er bara vegna þess að ég er á makka og makkinn og flash hafa aldrei spilað vel saman. Firefox 4 lætur mann þá bara vita og býður manni að refresha síðuna til þess að fá flash aftur í gang.
Það er bara eitthvað við Chrome sem ég fíla ekki. Finnst Firefox bara betur skipulagður einhvernvegin. Vill geta haft bookmarks með síðum sem ég skoða reglulega í sér toolbar efst og svo dýrka ég group tabs fítusinn í Firefox 4. Algjör snilld þegar maður er að skoða mikið af drasli í einu. App tabs er líka snilld ef maður er með eitthvað í gangi sem maður vill alls ekki loka.
Group tabs er held ég ekki mögulegt. Annars þá er ég ekki að gagnrýna það að þú fílir ekki Chrome, ég fann mig í honum (að hluta til vegna þess að IMHO er miiiklu betra að debugga javascript þar en í Firebug) en hann er auðvitað ekki allra.
Annars eru rökin sem MS menn koma með fyrir því að þeir nota bara prófin hjá W3C en ekki html5test (að þeir hafi gert þau mistök að fara ekki eftir stöðlum -> ie6) mjög léleg að mínu mati. Hlutir á vefnum eru staðlaðir eftir að þeir komast í notkun, ekki öfugt. Það er kannski leiðinlegt fyrir suma en það tryggir miklu hraðara flæði af nýjum möguleikum.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
Er að fýla IE9 . En finnst ég liggur við bara vera að nota google chrome. Sé ekki neinn merkilega mikinn mun.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
ég ætlaði að fara installa honum en þá kom gígantískur listi yfir hluti sem ég þarf að loka til að geta haldið áframm.. ég hreinlega nenni því ekki 20 applications
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
sé enga ástæðu til að yfirgefa chrome, besti browser sem hefur komið fyrr og síðar.
bvara það að dl gluggar fara beint niður í toolbar þar gerir hann unaðslegann, opnar aldrei neina popup, þurfti ekki að ná í sér adblocker einu sinni, crashar nánast aldrei sama hversu mörg töb ég er með.......
getur ekki fengið betri browser
bvara það að dl gluggar fara beint niður í toolbar þar gerir hann unaðslegann, opnar aldrei neina popup, þurfti ekki að ná í sér adblocker einu sinni, crashar nánast aldrei sama hversu mörg töb ég er með.......
getur ekki fengið betri browser
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
Er Internet Explorer fan En IE9 var hörmulegt þegar ég prófaði það
var alltaf að lenda í síðum sem virkuðu asnalega eða hreinlega virkuðu ekki með IE9 þannig að ég fór til baka í 8
En Chrome er mjög góður nota hann líka.
var alltaf að lenda í síðum sem virkuðu asnalega eða hreinlega virkuðu ekki með IE9 þannig að ég fór til baka í 8
En Chrome er mjög góður nota hann líka.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
bulldog skrifaði:Internet explorer sökkar svo einfalt er það.
Nei það er reyndar ekki svo einfalt.
Ég hef mjög oft lent í því að fólk kemur með tölvu í viðgerð og hún er stappfull af vírusum, spyware og rusli eftir torrent og limewire svo eitthvað sé nefnt.
Ferlið er oft svona.
"Ég var að nota Internet explorer en svo bara hætti hann bara að virka !
þá var mér sagt að nota Firefox og hann virkaði í 2 mánuði síðan hætti hann að virka.
Þá setti ég upp Chrome, Opera eða eitthvað annað og það gekk í x marga mánuði.
My point er það að þegar IE hætti að virka, þá var vélin þegar orðin sýkt af vírusum, spyware og þannig drasli sem þurfti að hreinsa og laga
en IE var stimplað drasl fyrir að virka ekki.
Ef Internet explorer virkar ekki þá er eitthvað að tölvunni sem þarf að laga það er ekki lausnin að setja bara annan og fleiri browsera í vélina nema þá skammtímalausn.
Svo er allt önnur saga með hraðamun á vöfrum og þessháttar þar er IE kannski ekki efst á blaði en IE 7 og 8 hefur virkað vel á öllum mínum vélum á mínu heimili og minna nánustu í áraraðir án nokkurra einustu vandræða.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
Jæa ég er að prufa þennan browser núna, ég er búinn að customize-a hann aðeins samt alveg einhvað sem pirrar mig, hér kemur listi:
nr.1# Fyrsta sem gerðist þegar ég fór inná facebook var "Do you want to make facebook your homepage".. Nei þegar ég fór inná facebook "Set Facebook as your home no!!
nr.2# Bookmarks bar er forljótur eða favourits eins og þetta heitir í IE
nr.3# Most popular gluggarnir það er ekki hægt að læsa þeim, ég væri til í að hafa vaktina alltaf þar og aðrar síður
nr.4# það er alltaf sama leiðinlega options draslið, hefur ekki breyst í mörg ár
annars er þetta fínasti browser og ég ætla prufa hann nánar í kvöld og gefa honum séns, wish me luck
nr.1# Fyrsta sem gerðist þegar ég fór inná facebook var "Do you want to make facebook your homepage".. Nei þegar ég fór inná facebook "Set Facebook as your home no!!
nr.2# Bookmarks bar er forljótur eða favourits eins og þetta heitir í IE
nr.3# Most popular gluggarnir það er ekki hægt að læsa þeim, ég væri til í að hafa vaktina alltaf þar og aðrar síður
nr.4# það er alltaf sama leiðinlega options draslið, hefur ekki breyst í mörg ár
annars er þetta fínasti browser og ég ætla prufa hann nánar í kvöld og gefa honum séns, wish me luck
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Internet Explorer 9
IE er ekki drasl af því að hann hættir að virka hjá einhverri núbbaköku.
IE er drasl því hann þýðir html allt öðruvísi heldur en aðrir browserar.
MS halda að þeir séu það merkilegir að allir eigi að fylgja þeim í stöðlum. (AF HVERJU ÆTTI AÐ ÞURFA AÐ VERA COMPATIBILITY MODE Í BROWSER???? )
IE er drasl því hann er alltof þungur í vinnslu, sem reyndar er að lagast núna.
IE er drasl þegar hann er miðaður við aðra vafra, sem er reyndar að lagast núna líka.
IE hefur bara alltaf verið lélegur.
Ég er búinn að prófa IE 9 og já thumbs up fyrir hraðamuninn. Chrome er samt betri, hreinlegri og fljótari.
IE er drasl því hann þýðir html allt öðruvísi heldur en aðrir browserar.
MS halda að þeir séu það merkilegir að allir eigi að fylgja þeim í stöðlum. (AF HVERJU ÆTTI AÐ ÞURFA AÐ VERA COMPATIBILITY MODE Í BROWSER???? )
IE er drasl því hann er alltof þungur í vinnslu, sem reyndar er að lagast núna.
IE er drasl þegar hann er miðaður við aðra vafra, sem er reyndar að lagast núna líka.
IE hefur bara alltaf verið lélegur.
Ég er búinn að prófa IE 9 og já thumbs up fyrir hraðamuninn. Chrome er samt betri, hreinlegri og fljótari.
Re: Internet Explorer 9
Black skrifaði:nr.4# það er alltaf sama leiðinlega options draslið, hefur ekki breyst í mörg ár
Talandi um options. Shitt hvað Chrome er að rokka með nýju options síðurnar sínar.
JoiKulp skrifaði:IE er ekki drasl af því að hann hættir að virka hjá einhverri núbbaköku.
IE er drasl því hann þýðir html allt öðruvísi heldur en aðrir browserar.
MS halda að þeir séu það merkilegir að allir eigi að fylgja þeim í stöðlum. (AF HVERJU ÆTTI AÐ ÞURFA AÐ VERA COMPATIBILITY MODE Í BROWSER???? )
IE er drasl því hann er alltof þungur í vinnslu, sem reyndar er að lagast núna.
IE er drasl þegar hann er miðaður við aðra vafra, sem er reyndar að lagast núna líka.
IE hefur bara alltaf verið lélegur.
Ég er búinn að prófa IE 9 og já thumbs up fyrir hraðamuninn. Chrome er samt betri, hreinlegri og fljótari.
Þetta er bara rangt. IE 6 var eitt það besta sem hefur komið fyrir vefinn þó svo að hann hafi breyst í bölvun þegar fólk neitaði að uppfæra.
http://www.brucelawson.co.uk/2010/in-praise-of-ie6/
Síðast breytt af dori á Fim 17. Mar 2011 21:38, breytt samtals 1 sinni.