netið ásbrú

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

netið ásbrú

Pósturaf kubbur » Þri 15. Mar 2011 00:36

svona frá 20:00-02:00 á hverjum einasta sólarhring þá verður netið alveg óendanlega hægt, rétt ræður við facebook á einni tölvu, fæ endalaust timed out á allar síður

location: ásbrú
tenging: broadband
tími bilunar: 3 mánuðir
búinn að prufa að:
restarta router
fara inn á routerinn og tékka á öllum stillingum
fara yfir öll forrit í öllum tölvum, ekkert forrit að nota netið , keyrt netstat samtímis á öllum tengdum tækum við routerinn
hringja í netveituna, þeir vísa alltaf á númer sem er bara talhólf, og ekki hringt til baka þó maður skilji eftir skilaboð
búinn að vakta hversu margar tengingar eru að fara inná routerinn úr tölvunum
línan þolir 180 samtíma tengingar
networkið hefur aldrei farið upp fyrir 90 tengingar
búinn að setja inn verkbeiðni á síðunni hjá þeim sem eiga íbúðirnar

einhverjar hugmyndir um hvað þetta gæti verið


Kubbur.Digital

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7556
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: netið ásbrú

Pósturaf rapport » Þri 15. Mar 2011 01:44

Þegar ég bjó þarna þá var netið OK þar til þeir fóru að spara og cöppuðu netið óhikað þar sem það fylgdi íbúðinni en ég var ekki að greiða fyrir það beint...



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: netið ásbrú

Pósturaf kubbur » Þri 15. Mar 2011 14:43

hmm


Kubbur.Digital

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: netið ásbrú

Pósturaf Danni V8 » Þri 15. Mar 2011 17:00

Er Ásbrú ekki bara að kaupa netþjónustu frá Vodafone?

Þegar ég var hjá Vodafone var netið alltaf svona á akkurat þessum tímum, hjá mér og öllum vinum mínum í Keflavík sem vorum hjá Vodafone.

Ég sendi alveg FULLT af póstum til þjónustufulltrúa Vodafone, þar sem fyrri helmingurinn var að gera grein fyrir því að þetta var EKKI vegna torrent og þetta gerðist ekki bara hjá mér, heldur öllum öðrum á Vodafone tengingu á sama tíma og seinni helmingurinn var að lesa endalaust af póstum um að það er verið að vinna í þessu og það verður lagað á næstunni. 3 mánuðum seinna flutti ég að heiman og fékk mér nettengingu frá Símanum og hef ekki lent í neinu veseni síðan :D

Það er annað hvort þetta eða þá að þú ert að deila tengingunni með öðrum sem að downloada óspart eftir vinnu og alveg til svefns.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x