Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Halló
Mig langar til að versla mér tölvuhluti......allt á milli himins og jarðar, geti þið bent mér á einhverjar traustar erlendar vefsíður til að versla við eða á(hvort segir maður versla við eða versla á?)
kv blái kallinn í norðurmýrinni
Mig langar til að versla mér tölvuhluti......allt á milli himins og jarðar, geti þið bent mér á einhverjar traustar erlendar vefsíður til að versla við eða á(hvort segir maður versla við eða versla á?)
kv blái kallinn í norðurmýrinni
Lenovo Legion dektop.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
newegg
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 659
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í himnaríki kobbans
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
http://www.frozencpu.com Ég hef ekki persónulega verslað við þessa síðu en hef lesið frá nokkrum að það er ekkert mál.
Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek
Starfsmaður @ Tölvutek
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
hauksinick skrifaði:newegg
Þeir senda ekki til Íslands er það nokkuð?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Satt að segja þá veit ég það bara ekki,læt senda á frænda minn í bandaríkjunnum og hann sendir til mín.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
http://www.play.com
annars nota ég bara íslenskar þessi er ekki með tölvuíhluti
en annars líka ebay
og ef þeir senda ekki til íslands nota ég oftast http://www.bongous.com
annars nota ég bara íslenskar þessi er ekki með tölvuíhluti
en annars líka ebay
og ef þeir senda ekki til íslands nota ég oftast http://www.bongous.com
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6793
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
www.ebay.com
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Tékkaði á þessu og fékk þetta : Newegg.com does not currently ship internationally; we only deliver to locations within the United States and to Puerto Rico.
Lenovo Legion dektop.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
notiði þá http://www.bongous.com nota það oftast ef ekki er sent til íslands .
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Sallarólegur skrifaði:www.ebay.com
hehehe já en ég hélt að ebay væri bara uppboðsíða, er það þá ekki satt?, ég nota ebay yfirleitt til að skoða bíla.
Lenovo Legion dektop.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
pattzi skrifaði:notiði þá http://www.bongous.com nota það oftast ef ekki er sent til íslands .
Nice takk
Lenovo Legion dektop.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
nei sumt er buy it now á ebay margar verslanir versla drasl af ebay.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
ok þá er það klárlega ebay, staðurinn með leikföngin.
Lenovo Legion dektop.
-
- Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
er ekkert lengur fólk að selja t.d. síma og senda þér bara mynd á símanum og þú endar þá í því að borga 20k fyrir einhverja mynd af síma ?
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Dormaster skrifaði:er ekkert lengur fólk að selja t.d. síma og senda þér bara mynd á símanum og þú endar þá í því að borga 20k fyrir einhverja mynd af síma ?
Þar bjarar paypal þér..
Eða report-ar bara hjá ebay.
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
http://www.performance-pcs.com Með helling af tölvudóti fyrir mod og allan andskotan, og senda til íslands og paypal er málið. Hef pantað nokkrum sinnum þaðan og aldrei ves
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
hauksinick skrifaði:Satt að segja þá veit ég það bara ekki,læt senda á frænda minn í bandaríkjunnum og hann sendir til mín.
Og geturu notað íslenskt kreditkort?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Snuddi skrifaði:http://www.performance-pcs.com Með helling af tölvudóti fyrir mod og allan andskotan, og senda til íslands og paypal er málið. Hef pantað nokkrum sinnum þaðan og aldrei ves
mmmmmmm alveg 2 svona sko fyrir þessari síðu, allskonar dót.
Lenovo Legion dektop.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1568
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
ebay
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Hef verslað bæði við FrozenCpu og Performance-Pcs, ekkert ves og komið í póst nokkrum tímum eftir að ég pantaði.
Báðar verslanirnar notast líka við paypal sem er kostur..
Báðar verslanirnar notast líka við paypal sem er kostur..
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
Snuddi skrifaði:hauksinick skrifaði:Satt að segja þá veit ég það bara ekki,læt senda á frænda minn í bandaríkjunnum og hann sendir til mín.
Og geturu notað íslenskt kreditkort?
Þetta fer allt í gegnum frænda minn..
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
hauksinick skrifaði:Snuddi skrifaði:hauksinick skrifaði:Satt að segja þá veit ég það bara ekki,læt senda á frænda minn í bandaríkjunnum og hann sendir til mín.
Og geturu notað íslenskt kreditkort?
Þetta fer allt í gegnum frænda minn..
Einar?
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Í nafla alheimsins
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Af hvaða erlenduvefsíðu eru vaktarar að versla af?
klaufi skrifaði:hauksinick skrifaði:Snuddi skrifaði:hauksinick skrifaði:Satt að segja þá veit ég það bara ekki,læt senda á frænda minn í bandaríkjunnum og hann sendir til mín.
Og geturu notað íslenskt kreditkort?
Þetta fer allt í gegnum frænda minn..
Einar?
Einar Marbendill heitir hann..
http://www.youtube.com/watch?v=5OOBuSPPBSE
Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka