fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf thegirl » Mán 14. Mar 2011 13:15

Ég á geðveikt flotta bleika bluetooth mús og það virðist sem vinstri takkinn virkar ekki á henni. Ég þarf að ýta geðveikt oft eða fast til að hann virki. Ég er hætt að nota músina því þetta er svo pirrandi. Sambandið er samt gott og batterýið er nýlegt. Ég veit alveg hvernig músin hegðar sér ef sambandið á milli er lélegt eða það vantar batterý og það er ekki það.

Ætti ég bara að fara að kaupa mér nýja mús?
Hérna fyrir neðan er músin sem ég á (ekki akkurat mynd af minni heldur fundin af netinu og ég veit ekki hvaða gerð þetta er):

Mynd

Ég vil frekar spara peninginn og laga þessa en að kaupa mér nýja.
Ef ég þarf að kaupa mér nýja þá var ég að pæla í magic mouse.

Ég vissi ekki hvert þetta vandamál átti að fara þannig að ég setti þetta bara í windows enda er þetta microsoft mús :baby


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf dori » Mán 14. Mar 2011 13:19

Hvað er músin gömul? Ef hún er ekki í ábyrgð lengur geturðu prufað að opna hana og tékka á því hvort takkinn sem vinstri hnappurinn ýtir á sé eitthvað lélegur og hreinsa hann.

Annars varðandi þetta Magic mouse þá verð ég að segja að það er frekar ofmetið dót. Ég hef ekki ennþá fundið Apple mús (annað en trackpad á macbook) sem er þolanleg. Kannski hentar hún sumum en vertu viss um að þú sért búin að prufa hana almennilega áður en þú tekur ákvörðun um að fara í hana í staðin fyrir t.d. einhverja af Razer eða Logitech músunum.




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf thegirl » Mán 14. Mar 2011 13:23

dori skrifaði:Hvað er músin gömul? Ef hún er ekki í ábyrgð lengur geturðu prufað að opna hana og tékka á því hvort takkinn sem vinstri hnappurinn ýtir á sé eitthvað lélegur og hreinsa hann.

Annars varðandi þetta Magic mouse þá verð ég að segja að það er frekar ofmetið dót. Ég hef ekki ennþá fundið Apple mús (annað en trackpad á macbook) sem er þolanleg. Kannski hentar hún sumum en vertu viss um að þú sért búin að prufa hana almennilega áður en þú tekur ákvörðun um að fara í hana í staðin fyrir t.d. einhverja af Razer eða Logitech músunum.


magic mousin er samt svo hrikalega flott. Razer og logitech er viðbjóður í útliti:S...

En ég veit ekki hvað hún er gömul. Kannski 1-2 ára. Ég allavega er ekki enn með nótuna af henni hugsa ég. Ég kann ekki að opna svona mús. skrúfa ég hana bara í sundur eða ríf ég takkann af?


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf GullMoli » Mán 14. Mar 2011 13:24

Þú ert eflaust bara búin að klikka svo oft að dæmið sem "klikkar" er byrjað að gefa sig. Á bágt með að útskýra þetta almennilega (vonandi getur einhver annar gert það) en í minni mús væri amk ekkert mál að laga þetta, veit ekki hvernig þetta er með þessar litlu mýs.

En þar sem kvikindið er hvort sem er ónýtt þá sakar ekki að prufa að taka hana í sundur og skoða þetta, eða fá einhvern til þess að gera það fyrir þig. Þetta gæti hjálpað þér:
http://www.techrepublic.com/photos/crac ... hotopaging


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf thegirl » Mán 14. Mar 2011 13:34

GullMoli skrifaði:Þú ert eflaust bara búin að klikka svo oft að dæmið sem "klikkar" er byrjað að gefa sig. Á bágt með að útskýra þetta almennilega (vonandi getur einhver annar gert það) en í minni mús væri amk ekkert mál að laga þetta, veit ekki hvernig þetta er með þessar litlu mýs.

En þar sem kvikindið er hvort sem er ónýtt þá sakar ekki að prufa að taka hana í sundur og skoða þetta, eða fá einhvern til þess að gera það fyrir þig. Þetta gæti hjálpað þér:
http://www.techrepublic.com/photos/crac ... hotopaging


Já ég held það sé rétt hjá þér. klikki dæmið er byrjað að gefa sig.

takk fyrir. en ein spurning þar sem þú ert stjórnandi. Ég fékk bréf frá öðrum stjórnanda þar sem hann sagði að ég væri að brjóta reglurnar með að svara of oft í þræði. Hvernig virkar það? á ég bara alltaf að svara ykkur í upprunalega þráðinn? breyta honum? og segja svar til gullmola: blablabla
hahaha.. ég kann ekkert á þennan vef.


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf dori » Mán 14. Mar 2011 13:34

thegirl skrifaði:magic mousin er samt svo hrikalega flott. Razer og logitech er viðbjóður í útliti:S...

En ég veit ekki hvað hún er gömul. Kannski 1-2 ára. Ég allavega er ekki enn með nótuna af henni hugsa ég. Ég kann ekki að opna svona mús. skrúfa ég hana bara í sundur eða ríf ég takkann af?

Magic músin er kannski flott á vissan hátt en það er virkilega awkward hvernig þú þarft að hreyfa puttana til að gera þessi gesture. Vertu allavega alveg klár á því að fá hana ekki bara útaf útliti. Fallegt en ónothæft er ekkert skemmtilegt :P

Yfirleitt eru skrúfur undir miðunum undir músinni. Músartakkinn er s.s. ekki takki heldur bara framlenging fyrir takka sem er á prentborði í botninum á músinni. Kannski hittir músartakkinn ekki almennilega eða takkinn undir gæti verið fullur af ryki eða slíku og virkað illa.

Ég ætla samt að vara þig við að það er ekki það auðveldasta í heimi að fikta í svona og setja aftur saman. Ég hef líka lent í svipuðu og ef ég man rétt gat ég ómögulega fundið nokkuð sem var óeðlilegt inní henni svo ég fékk mér bara nýja. Það var miiiikið notuð logitech mx510.

EDIT: GullMoli er VIP (virkur og gamall notandi) en ekki stjórnandi. Reglurnar segja að þú átt ekki að skrifa mörg bréf í röð í þráð eða gera "óþarfa innlegg". Það seinna er náttúrulega spurning um skilgreiningu en þú ættir að átta þig á því með almennri skynsemi ;)




Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf thegirl » Mán 14. Mar 2011 13:39

dori skrifaði:
thegirl skrifaði:magic mousin er samt svo hrikalega flott. Razer og logitech er viðbjóður í útliti:S...

En ég veit ekki hvað hún er gömul. Kannski 1-2 ára. Ég allavega er ekki enn með nótuna af henni hugsa ég. Ég kann ekki að opna svona mús. skrúfa ég hana bara í sundur eða ríf ég takkann af?

Magic músin er kannski flott á vissan hátt en það er virkilega awkward hvernig þú þarft að hreyfa puttana til að gera þessi gesture. Vertu allavega alveg klár á því að fá hana ekki bara útaf útliti. Fallegt en ónothæft er ekkert skemmtilegt :P

Yfirleitt eru skrúfur undir miðunum undir músinni. Músartakkinn er s.s. ekki takki heldur bara framlenging fyrir takka sem er á prentborði í botninum á músinni. Kannski hittir músartakkinn ekki almennilega eða takkinn undir gæti verið fullur af ryki eða slíku og virkað illa.

Ég ætla samt að vara þig við að það er ekki það auðveldasta í heimi að fikta í svona og setja aftur saman. Ég hef líka lent í svipuðu og ef ég man rétt gat ég ómögulega fundið nokkuð sem var óeðlilegt inní henni svo ég fékk mér bara nýja. Það var miiiikið notuð logitech mx510.

EDIT: GullMoli er VIP (virkur og gamall notandi) en ekki stjórnandi. Reglurnar segja að þú átt ekki að skrifa mörg bréf í röð í þráð eða gera "óþarfa innlegg". Það seinna er náttúrulega spurning um skilgreiningu en þú ættir að átta þig á því með almennri skynsemi ;)


þannig að ég má svara þér núna hérna í staðinn fyrir að fara og breyta hinu sem ég skrifaði? annars veistu aldrei að ég var að svara þér.
en já ég fattaði svo að Gullmoli er VIP... Takk fyrir svarið;)

já ég ætla að fara og prófa magic mouse hvernig ég fýla hana en fyrst ætla ég að taka í sundur hina og skoða hana. Segiði mér svo að ég sé ekki kvk... :hugenose


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf Klaufi » Mán 14. Mar 2011 13:40

Lagaði G5 músina mína með því að opna hana og skipta um rofann ´sem er undir takkanum.

Opnar hana neðanfrá væntankelga, skrúfur sem gætu verið undir límmiðum eða "skautunum"

Sá að þú varst að tala um apple mýs, ég á til mighty mouse ef þú vilt..


Mynd

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf ManiO » Mán 14. Mar 2011 13:44

thegirl skrifaði:þannig að ég má svara þér núna hérna í staðinn fyrir að fara og breyta hinu sem ég skrifaði? annars veistu aldrei að ég var að svara þér.
en já ég fattaði svo að Gullmoli er VIP... Takk fyrir svarið;)

já ég ætla að fara og prófa magic mouse hvernig ég fýla hana en fyrst ætla ég að taka í sundur hina og skoða hana. Segiði mér svo að ég sé ekki kvk... :hugenose


Þú getur ýtt á tilvitnun, og svo kóperað það í notepad ef þú vilt tilvitna í mörg innlegg?

En svo gætiru náttúrulega verið all svakalega hýr karlmaður ;)


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf Benzmann » Mán 14. Mar 2011 13:52

skellir þér bara á eina svona... :-"

http://www.youtube.com/watch?v=iT3Uno3SLdI

nokkuð viss að hún fáist ekki í bleiku samt haha


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf dori » Mán 14. Mar 2011 13:55

klaufi skrifaði:Lagaði G5 músina mína með því að opna hana og skipta um rofann ´sem er undir takkanum.

Opnar hana neðanfrá væntankelga, skrúfur sem gætu verið undir límmiðum eða "skautunum"

Sá að þú varst að tala um apple mýs, ég á til mighty mouse ef þú vilt..

Rokkaðirðu þá bara lóðbolta á músina og skiptir alveg um takkann? Hvar fékkstu nýjann alveg eins (eða svipaðan)?

Annars þá á ég líka bluetooth mighty mouse (og það eru nokkrar hérna í vinnunni sem eru ekki í virkri þjónustu). Það er mesta drasl sem ég veit um :s Snípurinn á þeim má ekki óhreinkast neitt án þess að hún hætti að skrolla í eina átt og fer að haga sér illa. Svo er hún almennt ekki þæginleg.

Eins og hefur kannski komið fram er mín skoðun sú að Apple ætti að halda sig við að hanna aðra hluti en mýs. Þeim hefur tekist herfilega upp með það hingað til.




bjalla
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 11. Mar 2011 22:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf bjalla » Mán 14. Mar 2011 14:18

Microrofinn er slitinn (eyddur).
Síðast breytt af bjalla á Mán 14. Mar 2011 15:15, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf ZiRiuS » Mán 14. Mar 2011 14:29

benzmann skrifaði:skellir þér bara á eina svona... :-"

http://www.youtube.com/watch?v=iT3Uno3SLdI

nokkuð viss að hún fáist ekki í bleiku samt haha


Djöfull lookar þetta töff, spurning samt hvort hún sé jafn góð og hún lítur út fyrir að vera.

**EDIT**

Eftir að hafa horft á þetta: http://www.youtube.com/watch?v=TNeL3NGG ... ure=fvwrel er ég ekki svo viss lengur.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf Frost » Mán 14. Mar 2011 14:59

ZiRiuS skrifaði:
benzmann skrifaði:skellir þér bara á eina svona... :-"

http://www.youtube.com/watch?v=iT3Uno3SLdI

nokkuð viss að hún fáist ekki í bleiku samt haha


Djöfull lookar þetta töff, spurning samt hvort hún sé jafn góð og hún lítur út fyrir að vera.

**EDIT**

Eftir að hafa horft á þetta: http://www.youtube.com/watch?v=TNeL3NGG ... ure=fvwrel er ég ekki svo viss lengur.


Hitt var R.A.T. 9, þú horfðir á video um R.A.T. 7 Örugglega ekki mikill munur en örugglega betra að hrofa á review á sömu músinni.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf ZiRiuS » Mán 14. Mar 2011 15:02

Frost skrifaði:Hitt var R.A.T. 9, þú horfðir á video um R.A.T. 7 Örugglega ekki mikill munur en örugglega betra að hrofa á review á sömu músinni.


Jeminn, þú segir nokkuð, jæja skoða rétt review :D

**EDIT**

Sýnist ekki vera neinn svakalegur munur á þeim, bara að 9 sé þráðlaus og 7 ekki, síðan breytingar í fylgihlutum.
Síðast breytt af ZiRiuS á Mán 14. Mar 2011 15:14, breytt samtals 1 sinni.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf thegirl » Mán 14. Mar 2011 15:11

bjalla skrifaði:Microrofinn er bilaður



Tekur það eitthvad ad laga hann? Og allir sem svorudu a undan. Eg vaeri til i ad svara ykkur en ma ekki skrifa of mikid munidi eda otarfa


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf ManiO » Mán 14. Mar 2011 15:13

thegirl skrifaði:
bjalla skrifaði:Microrofinn er bilaður



Tekur það eitthvad ad laga hann? Og allir sem svorudu a undan. Eg vaeri til i ad svara ykkur en ma ekki skrifa of mikid munidi eda otarfa



Getur líka gert @"notendanafn" ef þú nennir ekki að c/p-a allar tilvitnanirnar.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf thegirl » Mán 14. Mar 2011 15:20

ManiO skrifaði:
thegirl skrifaði:
bjalla skrifaði:Microrofinn er bilaður



Tekur það eitthvad ad laga hann? Og allir sem svorudu a undan. Eg vaeri til i ad svara ykkur en ma ekki skrifa of mikid munidi eda otarfa



Getur líka gert @"notendanafn" ef þú nennir ekki að c/p-a allar tilvitnanirnar.



Ég skrifa ofast a simann og eg gleymi hva hinir segja og heita ef ég tarf ad skrifa fleiri en einn :p og ég nenni ekki c/p á símanum, of mikið vesen ;) þannig að ég ætla að byrja bara að svara þriðja hverjum gaur.


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.


jonrh
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Þri 12. Jan 2010 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf jonrh » Mán 14. Mar 2011 15:28

Hef notað Magic Mouse í nokkra mánuði núna og mæli alls ekki með henni. Eina góða við hana er inertial scrolling (skrun með skriðauka), restin er fail. Ef þú ert að spá í þráðlausri fartölvumús þá mæli ég miklu frekar með einhverri nettari Logitech mús eins og t.d. Anywhere MX. Skal samt selja þér mína Magic Mouse á 10þ -_-



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf GullMoli » Mán 14. Mar 2011 16:57

thegirl skrifaði:
GullMoli skrifaði:Þú ert eflaust bara búin að klikka svo oft að dæmið sem "klikkar" er byrjað að gefa sig. Á bágt með að útskýra þetta almennilega (vonandi getur einhver annar gert það) en í minni mús væri amk ekkert mál að laga þetta, veit ekki hvernig þetta er með þessar litlu mýs.

En þar sem kvikindið er hvort sem er ónýtt þá sakar ekki að prufa að taka hana í sundur og skoða þetta, eða fá einhvern til þess að gera það fyrir þig. Þetta gæti hjálpað þér:
http://www.techrepublic.com/photos/crac ... hotopaging


Já ég held það sé rétt hjá þér. klikki dæmið er byrjað að gefa sig.

takk fyrir. en ein spurning þar sem þú ert stjórnandi. Ég fékk bréf frá öðrum stjórnanda þar sem hann sagði að ég væri að brjóta reglurnar með að svara of oft í þræði. Hvernig virkar það? á ég bara alltaf að svara ykkur í upprunalega þráðinn? breyta honum? og segja svar til gullmola: blablabla
hahaha.. ég kann ekkert á þennan vef.


Sko, ég er ekki viss um hvernig mekaníkin er í músinni þinni en hjá mér er svona lítill málm bogi sem er hægt að beygja í rétt form og þá virkar takkinn eins og nýr :Þ Er ekki einhver í skólanum sem getur rifið þetta í sundir fyrir þig og tékkað á þessu? :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Höfundur
thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf thegirl » Mán 14. Mar 2011 16:59

GullMoli skrifaði:
thegirl skrifaði:
GullMoli skrifaði:Þú ert eflaust bara búin að klikka svo oft að dæmið sem "klikkar" er byrjað að gefa sig. Á bágt með að útskýra þetta almennilega (vonandi getur einhver annar gert það) en í minni mús væri amk ekkert mál að laga þetta, veit ekki hvernig þetta er með þessar litlu mýs.

En þar sem kvikindið er hvort sem er ónýtt þá sakar ekki að prufa að taka hana í sundur og skoða þetta, eða fá einhvern til þess að gera það fyrir þig. Þetta gæti hjálpað þér:
http://www.techrepublic.com/photos/crac ... hotopaging


Já ég held það sé rétt hjá þér. klikki dæmið er byrjað að gefa sig.

takk fyrir. en ein spurning þar sem þú ert stjórnandi. Ég fékk bréf frá öðrum stjórnanda þar sem hann sagði að ég væri að brjóta reglurnar með að svara of oft í þræði. Hvernig virkar það? á ég bara alltaf að svara ykkur í upprunalega þráðinn? breyta honum? og segja svar til gullmola: blablabla
hahaha.. ég kann ekkert á þennan vef.



Sko, ég er ekki viss um hvernig mekaníkin er í músinni þinni en hjá mér er svona lítill málm bogi sem er hægt að beygja í rétt form og þá virkar takkinn eins og nýr :Þ Er ekki einhver í skólanum sem getur rifið þetta í sundir fyrir þig og tékkað á þessu? :D


jú örugglega ;) takk herra minn. ég finn úr þessu. Ég tek hana bara í sundur m ér til skemmtunar.
Síðast breytt af thegirl á Mán 14. Mar 2011 17:32, breytt samtals 1 sinni.


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf Frost » Mán 14. Mar 2011 17:26

@thegirl

Ættir að fara lesa reglurnar og sleppa svona tilgangslausum póstum...


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf dori » Mán 14. Mar 2011 17:29

Frost skrifaði:@thegirl

Ættir að fara lesa reglurnar og sleppa svona tilgangslausum póstum...

Ekki mjög erfitt að sjá að hún setti bendilinn á rangan stað (enda músin biluð). Hérna er endurbætt útgáfa:
thegirl skrifaði:
GullMoli skrifaði:Sko, ég er ekki viss um hvernig mekaníkin er í músinni þinni en hjá mér er svona lítill málm bogi sem er hægt að beygja í rétt form og þá virkar takkinn eins og nýr :Þ Er ekki einhver í skólanum sem getur rifið þetta í sundir fyrir þig og tékkað á þessu? :D

jú örugglega ;) takk herra minn. ég finn úr þessu. Ég tek hana bara í sundur m ér til skemmtunar.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf biturk » Mán 14. Mar 2011 17:30

mér fynnst að hún ætti að fara að pósta mynd af sér hjérna, ég hef alltaf á tilfinnungunni að ég sé að tala við sveitt tröll úr skafafirði :hugenose


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: fallega músin mín er biluð. Hvað er að henni?

Pósturaf braudrist » Mán 14. Mar 2011 17:50

thegirl skrifaði:
magic mousin er samt svo hrikalega flott. Razer og logitech er viðbjóður í útliti:S...


:hnuss :hnuss Blasphemy! Farðu að hentu þessari ljótu, bleiku Microshit mús undir valtara og keyptu þér almennilega Logitech / Razer mús. :D


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m