Ég á í vandræðum með að flokka file-a sem ég er með á síðunni minni. Þegar ég uploada þeim þá fara uplýsingarnar af þeim inn í db [id, name, filetype, size]. Ég vill geta flokkað efnið eftir því hvaða filetype þeir eru í. Sem sagt þeir file-ar sem eru audio/mpeg fara í þann flokk og engir aðrir svo væri aðrir flokkar fyrir að tegundir file-a.
Ég hafði hugsað mér að gera þetta með If setningum en ég sé ekki alveg fyrir mér hvaða breytu ég á að nota til að flokka þetta upp?
Upload script, of lágt limit á uploadi [PHP]
Sælir ég var að gera einfalt upload script í php en ég get aldrei uploadað neinum file sem er stærri en 2 mb sem er frekar fúlt. Ég prufaði að breyta php.ini filenum með því að setja "post_max_size = 1024M" og "upload_max_filesize = 1000M" en ég get samt aldrei uploadað stærri skrá heldur en 2 mb.
Hér er scriptið
Kóði: Velja allt
<?php
echo"
<form enctype='multipart/form-data' action='?page=uploaddone' method='POST' >
<input type='hidden' nae='MAX_FILE_SIZE' value='1000000'>
<input type='file' name='myfile'><p>
<input type='submit' value='Upload'>
</form>";
$PostMax = ini_get('post_max_size');
$poidsMax = ini_get('upload_max_filesize');
echo "Upload Max filesize: $poidsMax ( upload_max_filesize )<br>";
echo "Post Max Size: $PostMax ( post_max_size )";
?>
Kóði: Velja allt
<?php
if ($username && $userid){
$name = $_FILES["myfile"]["name"];
$type = $_FILES["myfile"]["type"];
$size = $_FILES["myfile"]["size"];
$temp = $_FILES["myfile"]["tmp_name"];
$error = $_FILES["myfile"]["error"];
if ($error > 0)
die("Feill við að uploada! <br>Kóði $error.<br>");
else
{
move_uploaded_file($temp,"uploaded/".$name);
echo "Upload complete!<br>";
echo "<a href='?page=files'>Files</a>";
}
}
else
echo"ohh fucking A";
?>