Vantar crimper fyrir RJ-45 tengi

Skjámynd

Höfundur
bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar crimper fyrir RJ-45 tengi

Pósturaf bAZik » Sun 13. Mar 2011 17:57

Er að leita að svona klemmara en enginn sem ég þekki á svona. Er einhver góðhjartaður einstaklingur sem er búsettur í eða nálægt breiðholtinu sem á svona og getur lánað mér það í hálftíma eða svo?

Tími ekki að eyða einhverjum þúsundköllum í eitthvað sem ég þarf bara í eitt skipti.

svona græja:
http://us.123rf.com/400wm/400/400/duey/ ... rimper.jpg


Takk

Edit: Lagaði titil
Síðast breytt af bAZik á Mán 14. Mar 2011 17:59, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 'crimper' fyrir cat5 tengi

Pósturaf tdog » Mán 14. Mar 2011 16:05

Gætir prufað að fara í tölvuverslun og fengið töngina lánaða gegn tryggingu, það er ábyggilega ekkert mál.



Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 'crimper' fyrir cat5 tengi

Pósturaf reyndeer » Mán 14. Mar 2011 16:09

Þetta er RJ-45 crimper, ekki cat5 :-k



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 'crimper' fyrir cat5 tengi

Pósturaf Benzmann » Mán 14. Mar 2011 16:27

reyndeer skrifaði:Þetta er RJ-45 crimper, ekki cat5 :-k


indeed


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 'crimper' fyrir cat5 tengi

Pósturaf toybonzi » Mán 14. Mar 2011 17:31

Ég er á því svæði sem þú talar um og er eigandi að svona töng.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 'crimper' fyrir cat5 tengi

Pósturaf Frantic » Mán 14. Mar 2011 17:40

toybonzi skrifaði:Ég er á því svæði sem þú talar um og er eigandi að svona töng.



Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em

Innlegg: 69
:happy




toybonzi
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Fim 17. Feb 2011 13:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vantar crimper fyrir RJ-45 tengi

Pósturaf toybonzi » Mán 14. Mar 2011 18:22

70 innleggið var ömurlegt :)



Skjámynd

Höfundur
bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar crimper fyrir RJ-45 tengi

Pósturaf bAZik » Þri 15. Mar 2011 11:07

Reddað



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar crimper fyrir RJ-45 tengi

Pósturaf Haxdal » Þri 15. Mar 2011 13:48

RJ45 clamper á alveg rétt á sér í verkfærakistu hvers tölvunörds. Kostar ekki nema ~2k og aldrei að vita hvenær maður þarf hana.
Keypti mína fyrir nokkru síðan og hún hefur komið sér vel \:D/

http://www.att.is/product_info.php?products_id=6384
http://www.computer.is/vorur/2704/


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <